Nýr Lada Sport Finnur Thorlacius skrifar 14. ágúst 2014 09:32 Nýr Lada Sport. Lada Sport er einn af þeim bílum sem ekki hefur breyst að ráði um ómuna tíð. Nú stefnir þó í gagngera breytingu á þessum bíl sem var svo vinsæll hér á landi á árum áður. Hann er framleiddur í samvinnu við General Motors. Nú þegar er tilbúin frumgerð þessa bíls og verður hann sýndur almenningi á bílasýningu í Moskvu seinna í þessum mánuði. Fyrstu myndir, sem reyndar sýna ekki of mikið, eru komnar á kreik og þó má greina að bíllinn tekur gagngerum breytingum og sýnist loks færður inn í nútímann. Gefið hefur verið upp að hann muni standa á 16 tommu felgum og dekkin gróf til að takast á við krefjandi undirlag. Bíllinn verður vel varinn að neðan með hlífðarplötum, loftinntakið verður ofarlega, ljósin mörg og aflmikil og þakbogar. Semsagt bíll fyrir þá sem elska að fara ótroðnar slóðir. Lada Sport verður semsagt áfram trúr þeim sem kjósa að geta yfirgefið þéttbýlið. Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Lada Sport er einn af þeim bílum sem ekki hefur breyst að ráði um ómuna tíð. Nú stefnir þó í gagngera breytingu á þessum bíl sem var svo vinsæll hér á landi á árum áður. Hann er framleiddur í samvinnu við General Motors. Nú þegar er tilbúin frumgerð þessa bíls og verður hann sýndur almenningi á bílasýningu í Moskvu seinna í þessum mánuði. Fyrstu myndir, sem reyndar sýna ekki of mikið, eru komnar á kreik og þó má greina að bíllinn tekur gagngerum breytingum og sýnist loks færður inn í nútímann. Gefið hefur verið upp að hann muni standa á 16 tommu felgum og dekkin gróf til að takast á við krefjandi undirlag. Bíllinn verður vel varinn að neðan með hlífðarplötum, loftinntakið verður ofarlega, ljósin mörg og aflmikil og þakbogar. Semsagt bíll fyrir þá sem elska að fara ótroðnar slóðir. Lada Sport verður semsagt áfram trúr þeim sem kjósa að geta yfirgefið þéttbýlið.
Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira