Jón Arnór: Það getur enginn tekið þetta frá mér Óskar Ófeigur Jónsson í London skrifar 20. ágúst 2014 22:02 Jón Arnór var frábær í kvöld. vísir/daníel Jón Arnór Stefánsson kom aftur inn í íslenska körfuboltalandsliðið í kvöld og skoraði 23 stig í 71-69 sigri á Bretum í London. Íslenska liðið átti magnaða endurkomu í seinni hálfleiknum eftir að hafa verið tíu stigum undir í hálfleik. „Það hefur alltaf verið stígandi hjá okkur ár eftir ár og liðið er alltaf að verða betra og betra. Allir í kringum þetta eru að reyna að gera sitt besta. ¬Það væri ólýsanlegt að fara í Evrópukeppnina," sagði Jón Arnór sigurreifur eftir leikinn en aðeins ótrúleg ólukka kemur í veg fyrir að Ísland verði með á EM næsta sumar. „Það var bara geðveikt að berjast í gegnum þetta mótlæti," segir Jón Arnór um endurkomuna í seinni hálfleiknum. "Það sem fór í gang var að við þéttum vörnina, fráköstum alveg eins og ljón og þá kom sóknin í kjölfarið. Okkur vantaði það í fyrri hálfleik. Hössi var frábær og það stigu flestir upp eins og þeir hafa verið að gera í síðustu leikjum," sagði Jón Arnór. „Við erum búnir að vera að standa í þessu í þessi þrjú ár og höfum lent í ýmsu, stórum töpum og þvílíkum spennileikjum sem við höfum tapað í lokin. Núna tökum við Breta heima og úti. Þetta er gott lið og við erum að mæta þeim á útivelli í London með allt undir. Við sýndum það að við vorum klárir í þetta," sagði Jón Arnór og hann sér ekki eftir því að koma til baka „Djöfull er ég sáttur. Það eru margir kannski ekki alveg sáttir við mig og það var smá neikvæðni í kringum það þegar ég dró mig út. Það er ég sem er búinn að vera standa í þessu öll þessi ár og það er ég sem er búinn að leggja mig fram hvert einasta sumar að spila með þessu landsliði. Ég er stoltur af því og því að geta tekið þátt í þessu og eiga möguleika á því að komast á Evrópumót. Það getur enginn tekið það frá mér," sagði Jón Arnór að lokum. Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Bretland - Ísland 69-71 | Strákarnir eru á leiðinni á EM Íslenska körfuboltalandsliðið er á leiðinni á EM eftir frábæran 71-69 endurkomusigur á Bretum í Koparkassanum í London í kvöld. Íslenska liðið var tíu stigum undir í hálfleik en gafst ekki upp og tryggði sér sigurinn með stórkostlegum seinni hálfleik. 20. ágúst 2014 17:45 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Fótbolti Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Fótbolti Fleiri fréttir „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Sjá meira
Jón Arnór Stefánsson kom aftur inn í íslenska körfuboltalandsliðið í kvöld og skoraði 23 stig í 71-69 sigri á Bretum í London. Íslenska liðið átti magnaða endurkomu í seinni hálfleiknum eftir að hafa verið tíu stigum undir í hálfleik. „Það hefur alltaf verið stígandi hjá okkur ár eftir ár og liðið er alltaf að verða betra og betra. Allir í kringum þetta eru að reyna að gera sitt besta. ¬Það væri ólýsanlegt að fara í Evrópukeppnina," sagði Jón Arnór sigurreifur eftir leikinn en aðeins ótrúleg ólukka kemur í veg fyrir að Ísland verði með á EM næsta sumar. „Það var bara geðveikt að berjast í gegnum þetta mótlæti," segir Jón Arnór um endurkomuna í seinni hálfleiknum. "Það sem fór í gang var að við þéttum vörnina, fráköstum alveg eins og ljón og þá kom sóknin í kjölfarið. Okkur vantaði það í fyrri hálfleik. Hössi var frábær og það stigu flestir upp eins og þeir hafa verið að gera í síðustu leikjum," sagði Jón Arnór. „Við erum búnir að vera að standa í þessu í þessi þrjú ár og höfum lent í ýmsu, stórum töpum og þvílíkum spennileikjum sem við höfum tapað í lokin. Núna tökum við Breta heima og úti. Þetta er gott lið og við erum að mæta þeim á útivelli í London með allt undir. Við sýndum það að við vorum klárir í þetta," sagði Jón Arnór og hann sér ekki eftir því að koma til baka „Djöfull er ég sáttur. Það eru margir kannski ekki alveg sáttir við mig og það var smá neikvæðni í kringum það þegar ég dró mig út. Það er ég sem er búinn að vera standa í þessu öll þessi ár og það er ég sem er búinn að leggja mig fram hvert einasta sumar að spila með þessu landsliði. Ég er stoltur af því og því að geta tekið þátt í þessu og eiga möguleika á því að komast á Evrópumót. Það getur enginn tekið það frá mér," sagði Jón Arnór að lokum.
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Bretland - Ísland 69-71 | Strákarnir eru á leiðinni á EM Íslenska körfuboltalandsliðið er á leiðinni á EM eftir frábæran 71-69 endurkomusigur á Bretum í Koparkassanum í London í kvöld. Íslenska liðið var tíu stigum undir í hálfleik en gafst ekki upp og tryggði sér sigurinn með stórkostlegum seinni hálfleik. 20. ágúst 2014 17:45 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Fótbolti Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Fótbolti Fleiri fréttir „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Sjá meira
Leik lokið: Bretland - Ísland 69-71 | Strákarnir eru á leiðinni á EM Íslenska körfuboltalandsliðið er á leiðinni á EM eftir frábæran 71-69 endurkomusigur á Bretum í Koparkassanum í London í kvöld. Íslenska liðið var tíu stigum undir í hálfleik en gafst ekki upp og tryggði sér sigurinn með stórkostlegum seinni hálfleik. 20. ágúst 2014 17:45
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik