Google tekur þátt í lagningu sæstrengs milli Asíu og Bandaríkjanna Samúel Karl Ólason skrifar 12. ágúst 2014 14:27 Vísir/AFP Google mun ásamt fimm öðrum fyrirtækjum leggja sæstreng yfir Kyrrahafið. Strengurinn er hraðvirkari en þekkist í dag og verður kerfið kallað „FASTER“, en flutningsgeta strengsins verður um 60 terabit á sekúndu. Sá hraði dugar til flytja um tvö þúsund óþjappaðar kvikmyndir í hágæða upplausn. Auk Google koma að verkefninu, China Mobile International, China Telecom Global, KDDI, SingTel, Global Transit og NEC. Kostnaður við lagningu strengsins er talinn vera um 300 milljónir dollara, en það samsvarar tæpum 35 milljörðum króna. Í tilkynningu frá fyrirtækjunum segir að stengurinn verði lagður frá Bandaríkjunum til Japan og þaðan muni hann tengjast við önnur kerfi og bæta hraða og mögulega gagnaflutninga víða um Asíu. Mbl sagði frá málinu í morgun. Framkvæmdin mun hefjast fljótlega og er vonast til að mögulegt verði að taka strenginn í notkun á fyrri helmingi ársins 2016. Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Google mun ásamt fimm öðrum fyrirtækjum leggja sæstreng yfir Kyrrahafið. Strengurinn er hraðvirkari en þekkist í dag og verður kerfið kallað „FASTER“, en flutningsgeta strengsins verður um 60 terabit á sekúndu. Sá hraði dugar til flytja um tvö þúsund óþjappaðar kvikmyndir í hágæða upplausn. Auk Google koma að verkefninu, China Mobile International, China Telecom Global, KDDI, SingTel, Global Transit og NEC. Kostnaður við lagningu strengsins er talinn vera um 300 milljónir dollara, en það samsvarar tæpum 35 milljörðum króna. Í tilkynningu frá fyrirtækjunum segir að stengurinn verði lagður frá Bandaríkjunum til Japan og þaðan muni hann tengjast við önnur kerfi og bæta hraða og mögulega gagnaflutninga víða um Asíu. Mbl sagði frá málinu í morgun. Framkvæmdin mun hefjast fljótlega og er vonast til að mögulegt verði að taka strenginn í notkun á fyrri helmingi ársins 2016.
Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira