Vidic og maðurinn með skottið á leið landsins Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. ágúst 2014 12:30 Rodrigo Palacio er með áhugaverða "klippingu". vísir/getty Miklar breytingar hafa orðið á leikmannahópi Inter á undanförnum árum, en nánast enginn í hópnum í dag varð Evrópumeistari undir stjórn José Mourinho árið 2010. Þrátt fyrir það eru margir öflugir spilarar í liði Inter sem mætir Stjörnunni í tveimur leikjum í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar síðar í mánuðinum. Skærasta stjarna Inter í dag er líklega miðvörðurinn NemanjaVidic, sem yfirgaf Manchester United eftir síðustu leiktíð. Vidic hefur verið einn besti miðvörður síðari ára, en hann vann ensku úrvalsdeildina fimm sinnum og Meistaradeildina einu sinni með United.Nemanja Vidic ræðir við þjálfarann Walter Mazzari.vísir/gettyLjóst er að margir United-menn eru spenntir fyrir því að sjá gamla fyrirliðann, en hann leit ágætlega út á æfingamótinu í Bandaríkjunum á dögunum þar sem hann skoraði gott mark eftir aukaspyrnu Brasilíumannsins Dodo. Eins og svo oft áður er sterk argentínsk tenging í Inter-liðinu, en sjö Argentínumenn eru í hópnum. Þeir eru þó ekki alveg í sama gæðafokki og JavíerZanetti, EstebanCambiasso og Walter Samuel. Einn mest spennandi leikmaður Inter er argentínski framherjinn MauroIcardi, 21 árs gamall markaskorari sem kom til liðsins frá Sampdoria í fyrra.Mato Kovacic fór illa með íslenska landsliðið.vísir/gettyAnnar Argentínumaður í hópnum er landsliðsmaðurinn RodrigoPalacio, eða maðurinn með skottið. Hann vakti mikla athygli á HM fyrir áhugaverða „klippingu“. Það verður gaman að sjá skottið litla sveiflast á Laugardalsvellinum. Fleiri öflugir leikmenn eru í Inter-liðinu á borð við króatíska ungstirnið MateoKovacic sem lék sér að íslenska landsliðinu í Zagreb síðasta vetur, kólumbíska landsliðsmanninn FreddyGuarín og ítalska framherjann DaniOsvaldo sem gekk í raðir Inter frá Southampton á dögunum. Stjörnunnar bíður augljóslega gríðarlega erfitt verkefni, en aftur á móti ótrúlega spennandi. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Arnar Már fékk draum sinn uppfylltan Arnar Már Björgvinsson fær að spila á San Siro. 8. ágúst 2014 11:33 83 milljónir í kassann hjá Stjörnunni Takist Stjörnunni að slá út andstæðing sinn í umspilinu fær félagið 200 milljónir króna til viðbótar í tekjur. 7. ágúst 2014 19:46 Stjarnan mætir Inter Stjarnan mætir ítalska stórveldinu Inter í undankeppni Evrópudeildarinnar en dregið var í hádeginu í dag. 8. ágúst 2014 11:10 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Sjá meira
Miklar breytingar hafa orðið á leikmannahópi Inter á undanförnum árum, en nánast enginn í hópnum í dag varð Evrópumeistari undir stjórn José Mourinho árið 2010. Þrátt fyrir það eru margir öflugir spilarar í liði Inter sem mætir Stjörnunni í tveimur leikjum í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar síðar í mánuðinum. Skærasta stjarna Inter í dag er líklega miðvörðurinn NemanjaVidic, sem yfirgaf Manchester United eftir síðustu leiktíð. Vidic hefur verið einn besti miðvörður síðari ára, en hann vann ensku úrvalsdeildina fimm sinnum og Meistaradeildina einu sinni með United.Nemanja Vidic ræðir við þjálfarann Walter Mazzari.vísir/gettyLjóst er að margir United-menn eru spenntir fyrir því að sjá gamla fyrirliðann, en hann leit ágætlega út á æfingamótinu í Bandaríkjunum á dögunum þar sem hann skoraði gott mark eftir aukaspyrnu Brasilíumannsins Dodo. Eins og svo oft áður er sterk argentínsk tenging í Inter-liðinu, en sjö Argentínumenn eru í hópnum. Þeir eru þó ekki alveg í sama gæðafokki og JavíerZanetti, EstebanCambiasso og Walter Samuel. Einn mest spennandi leikmaður Inter er argentínski framherjinn MauroIcardi, 21 árs gamall markaskorari sem kom til liðsins frá Sampdoria í fyrra.Mato Kovacic fór illa með íslenska landsliðið.vísir/gettyAnnar Argentínumaður í hópnum er landsliðsmaðurinn RodrigoPalacio, eða maðurinn með skottið. Hann vakti mikla athygli á HM fyrir áhugaverða „klippingu“. Það verður gaman að sjá skottið litla sveiflast á Laugardalsvellinum. Fleiri öflugir leikmenn eru í Inter-liðinu á borð við króatíska ungstirnið MateoKovacic sem lék sér að íslenska landsliðinu í Zagreb síðasta vetur, kólumbíska landsliðsmanninn FreddyGuarín og ítalska framherjann DaniOsvaldo sem gekk í raðir Inter frá Southampton á dögunum. Stjörnunnar bíður augljóslega gríðarlega erfitt verkefni, en aftur á móti ótrúlega spennandi.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Arnar Már fékk draum sinn uppfylltan Arnar Már Björgvinsson fær að spila á San Siro. 8. ágúst 2014 11:33 83 milljónir í kassann hjá Stjörnunni Takist Stjörnunni að slá út andstæðing sinn í umspilinu fær félagið 200 milljónir króna til viðbótar í tekjur. 7. ágúst 2014 19:46 Stjarnan mætir Inter Stjarnan mætir ítalska stórveldinu Inter í undankeppni Evrópudeildarinnar en dregið var í hádeginu í dag. 8. ágúst 2014 11:10 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Sjá meira
Arnar Már fékk draum sinn uppfylltan Arnar Már Björgvinsson fær að spila á San Siro. 8. ágúst 2014 11:33
83 milljónir í kassann hjá Stjörnunni Takist Stjörnunni að slá út andstæðing sinn í umspilinu fær félagið 200 milljónir króna til viðbótar í tekjur. 7. ágúst 2014 19:46
Stjarnan mætir Inter Stjarnan mætir ítalska stórveldinu Inter í undankeppni Evrópudeildarinnar en dregið var í hádeginu í dag. 8. ágúst 2014 11:10