Samhæft BMW-drift Finnur Thorlacius skrifar 31. júlí 2014 09:15 Það að drifta bíl er ekki endilega fyrir einn ökumann í einu og það sanna þessir 5 ökumenn á aflmiklum BMW M235i bílum. Vettvangurinn er hringtorg í Höfðaborg í S-Afríku sem hefur verið lokað, enda ekki mjög æskilegt að leggja í svona áhættuatriði í miðri umferð. Það voru ekki neinir aukvisar sem fengnir voru til þess að aka þessum bílum því á meðal þeirra eru Rhys Millen og Dai Yoshihara og hinir þrír eru engir aumingjar í asktri heldur, eins og hér sést. Allt virðist þetta afar auðvelt en miklir hæfileikar og talsverð æfing liggur að baki. Það er ekki frá því að þetta minni á hina feykivinsæli íþróttagrein samhæft listsund kvenna, enda þokkinn álíka. Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Innlent Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Ný könnun sýnir meirihlutann fallinn í borginni Innlent Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Erlent Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Innlent
Það að drifta bíl er ekki endilega fyrir einn ökumann í einu og það sanna þessir 5 ökumenn á aflmiklum BMW M235i bílum. Vettvangurinn er hringtorg í Höfðaborg í S-Afríku sem hefur verið lokað, enda ekki mjög æskilegt að leggja í svona áhættuatriði í miðri umferð. Það voru ekki neinir aukvisar sem fengnir voru til þess að aka þessum bílum því á meðal þeirra eru Rhys Millen og Dai Yoshihara og hinir þrír eru engir aumingjar í asktri heldur, eins og hér sést. Allt virðist þetta afar auðvelt en miklir hæfileikar og talsverð æfing liggur að baki. Það er ekki frá því að þetta minni á hina feykivinsæli íþróttagrein samhæft listsund kvenna, enda þokkinn álíka.
Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Innlent Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Ný könnun sýnir meirihlutann fallinn í borginni Innlent Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Erlent Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Innlent