Ruddist yfir boltastrákinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. ágúst 2014 14:30 Stuðningsmennirnir í stúkunni voru til sóma. vísir/arnþór „Við höfum í rauninni ekki hugmynd um hvað verður gert,“ segir Viktor Ingi Olsen, framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar Stjörnunnar, í samtali við Vísi um stuðningsmann Lech Poznan sem hljóp inn á völlinn í Evrópuleiknum í gærkvöldi. „Þetta er íslenskur ríkisborgari þó hann sé Pólverji og styðji Poznan. Hann fékk samt ekki miða í gegnum þá - reyndar bara engan miða. Þetta er því líklega á okkar ábyrgð. Við berum ábyrgð á öryggisgæslunni og það klikkaði að loka á þetta,“ segir Viktor Ingi. Pólverjinn var ekki með miða á völlinn og sat því ekki í stúkunni heldur horfði hann á leikinn í gegnum grindverkið fyrir aftan markið við suðurenda vallarins.Manninum var fljótt hent út af vellinum.mynd/skjáskot af vef RÚVÞegar annar boltastrákurinn opnaði hlið þar til að sækja knött sem sparkað var hátt yfir markið nýtti hann sér tækifærið og hljóp inn á. „Hann ryðst bara á móti krakkanum sem áttaði sig auðvitað ekkert á þessu,“ segir Viktor Ingi, en hann býst ekki við hárri sekt eða alvarlegri refsingu. „Eftirlitsmaðurinn leit á þetta sem minniháttar brot. Leikurinn stoppaði aðeins í smá tíma. Ég býst fastlega við að fá viðvörun frekar en sekt. Við verðum vonandi bara minntir á að gæta betur að þessu. Þetta er svona það sem ég held og vona að gerist,“ segir Viktor Ingi Olsen. Stjarnan vann leikinn, 1-0, og liðin mætast aftur ytra á fimmtudagskvöldið kemur. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Rolf Toft: Var góður í maganum í gær Danski framherjinn sem skoraði sigurmarkið í gærkvöldi byrjar frábærlega í Garðabænum. 1. ágúst 2014 12:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Lech Poznan 1-0 | Evrópuævintýrið heldur áfram Stjarnan gerði sér lítið fyrir og lagði pólska liðið Lech Poznan 1-0 á heimavelli í fyrri leik liðanna í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Markalaust var í hálfleik. 31. júlí 2014 13:39 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Enski boltinn Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Leik lokið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Sjá meira
„Við höfum í rauninni ekki hugmynd um hvað verður gert,“ segir Viktor Ingi Olsen, framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar Stjörnunnar, í samtali við Vísi um stuðningsmann Lech Poznan sem hljóp inn á völlinn í Evrópuleiknum í gærkvöldi. „Þetta er íslenskur ríkisborgari þó hann sé Pólverji og styðji Poznan. Hann fékk samt ekki miða í gegnum þá - reyndar bara engan miða. Þetta er því líklega á okkar ábyrgð. Við berum ábyrgð á öryggisgæslunni og það klikkaði að loka á þetta,“ segir Viktor Ingi. Pólverjinn var ekki með miða á völlinn og sat því ekki í stúkunni heldur horfði hann á leikinn í gegnum grindverkið fyrir aftan markið við suðurenda vallarins.Manninum var fljótt hent út af vellinum.mynd/skjáskot af vef RÚVÞegar annar boltastrákurinn opnaði hlið þar til að sækja knött sem sparkað var hátt yfir markið nýtti hann sér tækifærið og hljóp inn á. „Hann ryðst bara á móti krakkanum sem áttaði sig auðvitað ekkert á þessu,“ segir Viktor Ingi, en hann býst ekki við hárri sekt eða alvarlegri refsingu. „Eftirlitsmaðurinn leit á þetta sem minniháttar brot. Leikurinn stoppaði aðeins í smá tíma. Ég býst fastlega við að fá viðvörun frekar en sekt. Við verðum vonandi bara minntir á að gæta betur að þessu. Þetta er svona það sem ég held og vona að gerist,“ segir Viktor Ingi Olsen. Stjarnan vann leikinn, 1-0, og liðin mætast aftur ytra á fimmtudagskvöldið kemur.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Rolf Toft: Var góður í maganum í gær Danski framherjinn sem skoraði sigurmarkið í gærkvöldi byrjar frábærlega í Garðabænum. 1. ágúst 2014 12:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Lech Poznan 1-0 | Evrópuævintýrið heldur áfram Stjarnan gerði sér lítið fyrir og lagði pólska liðið Lech Poznan 1-0 á heimavelli í fyrri leik liðanna í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Markalaust var í hálfleik. 31. júlí 2014 13:39 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Enski boltinn Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Leik lokið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Sjá meira
Rolf Toft: Var góður í maganum í gær Danski framherjinn sem skoraði sigurmarkið í gærkvöldi byrjar frábærlega í Garðabænum. 1. ágúst 2014 12:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Lech Poznan 1-0 | Evrópuævintýrið heldur áfram Stjarnan gerði sér lítið fyrir og lagði pólska liðið Lech Poznan 1-0 á heimavelli í fyrri leik liðanna í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Markalaust var í hálfleik. 31. júlí 2014 13:39