Silfurverðlaunahafi á ÓL í Sotsjí hryggbrotnaði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2014 23:00 Natalia Czerwonka fagnar hér silfrinu ásamt félögum sínum í pólsku silfursveitinni. Vísir/Getty Pólska skautahlauparinn Natalia Czerwonka lenti í slæmu slysi í heimlandi sínu í gær þegar hún var að undirbúa sig fyrir komandi skautatímabil og það er óvíst hvort hún getið nokkurn tímann keppt aftur á skautum. Natalia Czerwonka, sem er 25 ára gömul lenti í árekstri við traktor og varð fyrir því óláni að hryggbrotna. Czerwonka vann silfur í liðakeppni með sveit Póllands á ÓL í Sotsjí í byrjun ársins og ætlaði sér stóra hluti á komandi tímabili. Þjálfari Nataliu fór að undrast um hana þegar Czerwonka skilaði sér ekki aftur eftir hjólaæfingu og fann hann hana síðan stórslasaða og alblóðuga í vegakantinum. Natalia Czerwonka var flutt á sjúkrahús þar sem kom í ljós að hún brotin á mörgum stöðum. „Nú er bara planið að komast í gegnum næstu sex mánuði. Ég hlakkaði til þess að gera góða hluti á tímabilinu en ég legg til að allir lifi fyrir daginn í dag og plani ekki of langt fram í tímann. Mænan er brotin og það þurfti að sauma tólf spor eftir árekstur við traktor," skrifaði Natalia Czerwonka á fésbókarsíðu sína.Natalia Czerwonka skrifaði um slysið á fésbókarsíðu sinni.Vísir/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira
Pólska skautahlauparinn Natalia Czerwonka lenti í slæmu slysi í heimlandi sínu í gær þegar hún var að undirbúa sig fyrir komandi skautatímabil og það er óvíst hvort hún getið nokkurn tímann keppt aftur á skautum. Natalia Czerwonka, sem er 25 ára gömul lenti í árekstri við traktor og varð fyrir því óláni að hryggbrotna. Czerwonka vann silfur í liðakeppni með sveit Póllands á ÓL í Sotsjí í byrjun ársins og ætlaði sér stóra hluti á komandi tímabili. Þjálfari Nataliu fór að undrast um hana þegar Czerwonka skilaði sér ekki aftur eftir hjólaæfingu og fann hann hana síðan stórslasaða og alblóðuga í vegakantinum. Natalia Czerwonka var flutt á sjúkrahús þar sem kom í ljós að hún brotin á mörgum stöðum. „Nú er bara planið að komast í gegnum næstu sex mánuði. Ég hlakkaði til þess að gera góða hluti á tímabilinu en ég legg til að allir lifi fyrir daginn í dag og plani ekki of langt fram í tímann. Mænan er brotin og það þurfti að sauma tólf spor eftir árekstur við traktor," skrifaði Natalia Czerwonka á fésbókarsíðu sína.Natalia Czerwonka skrifaði um slysið á fésbókarsíðu sinni.Vísir/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira