Jón Arnór kom Pavel á óvart í kvöld: Þvílík frammistaða Óskar Ófeigur Jónsson í London skrifar 20. ágúst 2014 22:41 Pavel Ermolinskij gegn Bretum í Höllinni. vísir/vilhelm „Þetta var alveg gjeggað," sagði PavelErmolinskij, leikstjórnandi íslenska körfuboltalandsliðsins eftir sigurinn á Bretum í Koparkassanum í London í kvöld. „Það var dauft yfir okkur í fyrri hálfleik á meðan að þeir byrjuðu sterkt. Í byrjun seinni hálfleiks fann ég kraftinn síast úr þeim og koma yfir í okkur. Það var tilfinningin sem ég hafði. Það var líka miklu sætara að vinna leikinn svona," sagði Pavel um endurkomu liðsins í seinni hálfleiknum. „Litla þjóðin sem við erum og alltaf er talað niður til. Við höfðum kjarkinn til að segja að við getum þetta. Það var það sem gerðist í seinni hálfleikum í kvöld. Við höfðum trú á þessu og það er eitthvað sem hefur hægt og rólega verið að breytast hjá okkur," sagði Pavel. „Það var mjög mikilvægt að Hössi skoraði þessi stig þar sem aðrir sem hafa verið að skora voru ekki að gera það í þessum leik. Hössi var agressívur og að klára mjög vel," sagði Pavel um frammistöðu Harðar Axels og hann segir Jón Arnór hafa komið sér á óvart í þessum leik. „Ég skal vera hreinskilinn og segja það bara að ég bjóst ekki við að Jón Arnór myndi gera þetta. Hann er ekki búinn að vera spila með okkur og er búinn að æfa lítið. É hélt að við værum bara að fá einhvern gamlingja þarna inn," sagði Pavel í léttum tón en bætti svo við. „Hann var eins og unglamb og þvílík frammistaða hjá honum. Þegar við þurftum körfur þá kom hann með þær. Leiðtogar eins og hann eiga að gera það og hann hefur gert það trekk í trekk fyrir þetta lið en aldrei í jafnmikilvægum leik og þessum. Það var gott að hann klikkaði ekki í dag," sagði Pavel. „Ég er ekki bara stoltur af sjálfu afrekinu heldur er ég helst stoltur af því að fá að spila með þessum strákum. Maður horfir bara í kringum sig og það eina sem kemst að er að vinna," sagði Pavel. „Það er enginn að hugsa um eigin hagsmuni því menn vilja bara vinna. Menn eru líka að tilbúnir að fórna hverju sem er fyrir það. Ég er því stoltastur yfir því að fá tækifæri til að spila með jafngóðum mönnum, ekki bara körfuboltamönnum heldur góðum manneskjum eins og þessir strákar eru," sagði Pavel að lokum. Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Sjáðu sigurræðu þjálfaranna í Koparkassanum Craig Pedersen, Arnar Guðjónsson og Finn Frey Stefánsson ræða við strákana okkar eftir sigurinn á Bretum. 20. ágúst 2014 22:35 Leik lokið: Bretland - Ísland 69-71 | Strákarnir eru á leiðinni á EM Íslenska körfuboltalandsliðið er á leiðinni á EM eftir frábæran 71-69 endurkomusigur á Bretum í Koparkassanum í London í kvöld. Íslenska liðið var tíu stigum undir í hálfleik en gafst ekki upp og tryggði sér sigurinn með stórkostlegum seinni hálfleik. 20. ágúst 2014 17:45 Jón Arnór: Það getur enginn tekið þetta frá mér Tók slaginn með landsliðinu í Koparkassanum og sér ekki eftir því. 20. ágúst 2014 22:02 Hörður Axel: Getur ekki fundið lið með stærra hjarta Bakvörðurinn lipri spilaði frábærlega í seinni hálfleik gegn Bretum. 20. ágúst 2014 22:04 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Fleiri fréttir Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Sjá meira
„Þetta var alveg gjeggað," sagði PavelErmolinskij, leikstjórnandi íslenska körfuboltalandsliðsins eftir sigurinn á Bretum í Koparkassanum í London í kvöld. „Það var dauft yfir okkur í fyrri hálfleik á meðan að þeir byrjuðu sterkt. Í byrjun seinni hálfleiks fann ég kraftinn síast úr þeim og koma yfir í okkur. Það var tilfinningin sem ég hafði. Það var líka miklu sætara að vinna leikinn svona," sagði Pavel um endurkomu liðsins í seinni hálfleiknum. „Litla þjóðin sem við erum og alltaf er talað niður til. Við höfðum kjarkinn til að segja að við getum þetta. Það var það sem gerðist í seinni hálfleikum í kvöld. Við höfðum trú á þessu og það er eitthvað sem hefur hægt og rólega verið að breytast hjá okkur," sagði Pavel. „Það var mjög mikilvægt að Hössi skoraði þessi stig þar sem aðrir sem hafa verið að skora voru ekki að gera það í þessum leik. Hössi var agressívur og að klára mjög vel," sagði Pavel um frammistöðu Harðar Axels og hann segir Jón Arnór hafa komið sér á óvart í þessum leik. „Ég skal vera hreinskilinn og segja það bara að ég bjóst ekki við að Jón Arnór myndi gera þetta. Hann er ekki búinn að vera spila með okkur og er búinn að æfa lítið. É hélt að við værum bara að fá einhvern gamlingja þarna inn," sagði Pavel í léttum tón en bætti svo við. „Hann var eins og unglamb og þvílík frammistaða hjá honum. Þegar við þurftum körfur þá kom hann með þær. Leiðtogar eins og hann eiga að gera það og hann hefur gert það trekk í trekk fyrir þetta lið en aldrei í jafnmikilvægum leik og þessum. Það var gott að hann klikkaði ekki í dag," sagði Pavel. „Ég er ekki bara stoltur af sjálfu afrekinu heldur er ég helst stoltur af því að fá að spila með þessum strákum. Maður horfir bara í kringum sig og það eina sem kemst að er að vinna," sagði Pavel. „Það er enginn að hugsa um eigin hagsmuni því menn vilja bara vinna. Menn eru líka að tilbúnir að fórna hverju sem er fyrir það. Ég er því stoltastur yfir því að fá tækifæri til að spila með jafngóðum mönnum, ekki bara körfuboltamönnum heldur góðum manneskjum eins og þessir strákar eru," sagði Pavel að lokum.
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Sjáðu sigurræðu þjálfaranna í Koparkassanum Craig Pedersen, Arnar Guðjónsson og Finn Frey Stefánsson ræða við strákana okkar eftir sigurinn á Bretum. 20. ágúst 2014 22:35 Leik lokið: Bretland - Ísland 69-71 | Strákarnir eru á leiðinni á EM Íslenska körfuboltalandsliðið er á leiðinni á EM eftir frábæran 71-69 endurkomusigur á Bretum í Koparkassanum í London í kvöld. Íslenska liðið var tíu stigum undir í hálfleik en gafst ekki upp og tryggði sér sigurinn með stórkostlegum seinni hálfleik. 20. ágúst 2014 17:45 Jón Arnór: Það getur enginn tekið þetta frá mér Tók slaginn með landsliðinu í Koparkassanum og sér ekki eftir því. 20. ágúst 2014 22:02 Hörður Axel: Getur ekki fundið lið með stærra hjarta Bakvörðurinn lipri spilaði frábærlega í seinni hálfleik gegn Bretum. 20. ágúst 2014 22:04 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Fleiri fréttir Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Sjá meira
Sjáðu sigurræðu þjálfaranna í Koparkassanum Craig Pedersen, Arnar Guðjónsson og Finn Frey Stefánsson ræða við strákana okkar eftir sigurinn á Bretum. 20. ágúst 2014 22:35
Leik lokið: Bretland - Ísland 69-71 | Strákarnir eru á leiðinni á EM Íslenska körfuboltalandsliðið er á leiðinni á EM eftir frábæran 71-69 endurkomusigur á Bretum í Koparkassanum í London í kvöld. Íslenska liðið var tíu stigum undir í hálfleik en gafst ekki upp og tryggði sér sigurinn með stórkostlegum seinni hálfleik. 20. ágúst 2014 17:45
Jón Arnór: Það getur enginn tekið þetta frá mér Tók slaginn með landsliðinu í Koparkassanum og sér ekki eftir því. 20. ágúst 2014 22:02
Hörður Axel: Getur ekki fundið lið með stærra hjarta Bakvörðurinn lipri spilaði frábærlega í seinni hálfleik gegn Bretum. 20. ágúst 2014 22:04