Fótóbombaði Emmy-sigurvegarana Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 26. ágúst 2014 12:30 Leikkonan Kerry Washington, sem er hvað þekktust úr sjónvarpsþáttunum Scandal, var í góðu stuði á Emmy-verðlaunahátíðinni sem fór fram í Los Angeles í nótt. Kerry gerði sér lítið fyrir og fótóbombaði sigurvegarana úr sjónvarpsþáttunum Modern Family.Sofia Vergara, sem leikur í Modern Family, setti myndina inn á Instagram-síðu sína en vissi eflaust ekki af fótóbombinu. Nú styttist í að Scandal hefji göngu sína aftur og þó Kerry hafi ekki unnið til verðlauna á Emmy-hátíðinni í nótt bíða margir spenntir eftir að sjá hvernig fer fyrir henni og samstarfsfélögum hennar. Emmy Tengdar fréttir Stórleikarar grínast fyrir Emmy-hátíðina Leikkonan Julia Louis-Dreyfus slær heldur betur í gegn í nýjasta myndskeiði sem birt er til þess að vekja athygli á Emmy-hátíðinni sem styttist óðum í. 20. ágúst 2014 22:00 Dökkklæddar á dreglinum Emmy-verðlaunahátíðin í fullum gangi. 25. ágúst 2014 23:16 Frumsýndi óléttukúluna á Emmy Leikkonan Amanda Peet á von á sínu þriðja barni. 25. ágúst 2014 22:59 Emmy-verðlaunin afhent í nótt: Þessi eru tilnefnd Upprifjun áður en herlegheitin hefjast. 25. ágúst 2014 21:24 Rauður er litur Emmy-verðlaunanna Vinsælt val á rauða dregilnum. 26. ágúst 2014 00:17 Breaking Bad og Modern Family sigurvegarar kvöldsins Emmy-verðlaunin afhent í 66. sinn í nótt. 26. ágúst 2014 09:04 Tók lestina á Emmy-verðlaunin Spéfuglinn Jimmy Kimmel sker sig úr. 25. ágúst 2014 23:25 "Hann var skærasta stjarnan á vetrarbraut grínsins í næstum því fjörutíu ár“ Spéfuglinn Billy Crystal minntist Robins Williams á Emmy-verðlaunahátíðinni. 26. ágúst 2014 12:00 Talaði af sér á rauða dreglinum Hayden Panettiere á von á stúlku. 26. ágúst 2014 00:04 Stjörnurnar streyma á rauða dregilinn Stuð á Emmy-verðlaunahátíðinni. 25. ágúst 2014 22:39 Hitað upp fyrir Emmy Verðlaunin veitt í 66. sinn á mánudag. 23. ágúst 2014 16:00 Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Fleiri fréttir Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Sjá meira
Leikkonan Kerry Washington, sem er hvað þekktust úr sjónvarpsþáttunum Scandal, var í góðu stuði á Emmy-verðlaunahátíðinni sem fór fram í Los Angeles í nótt. Kerry gerði sér lítið fyrir og fótóbombaði sigurvegarana úr sjónvarpsþáttunum Modern Family.Sofia Vergara, sem leikur í Modern Family, setti myndina inn á Instagram-síðu sína en vissi eflaust ekki af fótóbombinu. Nú styttist í að Scandal hefji göngu sína aftur og þó Kerry hafi ekki unnið til verðlauna á Emmy-hátíðinni í nótt bíða margir spenntir eftir að sjá hvernig fer fyrir henni og samstarfsfélögum hennar.
Emmy Tengdar fréttir Stórleikarar grínast fyrir Emmy-hátíðina Leikkonan Julia Louis-Dreyfus slær heldur betur í gegn í nýjasta myndskeiði sem birt er til þess að vekja athygli á Emmy-hátíðinni sem styttist óðum í. 20. ágúst 2014 22:00 Dökkklæddar á dreglinum Emmy-verðlaunahátíðin í fullum gangi. 25. ágúst 2014 23:16 Frumsýndi óléttukúluna á Emmy Leikkonan Amanda Peet á von á sínu þriðja barni. 25. ágúst 2014 22:59 Emmy-verðlaunin afhent í nótt: Þessi eru tilnefnd Upprifjun áður en herlegheitin hefjast. 25. ágúst 2014 21:24 Rauður er litur Emmy-verðlaunanna Vinsælt val á rauða dregilnum. 26. ágúst 2014 00:17 Breaking Bad og Modern Family sigurvegarar kvöldsins Emmy-verðlaunin afhent í 66. sinn í nótt. 26. ágúst 2014 09:04 Tók lestina á Emmy-verðlaunin Spéfuglinn Jimmy Kimmel sker sig úr. 25. ágúst 2014 23:25 "Hann var skærasta stjarnan á vetrarbraut grínsins í næstum því fjörutíu ár“ Spéfuglinn Billy Crystal minntist Robins Williams á Emmy-verðlaunahátíðinni. 26. ágúst 2014 12:00 Talaði af sér á rauða dreglinum Hayden Panettiere á von á stúlku. 26. ágúst 2014 00:04 Stjörnurnar streyma á rauða dregilinn Stuð á Emmy-verðlaunahátíðinni. 25. ágúst 2014 22:39 Hitað upp fyrir Emmy Verðlaunin veitt í 66. sinn á mánudag. 23. ágúst 2014 16:00 Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Fleiri fréttir Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Sjá meira
Stórleikarar grínast fyrir Emmy-hátíðina Leikkonan Julia Louis-Dreyfus slær heldur betur í gegn í nýjasta myndskeiði sem birt er til þess að vekja athygli á Emmy-hátíðinni sem styttist óðum í. 20. ágúst 2014 22:00
Emmy-verðlaunin afhent í nótt: Þessi eru tilnefnd Upprifjun áður en herlegheitin hefjast. 25. ágúst 2014 21:24
Breaking Bad og Modern Family sigurvegarar kvöldsins Emmy-verðlaunin afhent í 66. sinn í nótt. 26. ágúst 2014 09:04
"Hann var skærasta stjarnan á vetrarbraut grínsins í næstum því fjörutíu ár“ Spéfuglinn Billy Crystal minntist Robins Williams á Emmy-verðlaunahátíðinni. 26. ágúst 2014 12:00