Samhæft BMW-drift Finnur Thorlacius skrifar 31. júlí 2014 09:15 Það að drifta bíl er ekki endilega fyrir einn ökumann í einu og það sanna þessir 5 ökumenn á aflmiklum BMW M235i bílum. Vettvangurinn er hringtorg í Höfðaborg í S-Afríku sem hefur verið lokað, enda ekki mjög æskilegt að leggja í svona áhættuatriði í miðri umferð. Það voru ekki neinir aukvisar sem fengnir voru til þess að aka þessum bílum því á meðal þeirra eru Rhys Millen og Dai Yoshihara og hinir þrír eru engir aumingjar í asktri heldur, eins og hér sést. Allt virðist þetta afar auðvelt en miklir hæfileikar og talsverð æfing liggur að baki. Það er ekki frá því að þetta minni á hina feykivinsæli íþróttagrein samhæft listsund kvenna, enda þokkinn álíka. Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent
Það að drifta bíl er ekki endilega fyrir einn ökumann í einu og það sanna þessir 5 ökumenn á aflmiklum BMW M235i bílum. Vettvangurinn er hringtorg í Höfðaborg í S-Afríku sem hefur verið lokað, enda ekki mjög æskilegt að leggja í svona áhættuatriði í miðri umferð. Það voru ekki neinir aukvisar sem fengnir voru til þess að aka þessum bílum því á meðal þeirra eru Rhys Millen og Dai Yoshihara og hinir þrír eru engir aumingjar í asktri heldur, eins og hér sést. Allt virðist þetta afar auðvelt en miklir hæfileikar og talsverð æfing liggur að baki. Það er ekki frá því að þetta minni á hina feykivinsæli íþróttagrein samhæft listsund kvenna, enda þokkinn álíka.
Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent