Mazzarri hefur áhyggjur af leikforminu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. ágúst 2014 18:30 Walter Mazzarri mætir til Reykjavíkur í dag. vísir/arnþór Stjarnan og Inter mætast á morgun í fjórðu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Lið Inter kom til landsins í dag og síðdegis var Walter Mazzarri, þjálfari liðsins, mættur á blaðamannafund á Laugardalsvelli. Ítalski þjálfarinn hefur áhyggjur af leikformi sinna manna, en tímabilið á Ítalíu er ekki hafið. „Stjarnan hefur ekki tapað í sex Evrópuleikjum og ég hef áhyggjur af því Stjörnumenn séu í betra formi en leikmenn Inter. Við erum bara búnir að spila æfingaleiki að undanförnu. „Við erum ekki í okkar besta líkamlega formi og því vil ég fara varlega inn í þennan leik. Ég tel að íslensku leikmennirnir séu mjög teknískir og í góðu formi,“ sagði Mazzarri sem tók við Inter fyrir síðustu leiktíð, en áður þjálfaði hann Napoli með góðum árangri. Mazzarri kveðst hafa séð nokkra leiki með Stjörnunni og fylgst vel með liðinu. „Ég tel að þetta sé mjög gott lið. Ég hef séð Evrópuleiki Stjörnunnar og þeir hafa gert mjög vel.“ Mazzarri segir að pressan sé á liði Inter: „Þetta er stærsti leikur sem Stjarnan hefur spilað. Við leggjum mikla áherslu á að komast áfram og við ætlum að vinna báða leikina.“Leikurinn á morgun hefst klukkan 21:00, en hann verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, auk þess sem honum verður lýst í beinni textalýsingu á Vísi. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Leikmenn Inter mættir til landsins | Myndir Leikmenn Internatzionale frá Ítalíu lentu á Íslandi rétt eftir hádegi í dag og voru mættir upp á hótel rétt fyrir klukkan tvö. 19. ágúst 2014 14:22 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Sjá meira
Stjarnan og Inter mætast á morgun í fjórðu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Lið Inter kom til landsins í dag og síðdegis var Walter Mazzarri, þjálfari liðsins, mættur á blaðamannafund á Laugardalsvelli. Ítalski þjálfarinn hefur áhyggjur af leikformi sinna manna, en tímabilið á Ítalíu er ekki hafið. „Stjarnan hefur ekki tapað í sex Evrópuleikjum og ég hef áhyggjur af því Stjörnumenn séu í betra formi en leikmenn Inter. Við erum bara búnir að spila æfingaleiki að undanförnu. „Við erum ekki í okkar besta líkamlega formi og því vil ég fara varlega inn í þennan leik. Ég tel að íslensku leikmennirnir séu mjög teknískir og í góðu formi,“ sagði Mazzarri sem tók við Inter fyrir síðustu leiktíð, en áður þjálfaði hann Napoli með góðum árangri. Mazzarri kveðst hafa séð nokkra leiki með Stjörnunni og fylgst vel með liðinu. „Ég tel að þetta sé mjög gott lið. Ég hef séð Evrópuleiki Stjörnunnar og þeir hafa gert mjög vel.“ Mazzarri segir að pressan sé á liði Inter: „Þetta er stærsti leikur sem Stjarnan hefur spilað. Við leggjum mikla áherslu á að komast áfram og við ætlum að vinna báða leikina.“Leikurinn á morgun hefst klukkan 21:00, en hann verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, auk þess sem honum verður lýst í beinni textalýsingu á Vísi.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Leikmenn Inter mættir til landsins | Myndir Leikmenn Internatzionale frá Ítalíu lentu á Íslandi rétt eftir hádegi í dag og voru mættir upp á hótel rétt fyrir klukkan tvö. 19. ágúst 2014 14:22 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Sjá meira
Leikmenn Inter mættir til landsins | Myndir Leikmenn Internatzionale frá Ítalíu lentu á Íslandi rétt eftir hádegi í dag og voru mættir upp á hótel rétt fyrir klukkan tvö. 19. ágúst 2014 14:22
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti