Ársmiðahafar Stjörnunnar ekki í gróðahug Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. ágúst 2014 14:22 Bilun í prentara varð til þess að ársmiðahafar Stjörnunnar þurftu að bíða öllu lengur í röð er þeir keyptu miða á fyrri leikinn í Laugardalnum. Mynd/KSÍ Ársmiðahafar Stjörnunnar virðast eiga í litlum erfiðleikum með að koma miðum á viðureign Stjörnunnar og Inter til áhugasamra. Þannig er enga miða að finna til sölu á sölutorgi Bland.is. Um sex þúsund miðar seldust þegar ársmiðahöfum var gefinn kostur á að kaupa miða á undan hinum almenna borgara. Vakti salan nokkra athygli en ljóst er að fjölmargir ársmiðahafar keyptu fleiri tugi miða hver. Dyggur stuðningsmaður og fyrrverandi leikmaður Stjörnunnar keypti til að mynda 30 miða og kom þeim til vina og ættingja um leið. Bróðir hans gerði slíkt hið sama.Uppselt er á leikinn en þeir fjögur þúsund miðar sem eftir voru seldust upp á skömmum tíma eftir að almenn sala hófst. Í kjölfarið fór fólk að auglýsa eftir lausum miðum, m.a. á Bland.is, en þar virðast fáir miðar vera í boði. Raunar eru engir miðar til sölu á sölutorginu þegar þetta er skrifað. Skemmst er að minnast þegar seldist upp á umspilsleik íslenska karlalandsliðsins gegn Króatíu í nóvember. Um leið fóru fjölmargir óprúttnir aðilar með miðana í endursölu á Bland.is og reyndu að græða á sölunni. Einn gekk svo langt að hann seldi löndum sínum miða á leikinn án þess að afhenda nokkra miða. Stjörnumenn virðast hins vegar aðeins einbeita sér að því að koma miðum til stuðningsmanna, vina og ættingja svo reikna má með blárri stúku á miðvikudaginn þegar Evrópumeistararnir frá 2010 mæta í heimsókn.Leikur Stjörnunnar og Inter á miðvikudagskvöld hefst klukkan 21 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Þá verður bein textalýsing á Vísi. Síðari leikur liðanna á Ítalíu verður einnig í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Uppselt á leik Íslands og Króatíu Uppselt er á leik Íslands og Króatíu þann 15. nóvember sem fram fer á Laugardalsvellinum. 29. október 2013 08:03 Króati á flautunni í leik Stjörnunnar og Inter Marijo Strahonja verður á flautunni þegar Stjarnan tekur á móti Inter deginum áður en hann verður 39 árs gamall. 13. ágúst 2014 23:00 Uppselt í hópferðina á San Siro Sigurður Gunnarsson, deildarstjóri íþróttadeildar Úrvals Útsýnar staðfesti við Vísi rétt í þessu að uppselt væri í hópferðina á leik Inter og Stjörnunnar á San Siro en að ferðaskrifstofan væri að kanna möguleikann á því að bæta við miðum. 12. ágúst 2014 16:00 300 aukamiðar á landsleikinn seldir klukkan tvö í dag Um 300 miðar á landsleik Íslands og Króatíu fara í sölu kl. 14:00 í dag og fer salan fram í gegnum miðasölukerfi hjá www.midi.is. 15. nóvember 2013 12:14 Ársmiðahafar bíða í röð eftir miðum á leikinn gegn Inter Stjarnan mætir Inter í Evrópudeildinni á miðvikudaginn og mikill áhugi er á miðum á leikinn. 14. ágúst 2014 12:30 Búumst við ævintýralegri stemningu Stjarnan og ítalska stórliðið Inter mætast næsta miðvikudag í Evrópudeildinni og verður leikið á Laugardalsvelli. Það er þegar uppselt á leikinn og von á einstakri stemningu í Dalnum á miðvikudagskvöldið. 17. ágúst 2014 19:15 Þórir hjá KSÍ: Alltaf hætta á svartamarkaðsbraski með miða "Fyrstur kemur fyrstur fær“ gildir þegar miðasala á Króatíuleikinn hefst í dag. 29. október 2013 07:00 Nánast uppselt á leik Stjörnunnar og Inter Stærsti hluti miðanna seldist upp á fimmtán mínútum í morgun. 15. ágúst 2014 11:36 Miðarnir seldust upp á sex mínútum Nú er endanlega orðið uppselt á leik Íslands og Króatíu í umspilinu um sæti á heimsmeistaramótinu í Brasilíu á næsta ári en miðarnir fóru á sex mínútum. 