Óskarsverðlaunahafar fordæma sprengjuárásir á Gaza 30. júlí 2014 11:00 Penelope Cruz og Javier Bardem. Vísir/Getty/Getty Tugir spænskra leikara, leikstjóra, tónlistarmanna og höfunda, með Penelope Cruz, Javier Bardem og Pedro Almodovar í broddi fylkingar hafa fordæmt innrás Ísraelsmanna á Gaza í opnu bréfi sem var meðal annars birt á Europa Press og í öðrum spænskum miðlum. Í bréfinu lýsa þau aðgerðum Ísraelsmanna sem þjóðarmorði. Þau skoruðu á Evrópusambandið að fordæma sprengjuárásirnar gegn almennum borgurum á Gaza. Í bréfinu fóru þau fram á að ísraelski herinn myndi hætta að beita vopnum sínum án tafar. „Undanfarið hefur ástandið á Gaza verið hræðilegt, umkringd og ráðist inn af landi, úr lofti og af sjónum. Verið er að eyðileggja heimili Palestínumanna, þeim er neitað um vatn, rafmagn og frjálsar ferðir til og frá spítala, skóla og alþjóðsamfélagið gerir ekkert.“ Aðrir sem skrifuðu undir bréfið voru meðal annars leikstjórarnir Montxo Armendariz og Benito Zambrano, leikararnir Lola Herrera, Eduardo Noriega og Rosa Maria Sarda. Þá skrifuðu einnig undir tónlistarmennirnir Amaral og Nacho Campillo. Næstum 1,100 Palestínumenn hafa látið lífið og 56 Ísraelar síðan sprengingar hófust á Gaza fyrir þremur vikum. Gasa Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira
Tugir spænskra leikara, leikstjóra, tónlistarmanna og höfunda, með Penelope Cruz, Javier Bardem og Pedro Almodovar í broddi fylkingar hafa fordæmt innrás Ísraelsmanna á Gaza í opnu bréfi sem var meðal annars birt á Europa Press og í öðrum spænskum miðlum. Í bréfinu lýsa þau aðgerðum Ísraelsmanna sem þjóðarmorði. Þau skoruðu á Evrópusambandið að fordæma sprengjuárásirnar gegn almennum borgurum á Gaza. Í bréfinu fóru þau fram á að ísraelski herinn myndi hætta að beita vopnum sínum án tafar. „Undanfarið hefur ástandið á Gaza verið hræðilegt, umkringd og ráðist inn af landi, úr lofti og af sjónum. Verið er að eyðileggja heimili Palestínumanna, þeim er neitað um vatn, rafmagn og frjálsar ferðir til og frá spítala, skóla og alþjóðsamfélagið gerir ekkert.“ Aðrir sem skrifuðu undir bréfið voru meðal annars leikstjórarnir Montxo Armendariz og Benito Zambrano, leikararnir Lola Herrera, Eduardo Noriega og Rosa Maria Sarda. Þá skrifuðu einnig undir tónlistarmennirnir Amaral og Nacho Campillo. Næstum 1,100 Palestínumenn hafa látið lífið og 56 Ísraelar síðan sprengingar hófust á Gaza fyrir þremur vikum.
Gasa Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira