Helgi Már: Sem betur fer er ég með skilningsríkan vinnuveitanda Óskar Ófeigur Jónsson í London skrifar 19. ágúst 2014 21:45 Helgi Már situr og hvílir sig eftir æfingu í Koparkassanum í kvöld. vísir/óój Helgi Már Magnússon bættist í hóp íslenska körfuboltaliðsins í dag þegar hann flaug til London ásamt Jóni Arnóri Stefánssyni. Helgi Már spilaði í sigrinum á Bretum í Laugardalshöllinni en missti af tapleiknum í Bosníu. „Við erum búnir að vera í sama prógrammi í sumar og allir hinir. Ég missti af leiknum í Bosníu út af vinnu og Jón Arnór út af samningsmálum," sagði Helgi Már Magnússon en reynsla hans og Jóns Arnórs verður gulls ígildi í Koparkassanum annað kvöld. „Það er alveg æðislegt að fá að vera með í þessum leik og sem betur fer er ég með skilningsríkan vinnuveitanda," sagði Helgi Már en hann vinnur hjá Saga Film. „Þeir eru búnir að vera mjög skilningsríkir og voru tilbúnir að leyfa mér að fara. Það var mín ákvörðun að vera heima í Bosníuleiknum vegna vinnuaðstæðna," sagði Helgi Már en hvað gerði hann til að komast inn í hlutina á fyrstu æfingunni. „Ég lagði ekki áherslu á neitt sérstakt á þessari æfingu. Ég reyndi bara að pikka upp kerfin þannig að ég þyrfti ekki að vera hugsa um þau of mikið á morgun," sagði Helgi Már en hann og Jón Arnór eru rómaðir liðsmenn og því hafa menn ekki miklar áhyggjur af þeim félögum. „Við erum ekkert að fara að þröngva einhverjum hlutum. Það sem kemur til okkar kemur og við ætlum bara að einblína á það að vinna þennan leik," sagði Helgi Már og bætti við: „Það er ekkert mál að koma inn í þetta enda erum við búnir að þekkja þessa stráka það lengi og búnir að æfa í allt sumar. Þetta voru líka bara nokkrir dagar sem við misstum úr," sagði Helgi Már en hvað með möguleikana á morgun „Þetta er góður „sjens" og við ætlum að reyna að nýta hann," sagði Helgi Már að lokum Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Arnar sá til þess að Bretarnir njósnuðu ekki á æfingu Íslands Aðstoðarþjálfari landsliðsins fór yfir allar myndavélarnar í húsinu. 19. ágúst 2014 19:13 Enginn Stefánsson upp á stigatöflunni Bretarnir þurfa að breyta stigatöflunni fyrir leikinn á morgun. 19. ágúst 2014 19:09 Elvar Már og Ólafur detta út úr hópnum Jón Arnór Stefánsson og Helgi Már Magnússon koma inn fyrir Suðurnesjamennina. 19. ágúst 2014 20:25 Ísland aldrei tapað í Koparkassanum í London Landsleikurinn gegn Bretlandi annað kvöld fer fram í íþróttahöll þar sem Ísland hefur aldrei tapað. 19. ágúst 2014 07:00 Jón Arnór verður með Íslandi gegn Bretum Besti körfuknattleiksmaður þjóðarinnar tekur áhættuna og ætlar að hjálpa til við að koma Íslandi á EM 2015. 19. ágúst 2014 06:00 Jón Arnór mættur til London: Sumir segja að ég sé "glory hunter“ "Það kviknaði á gamla keppnismanninum og ég varð bara að taka þátt í þessu," segir Jón Arnór Stefánsson sem er mættur til London. 19. ágúst 2014 14:01 Guðrún Gróa ekki með meisturunum í vetur Besti varnarmaður deildarinnar flytur til Danmerkur. 19. ágúst 2014 08:30 Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Fleiri fréttir Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Sjá meira
Helgi Már Magnússon bættist í hóp íslenska körfuboltaliðsins í dag þegar hann flaug til London ásamt Jóni Arnóri Stefánssyni. Helgi Már spilaði í sigrinum á Bretum í Laugardalshöllinni en missti af tapleiknum í Bosníu. „Við erum búnir að vera í sama prógrammi í sumar og allir hinir. Ég missti af leiknum í Bosníu út af vinnu og Jón Arnór út af samningsmálum," sagði Helgi Már Magnússon en reynsla hans og Jóns Arnórs verður gulls ígildi í Koparkassanum annað kvöld. „Það er alveg æðislegt að fá að vera með í þessum leik og sem betur fer er ég með skilningsríkan vinnuveitanda," sagði Helgi Már en hann vinnur hjá Saga Film. „Þeir eru búnir að vera mjög skilningsríkir og voru tilbúnir að leyfa mér að fara. Það var mín ákvörðun að vera heima í Bosníuleiknum vegna vinnuaðstæðna," sagði Helgi Már en hvað gerði hann til að komast inn í hlutina á fyrstu æfingunni. „Ég lagði ekki áherslu á neitt sérstakt á þessari æfingu. Ég reyndi bara að pikka upp kerfin þannig að ég þyrfti ekki að vera hugsa um þau of mikið á morgun," sagði Helgi Már en hann og Jón Arnór eru rómaðir liðsmenn og því hafa menn ekki miklar áhyggjur af þeim félögum. „Við erum ekkert að fara að þröngva einhverjum hlutum. Það sem kemur til okkar kemur og við ætlum bara að einblína á það að vinna þennan leik," sagði Helgi Már og bætti við: „Það er ekkert mál að koma inn í þetta enda erum við búnir að þekkja þessa stráka það lengi og búnir að æfa í allt sumar. Þetta voru líka bara nokkrir dagar sem við misstum úr," sagði Helgi Már en hvað með möguleikana á morgun „Þetta er góður „sjens" og við ætlum að reyna að nýta hann," sagði Helgi Már að lokum
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Arnar sá til þess að Bretarnir njósnuðu ekki á æfingu Íslands Aðstoðarþjálfari landsliðsins fór yfir allar myndavélarnar í húsinu. 19. ágúst 2014 19:13 Enginn Stefánsson upp á stigatöflunni Bretarnir þurfa að breyta stigatöflunni fyrir leikinn á morgun. 19. ágúst 2014 19:09 Elvar Már og Ólafur detta út úr hópnum Jón Arnór Stefánsson og Helgi Már Magnússon koma inn fyrir Suðurnesjamennina. 19. ágúst 2014 20:25 Ísland aldrei tapað í Koparkassanum í London Landsleikurinn gegn Bretlandi annað kvöld fer fram í íþróttahöll þar sem Ísland hefur aldrei tapað. 19. ágúst 2014 07:00 Jón Arnór verður með Íslandi gegn Bretum Besti körfuknattleiksmaður þjóðarinnar tekur áhættuna og ætlar að hjálpa til við að koma Íslandi á EM 2015. 19. ágúst 2014 06:00 Jón Arnór mættur til London: Sumir segja að ég sé "glory hunter“ "Það kviknaði á gamla keppnismanninum og ég varð bara að taka þátt í þessu," segir Jón Arnór Stefánsson sem er mættur til London. 19. ágúst 2014 14:01 Guðrún Gróa ekki með meisturunum í vetur Besti varnarmaður deildarinnar flytur til Danmerkur. 19. ágúst 2014 08:30 Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Fleiri fréttir Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Sjá meira
Arnar sá til þess að Bretarnir njósnuðu ekki á æfingu Íslands Aðstoðarþjálfari landsliðsins fór yfir allar myndavélarnar í húsinu. 19. ágúst 2014 19:13
Enginn Stefánsson upp á stigatöflunni Bretarnir þurfa að breyta stigatöflunni fyrir leikinn á morgun. 19. ágúst 2014 19:09
Elvar Már og Ólafur detta út úr hópnum Jón Arnór Stefánsson og Helgi Már Magnússon koma inn fyrir Suðurnesjamennina. 19. ágúst 2014 20:25
Ísland aldrei tapað í Koparkassanum í London Landsleikurinn gegn Bretlandi annað kvöld fer fram í íþróttahöll þar sem Ísland hefur aldrei tapað. 19. ágúst 2014 07:00
Jón Arnór verður með Íslandi gegn Bretum Besti körfuknattleiksmaður þjóðarinnar tekur áhættuna og ætlar að hjálpa til við að koma Íslandi á EM 2015. 19. ágúst 2014 06:00
Jón Arnór mættur til London: Sumir segja að ég sé "glory hunter“ "Það kviknaði á gamla keppnismanninum og ég varð bara að taka þátt í þessu," segir Jón Arnór Stefánsson sem er mættur til London. 19. ágúst 2014 14:01
Guðrún Gróa ekki með meisturunum í vetur Besti varnarmaður deildarinnar flytur til Danmerkur. 19. ágúst 2014 08:30