15. nóvember 2013 14:28 Ítalskur blaðamaður hélt að hann væri að taka viðtal við leikmann Stjörnunnar Ítalskir blaðamenn vita margir ekki mikið um Stjörnuliðið sem er seinna í þessum mánuði að fara mæta stórliði Internazionale Milan í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 8. ágúst 2014 22:00 Næturmiðarnir komnir á Bland Miðar ganga nú þegar kaupum og sölum á leik Íslands og Króatíu. Á síðunni bland.is má sjá þó nokkrar auglýsingar þar sem óskað er eftir miðum en einnig hafa miðar verið boðnir til sölu. 29. október 2013 09:39 Tveir leikir Stjörnunnar færðir vegna leikjanna við Inter Mótanefnd Knattspyrnusamband Íslands hefur ákveðið að breyta leikdögum á tveimur leikjum Stjörnunnar en þetta er gert vegna þátttöku Stjörnunnar í Evrópudeild UEFA. 11. ágúst 2014 16:58 Svikinn um miða á svarta markaðnum "Við viljum hvetja fólk til að vera á varðbergi gagnvart allri sölu á netinu,“ segir Þorgrímur Óli Sigurðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Selfossi. 12. nóvember 2013 10:55 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Sjá meira
Ársmiðahafar Stjörnunnar virðast eiga í litlum erfiðleikum með að koma miðum á viðureign Stjörnunnar og Inter til áhugasamra. Þannig er enga miða að finna til sölu á sölutorgi Bland.is. Um sex þúsund miðar seldust þegar ársmiðahöfum var gefinn kostur á að kaupa miða á undan hinum almenna borgara. Vakti salan nokkra athygli en ljóst er að fjölmargir ársmiðahafar keyptu fleiri tugi miða hver. Dyggur stuðningsmaður og fyrrverandi leikmaður Stjörnunnar keypti til að mynda 30 miða og kom þeim til vina og ættingja um leið. Bróðir hans gerði slíkt hið sama.Uppselt er á leikinn en þeir fjögur þúsund miðar sem eftir voru seldust upp á skömmum tíma eftir að almenn sala hófst. Í kjölfarið fór fólk að auglýsa eftir lausum miðum, m.a. á Bland.is, en þar virðast fáir miðar vera í boði. Raunar eru engir miðar til sölu á sölutorginu þegar þetta er skrifað. Skemmst er að minnast þegar seldist upp á umspilsleik íslenska karlalandsliðsins gegn Króatíu í nóvember. Um leið fóru fjölmargir óprúttnir aðilar með miðana í endursölu á Bland.is og reyndu að græða á sölunni. Einn gekk svo langt að hann seldi löndum sínum miða á leikinn án þess að afhenda nokkra miða. Stjörnumenn virðast hins vegar aðeins einbeita sér að því að koma miðum til stuðningsmanna, vina og ættingja svo reikna má með blárri stúku á miðvikudaginn þegar Evrópumeistararnir frá 2010 mæta í heimsókn.Leikur Stjörnunnar og Inter á miðvikudagskvöld hefst klukkan 21 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Þá verður bein textalýsing á Vísi. Síðari leikur liðanna á Ítalíu verður einnig í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Uppselt á leik Íslands og Króatíu Uppselt er á leik Íslands og Króatíu þann 15. nóvember sem fram fer á Laugardalsvellinum. 29. október 2013 08:03 Króati á flautunni í leik Stjörnunnar og Inter Marijo Strahonja verður á flautunni þegar Stjarnan tekur á móti Inter deginum áður en hann verður 39 árs gamall. 13. ágúst 2014 23:00 Uppselt í hópferðina á San Siro Sigurður Gunnarsson, deildarstjóri íþróttadeildar Úrvals Útsýnar staðfesti við Vísi rétt í þessu að uppselt væri í hópferðina á leik Inter og Stjörnunnar á San Siro en að ferðaskrifstofan væri að kanna möguleikann á því að bæta við miðum. 12. ágúst 2014 16:00 300 aukamiðar á landsleikinn seldir klukkan tvö í dag Um 300 miðar á landsleik Íslands og Króatíu fara í sölu kl. 14:00 í dag og fer salan fram í gegnum miðasölukerfi hjá www.midi.is. 15. nóvember 2013 12:14 Ársmiðahafar bíða í röð eftir miðum á leikinn gegn Inter Stjarnan mætir Inter í Evrópudeildinni á miðvikudaginn og mikill áhugi er á miðum á leikinn. 14. ágúst 2014 12:30 Búumst við ævintýralegri stemningu Stjarnan og ítalska stórliðið Inter mætast næsta miðvikudag í Evrópudeildinni og verður leikið á Laugardalsvelli. Það er þegar uppselt á leikinn og von á einstakri stemningu í Dalnum á miðvikudagskvöldið. 17. ágúst 2014 19:15 Þórir hjá KSÍ: Alltaf hætta á svartamarkaðsbraski með miða "Fyrstur kemur fyrstur fær“ gildir þegar miðasala á Króatíuleikinn hefst í dag. 29. október 2013 07:00 Nánast uppselt á leik Stjörnunnar og Inter Stærsti hluti miðanna seldist upp á fimmtán mínútum í morgun. 15. ágúst 2014 11:36 Miðarnir seldust upp á sex mínútum Nú er endanlega orðið uppselt á leik Íslands og Króatíu í umspilinu um sæti á heimsmeistaramótinu í Brasilíu á næsta ári en miðarnir fóru á sex mínútum. 15. nóvember 2013 14:28 Ítalskur blaðamaður hélt að hann væri að taka viðtal við leikmann Stjörnunnar Ítalskir blaðamenn vita margir ekki mikið um Stjörnuliðið sem er seinna í þessum mánuði að fara mæta stórliði Internazionale Milan í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 8. ágúst 2014 22:00 Næturmiðarnir komnir á Bland Miðar ganga nú þegar kaupum og sölum á leik Íslands og Króatíu. Á síðunni bland.is má sjá þó nokkrar auglýsingar þar sem óskað er eftir miðum en einnig hafa miðar verið boðnir til sölu. 29. október 2013 09:39 Tveir leikir Stjörnunnar færðir vegna leikjanna við Inter Mótanefnd Knattspyrnusamband Íslands hefur ákveðið að breyta leikdögum á tveimur leikjum Stjörnunnar en þetta er gert vegna þátttöku Stjörnunnar í Evrópudeild UEFA. 11. ágúst 2014 16:58 Svikinn um miða á svarta markaðnum "Við viljum hvetja fólk til að vera á varðbergi gagnvart allri sölu á netinu,“ segir Þorgrímur Óli Sigurðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Selfossi. 12. nóvember 2013 10:55 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Sjá meira
Uppselt á leik Íslands og Króatíu Uppselt er á leik Íslands og Króatíu þann 15. nóvember sem fram fer á Laugardalsvellinum. 29. október 2013 08:03
Króati á flautunni í leik Stjörnunnar og Inter Marijo Strahonja verður á flautunni þegar Stjarnan tekur á móti Inter deginum áður en hann verður 39 árs gamall. 13. ágúst 2014 23:00
Uppselt í hópferðina á San Siro Sigurður Gunnarsson, deildarstjóri íþróttadeildar Úrvals Útsýnar staðfesti við Vísi rétt í þessu að uppselt væri í hópferðina á leik Inter og Stjörnunnar á San Siro en að ferðaskrifstofan væri að kanna möguleikann á því að bæta við miðum. 12. ágúst 2014 16:00
300 aukamiðar á landsleikinn seldir klukkan tvö í dag Um 300 miðar á landsleik Íslands og Króatíu fara í sölu kl. 14:00 í dag og fer salan fram í gegnum miðasölukerfi hjá www.midi.is. 15. nóvember 2013 12:14
Ársmiðahafar bíða í röð eftir miðum á leikinn gegn Inter Stjarnan mætir Inter í Evrópudeildinni á miðvikudaginn og mikill áhugi er á miðum á leikinn. 14. ágúst 2014 12:30
Búumst við ævintýralegri stemningu Stjarnan og ítalska stórliðið Inter mætast næsta miðvikudag í Evrópudeildinni og verður leikið á Laugardalsvelli. Það er þegar uppselt á leikinn og von á einstakri stemningu í Dalnum á miðvikudagskvöldið. 17. ágúst 2014 19:15
Þórir hjá KSÍ: Alltaf hætta á svartamarkaðsbraski með miða "Fyrstur kemur fyrstur fær“ gildir þegar miðasala á Króatíuleikinn hefst í dag. 29. október 2013 07:00
Nánast uppselt á leik Stjörnunnar og Inter Stærsti hluti miðanna seldist upp á fimmtán mínútum í morgun. 15. ágúst 2014 11:36
Miðarnir seldust upp á sex mínútum Nú er endanlega orðið uppselt á leik Íslands og Króatíu í umspilinu um sæti á heimsmeistaramótinu í Brasilíu á næsta ári en miðarnir fóru á sex mínútum. 15. nóvember 2013 14:28
Ítalskur blaðamaður hélt að hann væri að taka viðtal við leikmann Stjörnunnar Ítalskir blaðamenn vita margir ekki mikið um Stjörnuliðið sem er seinna í þessum mánuði að fara mæta stórliði Internazionale Milan í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 8. ágúst 2014 22:00
Næturmiðarnir komnir á Bland Miðar ganga nú þegar kaupum og sölum á leik Íslands og Króatíu. Á síðunni bland.is má sjá þó nokkrar auglýsingar þar sem óskað er eftir miðum en einnig hafa miðar verið boðnir til sölu. 29. október 2013 09:39
Tveir leikir Stjörnunnar færðir vegna leikjanna við Inter Mótanefnd Knattspyrnusamband Íslands hefur ákveðið að breyta leikdögum á tveimur leikjum Stjörnunnar en þetta er gert vegna þátttöku Stjörnunnar í Evrópudeild UEFA. 11. ágúst 2014 16:58
Svikinn um miða á svarta markaðnum "Við viljum hvetja fólk til að vera á varðbergi gagnvart allri sölu á netinu,“ segir Þorgrímur Óli Sigurðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Selfossi. 12. nóvember 2013 10:55