Logi: Orðnir gott körfuboltalið á evrópskan mælikvarða Óskar Ófeigur Jónson skrifar 20. ágúst 2014 23:24 Logi Gunnarsson var öflugur í kvöld. vísir/vilhelm Logi Gunnarsson var sá leikmaður landsliðsins sem var búin að bíða lengst eftir því að komast með íslenska landsliðinu á stórmót en það gæti ræst á næsta ári eftir sigurinn á Bretlandi í London í kvöld. Ísland er öruggt með annað sætið í riðlinum en sex af sjö liðum í öðru sæti fara inn á EM 2015. „Þegar maður er ekki 110 prósent viss um að vera kominn á EM þá vill maður halda aðeins aftur af sér. Við létum eðlilega aðeins tilfinningarnar í ljós eftir leikinn því við vorum að stíga skref í íslenskri körfuboltasögu sem aldrei höfðu verið stigin áður," sagði Logi. „Við erum eiginlega komnir alla leið en það er alltaf þetta aðeins sem er eftir. Við ætlum bara að bíða og sjá hvað gerist. Við förum bara í Bosníuleikinn til þess að reyna að vinna hann og vinna hann með ellefu stigum þannig að við tökum fyrsta sætið í riðlinum," sagði Logi brosandi. Íslenska liðið tryggði sér sigurinn með enn einni endurkomunni. „Það er búinn að vera stíllinn okkar og bragurinn yfir leik okkar að koma alltaf til baka og gefast aldrei upp. Við gerðum það á móti Bosníu og það var mikilvægt að tapa ekki stórt þar. Eins í kvöld þegar við komum til baka eftir að hafa verið þrettán stigum undir í þriðja leikhluta. Þetta er okkar stíll að gefast aldrei upp," sagði Logi og bætti við: „Það eru örugglega margir hissa í evrópska körfuboltaheiminum að sjá hvað er að fara að gerast," sagði Logi brosandi. „Þetta er svo mikill liðskörfubolti sem við spilum. Það skorar einn mest í einum leik og svo kemur annar og stígur upp í næsta leik. Við gerum þetta líka fyrir hvern annan," sagði Logi. „Það samgleðjast allir þeim sem gengur vel hjá og við erum bara frábært körfuboltalið," sagði Logi. Það þarf stærðfræðing til þess að reikna út hversu miklar líkur er að annað sætið í okkar riðli nái að vera eitt af þeim sex sem skila EM-sæti. „Þetta er mjög há prósenta og hún er með okkur. Við höldum áfram stefnunni okkar og að fara í alla leiki eins og við höfum verið að gera. Við erum búnir að spila frábærlega og núna bætum við bara í fyrir síðasta leikinn," sagði Logi. „Við erum komnir mjög langt og næstum því alla leið. Við erum mjög ánægðir með hversu samrýndir við erum sem lið. Við erum líka orðnir gott körfuboltalið á evrópskan mælikvarða," sagði Logi. „Við erum sameiginlega, allir í þessu körfuboltaliði, að færa íslenskan körfubolta upp á næstra plan sem ekki allir áttu von á eða héldu að gæti gerst. Þetta er stórt og mikið kvöld í íþróttasögunni á Íslandi," sagði Logi að lokum. Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Hannes: Skref í átt að því að skrifa nýjan og stóran kafla í íslenskri íþróttasögu Formaðurinn réð sér ekki fyrir kæti eftir sigurinn í Koparkassanum. 20. ágúst 2014 23:12 Sjáðu sigurræðu þjálfaranna í Koparkassanum Craig Pedersen, Arnar Guðjónsson og Finn Frey Stefánsson ræða við strákana okkar eftir sigurinn á Bretum. 20. ágúst 2014 22:35 Leik lokið: Bretland - Ísland 69-71 | Strákarnir eru á leiðinni á EM Íslenska körfuboltalandsliðið er á leiðinni á EM eftir frábæran 71-69 endurkomusigur á Bretum í Koparkassanum í London í kvöld. Íslenska liðið var tíu stigum undir í hálfleik en gafst ekki upp og tryggði sér sigurinn með stórkostlegum seinni hálfleik. 20. ágúst 2014 17:45 Jón Arnór kom Pavel á óvart í kvöld: Þvílík frammistaða Pavel Ermolinskij í sjöunda himnir eftir sigurinn í Koparkassanum. 20. ágúst 2014 22:41 Jón Arnór: Það getur enginn tekið þetta frá mér Tók slaginn með landsliðinu í Koparkassanum og sér ekki eftir því. 20. ágúst 2014 22:02 Hörður Axel: Getur ekki fundið lið með stærra hjarta Bakvörðurinn lipri spilaði frábærlega í seinni hálfleik gegn Bretum. 20. ágúst 2014 22:04 Haukur Helgi: Gaman að geta gert þetta fyrir eldri kynslóðina í liðinu Ísland setti í gírinn í þriðja leikhluta og vann Bretland. 20. ágúst 2014 22:56 Jón Arnór og Pavel báru Hlyn á milli sín - meiddist illa í leiknum Fyrirliðinn þurfti aðstoð við að komast út í rútu eftir leikinn í kvöld. 20. ágúst 2014 23:08 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Fleiri fréttir „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Sjá meira
Logi Gunnarsson var sá leikmaður landsliðsins sem var búin að bíða lengst eftir því að komast með íslenska landsliðinu á stórmót en það gæti ræst á næsta ári eftir sigurinn á Bretlandi í London í kvöld. Ísland er öruggt með annað sætið í riðlinum en sex af sjö liðum í öðru sæti fara inn á EM 2015. „Þegar maður er ekki 110 prósent viss um að vera kominn á EM þá vill maður halda aðeins aftur af sér. Við létum eðlilega aðeins tilfinningarnar í ljós eftir leikinn því við vorum að stíga skref í íslenskri körfuboltasögu sem aldrei höfðu verið stigin áður," sagði Logi. „Við erum eiginlega komnir alla leið en það er alltaf þetta aðeins sem er eftir. Við ætlum bara að bíða og sjá hvað gerist. Við förum bara í Bosníuleikinn til þess að reyna að vinna hann og vinna hann með ellefu stigum þannig að við tökum fyrsta sætið í riðlinum," sagði Logi brosandi. Íslenska liðið tryggði sér sigurinn með enn einni endurkomunni. „Það er búinn að vera stíllinn okkar og bragurinn yfir leik okkar að koma alltaf til baka og gefast aldrei upp. Við gerðum það á móti Bosníu og það var mikilvægt að tapa ekki stórt þar. Eins í kvöld þegar við komum til baka eftir að hafa verið þrettán stigum undir í þriðja leikhluta. Þetta er okkar stíll að gefast aldrei upp," sagði Logi og bætti við: „Það eru örugglega margir hissa í evrópska körfuboltaheiminum að sjá hvað er að fara að gerast," sagði Logi brosandi. „Þetta er svo mikill liðskörfubolti sem við spilum. Það skorar einn mest í einum leik og svo kemur annar og stígur upp í næsta leik. Við gerum þetta líka fyrir hvern annan," sagði Logi. „Það samgleðjast allir þeim sem gengur vel hjá og við erum bara frábært körfuboltalið," sagði Logi. Það þarf stærðfræðing til þess að reikna út hversu miklar líkur er að annað sætið í okkar riðli nái að vera eitt af þeim sex sem skila EM-sæti. „Þetta er mjög há prósenta og hún er með okkur. Við höldum áfram stefnunni okkar og að fara í alla leiki eins og við höfum verið að gera. Við erum búnir að spila frábærlega og núna bætum við bara í fyrir síðasta leikinn," sagði Logi. „Við erum komnir mjög langt og næstum því alla leið. Við erum mjög ánægðir með hversu samrýndir við erum sem lið. Við erum líka orðnir gott körfuboltalið á evrópskan mælikvarða," sagði Logi. „Við erum sameiginlega, allir í þessu körfuboltaliði, að færa íslenskan körfubolta upp á næstra plan sem ekki allir áttu von á eða héldu að gæti gerst. Þetta er stórt og mikið kvöld í íþróttasögunni á Íslandi," sagði Logi að lokum.
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Hannes: Skref í átt að því að skrifa nýjan og stóran kafla í íslenskri íþróttasögu Formaðurinn réð sér ekki fyrir kæti eftir sigurinn í Koparkassanum. 20. ágúst 2014 23:12 Sjáðu sigurræðu þjálfaranna í Koparkassanum Craig Pedersen, Arnar Guðjónsson og Finn Frey Stefánsson ræða við strákana okkar eftir sigurinn á Bretum. 20. ágúst 2014 22:35 Leik lokið: Bretland - Ísland 69-71 | Strákarnir eru á leiðinni á EM Íslenska körfuboltalandsliðið er á leiðinni á EM eftir frábæran 71-69 endurkomusigur á Bretum í Koparkassanum í London í kvöld. Íslenska liðið var tíu stigum undir í hálfleik en gafst ekki upp og tryggði sér sigurinn með stórkostlegum seinni hálfleik. 20. ágúst 2014 17:45 Jón Arnór kom Pavel á óvart í kvöld: Þvílík frammistaða Pavel Ermolinskij í sjöunda himnir eftir sigurinn í Koparkassanum. 20. ágúst 2014 22:41 Jón Arnór: Það getur enginn tekið þetta frá mér Tók slaginn með landsliðinu í Koparkassanum og sér ekki eftir því. 20. ágúst 2014 22:02 Hörður Axel: Getur ekki fundið lið með stærra hjarta Bakvörðurinn lipri spilaði frábærlega í seinni hálfleik gegn Bretum. 20. ágúst 2014 22:04 Haukur Helgi: Gaman að geta gert þetta fyrir eldri kynslóðina í liðinu Ísland setti í gírinn í þriðja leikhluta og vann Bretland. 20. ágúst 2014 22:56 Jón Arnór og Pavel báru Hlyn á milli sín - meiddist illa í leiknum Fyrirliðinn þurfti aðstoð við að komast út í rútu eftir leikinn í kvöld. 20. ágúst 2014 23:08 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Fleiri fréttir „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Sjá meira
Hannes: Skref í átt að því að skrifa nýjan og stóran kafla í íslenskri íþróttasögu Formaðurinn réð sér ekki fyrir kæti eftir sigurinn í Koparkassanum. 20. ágúst 2014 23:12
Sjáðu sigurræðu þjálfaranna í Koparkassanum Craig Pedersen, Arnar Guðjónsson og Finn Frey Stefánsson ræða við strákana okkar eftir sigurinn á Bretum. 20. ágúst 2014 22:35
Leik lokið: Bretland - Ísland 69-71 | Strákarnir eru á leiðinni á EM Íslenska körfuboltalandsliðið er á leiðinni á EM eftir frábæran 71-69 endurkomusigur á Bretum í Koparkassanum í London í kvöld. Íslenska liðið var tíu stigum undir í hálfleik en gafst ekki upp og tryggði sér sigurinn með stórkostlegum seinni hálfleik. 20. ágúst 2014 17:45
Jón Arnór kom Pavel á óvart í kvöld: Þvílík frammistaða Pavel Ermolinskij í sjöunda himnir eftir sigurinn í Koparkassanum. 20. ágúst 2014 22:41
Jón Arnór: Það getur enginn tekið þetta frá mér Tók slaginn með landsliðinu í Koparkassanum og sér ekki eftir því. 20. ágúst 2014 22:02
Hörður Axel: Getur ekki fundið lið með stærra hjarta Bakvörðurinn lipri spilaði frábærlega í seinni hálfleik gegn Bretum. 20. ágúst 2014 22:04
Haukur Helgi: Gaman að geta gert þetta fyrir eldri kynslóðina í liðinu Ísland setti í gírinn í þriðja leikhluta og vann Bretland. 20. ágúst 2014 22:56
Jón Arnór og Pavel báru Hlyn á milli sín - meiddist illa í leiknum Fyrirliðinn þurfti aðstoð við að komast út í rútu eftir leikinn í kvöld. 20. ágúst 2014 23:08
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik