Sönglandi sjálfsfróun sigga dögg kynfræðingur skrifar 7. ágúst 2014 14:00 Ætli laglínan haldist betur ef unaður fylgir textanum? Mynd/Getty Hollenska stúlknahljómsveitin ADAM tók nýverið upp lagið „Go to Go“ á meðan þær stunduðu sjálfsfróun með titrara. Skyndilega varð mjög skemmtilegt að syngja! Þetta er virkilega skemmtilegt myndband (og hressandi lag), svo er bara spurning hvort þú getir getið þér til hvenær fullnægingu ber upp í laginu? Stúlkurnar eru að sjálfsögðu á facebook, twitter og instagram. Það væri gaman að sjá íslenskt tónlistarfólk leika þetta eftir, eins og til dæmis Reykjavíkurdætur eða jafnvel Hjálma. Nú eða bara leika sér heima með græjurnar í botni og góðan bólfélaga (kannski betra ef þið hafið svipaðan tónlistarsmekk). Heilsa Lífið Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið
Hollenska stúlknahljómsveitin ADAM tók nýverið upp lagið „Go to Go“ á meðan þær stunduðu sjálfsfróun með titrara. Skyndilega varð mjög skemmtilegt að syngja! Þetta er virkilega skemmtilegt myndband (og hressandi lag), svo er bara spurning hvort þú getir getið þér til hvenær fullnægingu ber upp í laginu? Stúlkurnar eru að sjálfsögðu á facebook, twitter og instagram. Það væri gaman að sjá íslenskt tónlistarfólk leika þetta eftir, eins og til dæmis Reykjavíkurdætur eða jafnvel Hjálma. Nú eða bara leika sér heima með græjurnar í botni og góðan bólfélaga (kannski betra ef þið hafið svipaðan tónlistarsmekk).
Heilsa Lífið Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið