Þetta er algjört ævintýri 1. ágúst 2014 20:30 Vísir/Arnþór Árangur Stjörnunnar er einstakur segir Víðir Sigurðsson, einn helsti knattspyrnusérfræðingur landsins og höfundur bókanna Íslensk knattspyrna. Stjarnan leikur í fyrsta sinn í Evrópukeppni í ár og hefur liðið ekki enn tapað eftir fimm leiki. Eftir að hafa sigrað Bangor City og Motherwell kom naumur 1-0 sigur á Lech Poznan í gær. „Það eru þrenn úrslit stærri í íslenskri knattspyrnusögu að mínu mati. Sigur Valsmanna á frönsku liðunum Nantes og Monaco á síðustu öld og sigur Skagamanna á Feyenoord en þessi leikur næstur ásamt nokkrum öðrum glæsilegum úrslitum,“ sagði Víðir en ekkert lið hefur byrjað jafn vel. „Grindavík og Fylkir léku bæði tvo leiki án taps en Stjarnan hefur toppað þann árangur,“ sagði Víðir í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 en viðtalið má sjá hér fyrir ofan. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Lech Poznan 1-0 | Evrópuævintýrið heldur áfram Stjarnan gerði sér lítið fyrir og lagði pólska liðið Lech Poznan 1-0 á heimavelli í fyrri leik liðanna í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Markalaust var í hálfleik. 31. júlí 2014 13:39 Ruddist yfir boltastrákinn Stjörnumenn vonast eftir minniháttar viðurlögum vegna stuðningsmanns Poznan sem hljóp inn á völlinn í gær. 1. ágúst 2014 14:30 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Enski boltinn Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Sjá meira
Árangur Stjörnunnar er einstakur segir Víðir Sigurðsson, einn helsti knattspyrnusérfræðingur landsins og höfundur bókanna Íslensk knattspyrna. Stjarnan leikur í fyrsta sinn í Evrópukeppni í ár og hefur liðið ekki enn tapað eftir fimm leiki. Eftir að hafa sigrað Bangor City og Motherwell kom naumur 1-0 sigur á Lech Poznan í gær. „Það eru þrenn úrslit stærri í íslenskri knattspyrnusögu að mínu mati. Sigur Valsmanna á frönsku liðunum Nantes og Monaco á síðustu öld og sigur Skagamanna á Feyenoord en þessi leikur næstur ásamt nokkrum öðrum glæsilegum úrslitum,“ sagði Víðir en ekkert lið hefur byrjað jafn vel. „Grindavík og Fylkir léku bæði tvo leiki án taps en Stjarnan hefur toppað þann árangur,“ sagði Víðir í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 en viðtalið má sjá hér fyrir ofan.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Lech Poznan 1-0 | Evrópuævintýrið heldur áfram Stjarnan gerði sér lítið fyrir og lagði pólska liðið Lech Poznan 1-0 á heimavelli í fyrri leik liðanna í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Markalaust var í hálfleik. 31. júlí 2014 13:39 Ruddist yfir boltastrákinn Stjörnumenn vonast eftir minniháttar viðurlögum vegna stuðningsmanns Poznan sem hljóp inn á völlinn í gær. 1. ágúst 2014 14:30 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Enski boltinn Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Lech Poznan 1-0 | Evrópuævintýrið heldur áfram Stjarnan gerði sér lítið fyrir og lagði pólska liðið Lech Poznan 1-0 á heimavelli í fyrri leik liðanna í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Markalaust var í hálfleik. 31. júlí 2014 13:39
Ruddist yfir boltastrákinn Stjörnumenn vonast eftir minniháttar viðurlögum vegna stuðningsmanns Poznan sem hljóp inn á völlinn í gær. 1. ágúst 2014 14:30