Silfurverðlaunahafi á ÓL í Sotsjí hryggbrotnaði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2014 23:00 Natalia Czerwonka fagnar hér silfrinu ásamt félögum sínum í pólsku silfursveitinni. Vísir/Getty Pólska skautahlauparinn Natalia Czerwonka lenti í slæmu slysi í heimlandi sínu í gær þegar hún var að undirbúa sig fyrir komandi skautatímabil og það er óvíst hvort hún getið nokkurn tímann keppt aftur á skautum. Natalia Czerwonka, sem er 25 ára gömul lenti í árekstri við traktor og varð fyrir því óláni að hryggbrotna. Czerwonka vann silfur í liðakeppni með sveit Póllands á ÓL í Sotsjí í byrjun ársins og ætlaði sér stóra hluti á komandi tímabili. Þjálfari Nataliu fór að undrast um hana þegar Czerwonka skilaði sér ekki aftur eftir hjólaæfingu og fann hann hana síðan stórslasaða og alblóðuga í vegakantinum. Natalia Czerwonka var flutt á sjúkrahús þar sem kom í ljós að hún brotin á mörgum stöðum. „Nú er bara planið að komast í gegnum næstu sex mánuði. Ég hlakkaði til þess að gera góða hluti á tímabilinu en ég legg til að allir lifi fyrir daginn í dag og plani ekki of langt fram í tímann. Mænan er brotin og það þurfti að sauma tólf spor eftir árekstur við traktor," skrifaði Natalia Czerwonka á fésbókarsíðu sína.Natalia Czerwonka skrifaði um slysið á fésbókarsíðu sinni.Vísir/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Enski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Sport „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Fleiri fréttir Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Myndaveisla frá bardaganum við Luka „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Skemmtileg áskorun að greina Doncic Sjá meira
Pólska skautahlauparinn Natalia Czerwonka lenti í slæmu slysi í heimlandi sínu í gær þegar hún var að undirbúa sig fyrir komandi skautatímabil og það er óvíst hvort hún getið nokkurn tímann keppt aftur á skautum. Natalia Czerwonka, sem er 25 ára gömul lenti í árekstri við traktor og varð fyrir því óláni að hryggbrotna. Czerwonka vann silfur í liðakeppni með sveit Póllands á ÓL í Sotsjí í byrjun ársins og ætlaði sér stóra hluti á komandi tímabili. Þjálfari Nataliu fór að undrast um hana þegar Czerwonka skilaði sér ekki aftur eftir hjólaæfingu og fann hann hana síðan stórslasaða og alblóðuga í vegakantinum. Natalia Czerwonka var flutt á sjúkrahús þar sem kom í ljós að hún brotin á mörgum stöðum. „Nú er bara planið að komast í gegnum næstu sex mánuði. Ég hlakkaði til þess að gera góða hluti á tímabilinu en ég legg til að allir lifi fyrir daginn í dag og plani ekki of langt fram í tímann. Mænan er brotin og það þurfti að sauma tólf spor eftir árekstur við traktor," skrifaði Natalia Czerwonka á fésbókarsíðu sína.Natalia Czerwonka skrifaði um slysið á fésbókarsíðu sinni.Vísir/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Enski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Sport „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Fleiri fréttir Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Myndaveisla frá bardaganum við Luka „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Skemmtileg áskorun að greina Doncic Sjá meira