MH17: Lík 80 farþega enn á vettvangi Randver Kári Randversson skrifar 1. ágúst 2014 11:13 Flug Malaysia Airlines, MH17 fórst yfir austanverðri Úkraínu þann 17. júlí. Vísir/AP Teymi með 70 rannsóknarsérfræðingum frá Hollandi og Ástralíu er nú komið að staðnum þar sem flak farþegavélar Malaysia Airlines, sem fórst með 298 manns innanborðs þann 17. júlí, er staðsett. Teymið er sérútbúið til að leita að, og rannsaka líkamsleifar, en talið er að lík um 80 farþega séu enn á staðnum. Átök á svæðinu hafa fram að þessu hindrað rannsóknarmennina í því að komast að flaki vélarinnar. Eftir að Úkraínuher ákvað að gera eins sólarhringshlé á hernaðaraðgerðum gegn aðskilnaðarsinnum í gær, komst rannsóknarteymið að flaki vélarinnar og kannaði vettvang. Fram kemur á vef BBC að rannsókn á svæðinu sé fyrirhuguð í dag. Átök í nágrenninu hófust aftur í nótt, en aðskilnaðarsinnar í austurhluta Úkraínu réðust þá á bílalest Úkraínuhers þar sem að minnsta kosti 10 hermenn Úkraínuhers féllu. Aðskilnaðarsinnar segjast hafa grandað 30 farartækjum stjórnarhersins og fellt allt að 20 hermenn stjórnarhersins í árásinni. Viðræður fóru fram í gær milli úkraínskra yfirvalda og aðskilnaðarsinna, með þátttöku Rússa og ÖSE, í Minsk, höfuðborg Hvíta-Rússlands. Talið er að yfir 1500 manns hafi fallið í átökum í austurhluta Úkraínu sem hófust í apríl. MH17 Tengdar fréttir Komast ekki að líkum vegna bardaga Ættingjar farþega malasísku vélarinnar eru orðnir hræddir um að koma höndum aldrei yfir leifar fjölskyldumeðlima sinna. 30. júlí 2014 23:09 Stefnt að því að ljúka líkflutningum til Hollands fyrir helgi Herflugvélar flytja 74 kistur með líkamsleifum Malaysian flugvélarinnar til Hollands í dag. Ekki víst að hægt verði að bera kennsl á alla sem voru um borð. Rannsókn hafin á flugritum. 24. júlí 2014 13:53 Rannsakendur Malaysian flugvélarinnar fullsaddir á bardögum Utanríkisráðherra Ástralíu varð ekki að ósk sinni um að rannsakendur kæmust að flaki flugvélarinnar í dag. Talsmaður ÖSE segir rannsakendur uppgefna á svikum um vopnahlé. 28. júlí 2014 22:31 Uppreisnarmenn þverneita að hafa skotið vélina niður Leiðtogi uppreisnarmanna í Úkraínu segir að hann og hans menn hafi ekki yfir að ráða Buk-eldflaugum, en talið er að skotfæri af þeirri tegundinni hafi grandað flugvél Malasíska flugfélagsins, með flugnúmeri MH17. 24. júlí 2014 08:35 Byrjað að flytja líkamsleifar frá Úkraínu til Hollands Fyrstu sextán líkkisturnar bornar um borð í flugvél hollenska hersins með viðhöfn. Hollendingar heita því að bera kennsl á fólkið eins fljótt og verða má. 23. júlí 2014 14:13 Átök í Úkraínu tefja rannsókn á flugi MH17 Óvopnaðir lögreglumenn komast ekki að braki flugvélarinnar. 28. júlí 2014 06:00 Líkamsleifar farþega MH17 fluttar til Hollands í dag Svarti kassinn úr flugi MH17 afhentur í gær og fórnarlömb flutt til Kharkiv. 23. júlí 2014 08:00 Óvíst hvort kennsl verði borin á alla Stefnt að því að lokið verði við að flytja allar líkamsleifar þeirra sem voru um borð í Malaysian flugvélinni verði allar komnar til Hollands á laugardag. 24. júlí 2014 20:12 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira
Teymi með 70 rannsóknarsérfræðingum frá Hollandi og Ástralíu er nú komið að staðnum þar sem flak farþegavélar Malaysia Airlines, sem fórst með 298 manns innanborðs þann 17. júlí, er staðsett. Teymið er sérútbúið til að leita að, og rannsaka líkamsleifar, en talið er að lík um 80 farþega séu enn á staðnum. Átök á svæðinu hafa fram að þessu hindrað rannsóknarmennina í því að komast að flaki vélarinnar. Eftir að Úkraínuher ákvað að gera eins sólarhringshlé á hernaðaraðgerðum gegn aðskilnaðarsinnum í gær, komst rannsóknarteymið að flaki vélarinnar og kannaði vettvang. Fram kemur á vef BBC að rannsókn á svæðinu sé fyrirhuguð í dag. Átök í nágrenninu hófust aftur í nótt, en aðskilnaðarsinnar í austurhluta Úkraínu réðust þá á bílalest Úkraínuhers þar sem að minnsta kosti 10 hermenn Úkraínuhers féllu. Aðskilnaðarsinnar segjast hafa grandað 30 farartækjum stjórnarhersins og fellt allt að 20 hermenn stjórnarhersins í árásinni. Viðræður fóru fram í gær milli úkraínskra yfirvalda og aðskilnaðarsinna, með þátttöku Rússa og ÖSE, í Minsk, höfuðborg Hvíta-Rússlands. Talið er að yfir 1500 manns hafi fallið í átökum í austurhluta Úkraínu sem hófust í apríl.
MH17 Tengdar fréttir Komast ekki að líkum vegna bardaga Ættingjar farþega malasísku vélarinnar eru orðnir hræddir um að koma höndum aldrei yfir leifar fjölskyldumeðlima sinna. 30. júlí 2014 23:09 Stefnt að því að ljúka líkflutningum til Hollands fyrir helgi Herflugvélar flytja 74 kistur með líkamsleifum Malaysian flugvélarinnar til Hollands í dag. Ekki víst að hægt verði að bera kennsl á alla sem voru um borð. Rannsókn hafin á flugritum. 24. júlí 2014 13:53 Rannsakendur Malaysian flugvélarinnar fullsaddir á bardögum Utanríkisráðherra Ástralíu varð ekki að ósk sinni um að rannsakendur kæmust að flaki flugvélarinnar í dag. Talsmaður ÖSE segir rannsakendur uppgefna á svikum um vopnahlé. 28. júlí 2014 22:31 Uppreisnarmenn þverneita að hafa skotið vélina niður Leiðtogi uppreisnarmanna í Úkraínu segir að hann og hans menn hafi ekki yfir að ráða Buk-eldflaugum, en talið er að skotfæri af þeirri tegundinni hafi grandað flugvél Malasíska flugfélagsins, með flugnúmeri MH17. 24. júlí 2014 08:35 Byrjað að flytja líkamsleifar frá Úkraínu til Hollands Fyrstu sextán líkkisturnar bornar um borð í flugvél hollenska hersins með viðhöfn. Hollendingar heita því að bera kennsl á fólkið eins fljótt og verða má. 23. júlí 2014 14:13 Átök í Úkraínu tefja rannsókn á flugi MH17 Óvopnaðir lögreglumenn komast ekki að braki flugvélarinnar. 28. júlí 2014 06:00 Líkamsleifar farþega MH17 fluttar til Hollands í dag Svarti kassinn úr flugi MH17 afhentur í gær og fórnarlömb flutt til Kharkiv. 23. júlí 2014 08:00 Óvíst hvort kennsl verði borin á alla Stefnt að því að lokið verði við að flytja allar líkamsleifar þeirra sem voru um borð í Malaysian flugvélinni verði allar komnar til Hollands á laugardag. 24. júlí 2014 20:12 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira
Komast ekki að líkum vegna bardaga Ættingjar farþega malasísku vélarinnar eru orðnir hræddir um að koma höndum aldrei yfir leifar fjölskyldumeðlima sinna. 30. júlí 2014 23:09
Stefnt að því að ljúka líkflutningum til Hollands fyrir helgi Herflugvélar flytja 74 kistur með líkamsleifum Malaysian flugvélarinnar til Hollands í dag. Ekki víst að hægt verði að bera kennsl á alla sem voru um borð. Rannsókn hafin á flugritum. 24. júlí 2014 13:53
Rannsakendur Malaysian flugvélarinnar fullsaddir á bardögum Utanríkisráðherra Ástralíu varð ekki að ósk sinni um að rannsakendur kæmust að flaki flugvélarinnar í dag. Talsmaður ÖSE segir rannsakendur uppgefna á svikum um vopnahlé. 28. júlí 2014 22:31
Uppreisnarmenn þverneita að hafa skotið vélina niður Leiðtogi uppreisnarmanna í Úkraínu segir að hann og hans menn hafi ekki yfir að ráða Buk-eldflaugum, en talið er að skotfæri af þeirri tegundinni hafi grandað flugvél Malasíska flugfélagsins, með flugnúmeri MH17. 24. júlí 2014 08:35
Byrjað að flytja líkamsleifar frá Úkraínu til Hollands Fyrstu sextán líkkisturnar bornar um borð í flugvél hollenska hersins með viðhöfn. Hollendingar heita því að bera kennsl á fólkið eins fljótt og verða má. 23. júlí 2014 14:13
Átök í Úkraínu tefja rannsókn á flugi MH17 Óvopnaðir lögreglumenn komast ekki að braki flugvélarinnar. 28. júlí 2014 06:00
Líkamsleifar farþega MH17 fluttar til Hollands í dag Svarti kassinn úr flugi MH17 afhentur í gær og fórnarlömb flutt til Kharkiv. 23. júlí 2014 08:00
Óvíst hvort kennsl verði borin á alla Stefnt að því að lokið verði við að flytja allar líkamsleifar þeirra sem voru um borð í Malaysian flugvélinni verði allar komnar til Hollands á laugardag. 24. júlí 2014 20:12