30 efstu skattakóngar og drottningar Íslands Samúel Karl Ólason skrifar 25. júlí 2014 09:56 Nokkrir af 30 hæstu skattgreiðendum landsins. Ríkisskattstjóri hefur birt lista yfir þá 30 einstaklinga sem greiða mestan skatt. Jón Á. Ágústsson, er efstur á listanum og greiðir hann nærri því 412 milljónir króna í skatt. Af þeim fjórum sem greiða hæstan skatt eru þrjár konur sem sitja í öðru, þriðja og fjórða sæti, en í heild eru tíu konur á listanum.30 hæstu gjaldendur 2014: Jón Árni Ágústsson - framkvæmdastjóri, Reykjavík - 411.842.058 kr. Guðbjörg M Matthíasdóttir - útgerðarkona, Vestmannaeyjum - 389.163.843 kr. Ingibjörg Björnsdóttir - listdanskennari, Reykjavík - 238.833.509 kr. Kristín Vilhjálmsdóttir - kennari, Reykjavík - 237.916.060 kr. Þorsteinn Már Baldvinsson - útgerðarmaður, Akureyri - 211.152.221 kr. Kristján V Vilhelmsson - útgerðarmaður, Akureyri - 189.902.544 kr. Helga Steinunn Guðmundsdóttir - hluthafi í Samherja, Reykjavík - 185.711.288 kr. Ingimundur Sveinsson - arkitekt, Reykjavík - 172.706.840 kr. Guðmundur Kristjánsson - útgerðarmaður, Reykjavík - 163.095.083 kr. Sigurður Örn Eiríksson - tannlæknir, Garðabæ - 103.507.662 kr. Kolbrún Ingólfsdóttir - útgerðarkona, Akureyri - 98.824.957 kr. Stefán Hrafnkelsson - framkvæmdastjóri, Reykjavík - 86.983.556 kr. Kári Stefánsson - forstjóri, Reykjavík - 85.578.319 kr. Arnór Víkingsson - læknir, Kópavogi - 84.421.624 kr. Chung Tung Augustine Kong - í framkvæmdastjórn deCODE, Reykjavík - 77.307.871 kr. Hákon Guðbjartsson - framkvæmdastjóri, Reykjavík - 77.124.324 kr. Skúli Mogensen - fjárfestir, Bretland - 76.597.722 kr. Ingólfur Árnason - framkvæmdastjóri, Akranesi - 75.947.861 kr. Daníel Fannar Guðbjartsson - deCODE, Reykjavík - 75.806.022 kr. Halldóra Ásgeirsdóttir - forvörður, Reykjavík - 75.280.889 kr. Ólöf Vigdís Baldvinsdóttir - fjárfestir, Garðabæ - 75.007.069 kr. Jóhann Hjartarson - stórmeistari í skák og lögfræðingur, Reykjavík - 74.703.057 kr. Magnús Árnason - framkvæmdastjóri, Kópavogi - 74.226.345 kr. Sigurbergur Sveinsson - stofnandi Fjarðarkaups, Hafnarfirði - 73.526.365 kr. Guðbjörg Edda Eggertsdóttir - forstjóri Actavis, Hafnarfirði - 72.727.448 kr. Unnur Þorsteinsdóttir - í framkvæmdastjórn deCODE, Kópavogi - 71.983.504 kr. Guðný María Guðmundsdóttir - röntgentæknir, Kópavogi - 71.938.403 kr. Jóhann Tómas Sigurðsson - lögmaður, Reykjavík - 71.707.761kr. Finnur Reyr Stefánsson - fjárfestir, Garðabæ - 70.971.797 kr. Gísli Másson - deCODE, Reykjavík - 69.527.677 kr.Leiðrétting: Upphaflega var birt mynd af Unni Gunnarsdóttur, forstjóra fjármálaeftirlitsins í stað Unnar Þorsteinsdóttur. Beðist er velvirðingar á þeim mistökum. Tengdar fréttir Nágrannar á skattalistanum Tveir af þeim þrjátíu sem greiða mestan skatt á Íslandi, samkvæmt útreikningum ríkisskattstjóra, eru nágrannar og eru um 300 metrar á milli heimila þeirra. 25. júlí 2014 10:43 Hver er Jón Árni Ágústsson skattakóngur 2014? Jón Árni greiddi 412 milljónir í skatt. 25. júlí 2014 10:00 Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Sjá meira
Ríkisskattstjóri hefur birt lista yfir þá 30 einstaklinga sem greiða mestan skatt. Jón Á. Ágústsson, er efstur á listanum og greiðir hann nærri því 412 milljónir króna í skatt. Af þeim fjórum sem greiða hæstan skatt eru þrjár konur sem sitja í öðru, þriðja og fjórða sæti, en í heild eru tíu konur á listanum.30 hæstu gjaldendur 2014: Jón Árni Ágústsson - framkvæmdastjóri, Reykjavík - 411.842.058 kr. Guðbjörg M Matthíasdóttir - útgerðarkona, Vestmannaeyjum - 389.163.843 kr. Ingibjörg Björnsdóttir - listdanskennari, Reykjavík - 238.833.509 kr. Kristín Vilhjálmsdóttir - kennari, Reykjavík - 237.916.060 kr. Þorsteinn Már Baldvinsson - útgerðarmaður, Akureyri - 211.152.221 kr. Kristján V Vilhelmsson - útgerðarmaður, Akureyri - 189.902.544 kr. Helga Steinunn Guðmundsdóttir - hluthafi í Samherja, Reykjavík - 185.711.288 kr. Ingimundur Sveinsson - arkitekt, Reykjavík - 172.706.840 kr. Guðmundur Kristjánsson - útgerðarmaður, Reykjavík - 163.095.083 kr. Sigurður Örn Eiríksson - tannlæknir, Garðabæ - 103.507.662 kr. Kolbrún Ingólfsdóttir - útgerðarkona, Akureyri - 98.824.957 kr. Stefán Hrafnkelsson - framkvæmdastjóri, Reykjavík - 86.983.556 kr. Kári Stefánsson - forstjóri, Reykjavík - 85.578.319 kr. Arnór Víkingsson - læknir, Kópavogi - 84.421.624 kr. Chung Tung Augustine Kong - í framkvæmdastjórn deCODE, Reykjavík - 77.307.871 kr. Hákon Guðbjartsson - framkvæmdastjóri, Reykjavík - 77.124.324 kr. Skúli Mogensen - fjárfestir, Bretland - 76.597.722 kr. Ingólfur Árnason - framkvæmdastjóri, Akranesi - 75.947.861 kr. Daníel Fannar Guðbjartsson - deCODE, Reykjavík - 75.806.022 kr. Halldóra Ásgeirsdóttir - forvörður, Reykjavík - 75.280.889 kr. Ólöf Vigdís Baldvinsdóttir - fjárfestir, Garðabæ - 75.007.069 kr. Jóhann Hjartarson - stórmeistari í skák og lögfræðingur, Reykjavík - 74.703.057 kr. Magnús Árnason - framkvæmdastjóri, Kópavogi - 74.226.345 kr. Sigurbergur Sveinsson - stofnandi Fjarðarkaups, Hafnarfirði - 73.526.365 kr. Guðbjörg Edda Eggertsdóttir - forstjóri Actavis, Hafnarfirði - 72.727.448 kr. Unnur Þorsteinsdóttir - í framkvæmdastjórn deCODE, Kópavogi - 71.983.504 kr. Guðný María Guðmundsdóttir - röntgentæknir, Kópavogi - 71.938.403 kr. Jóhann Tómas Sigurðsson - lögmaður, Reykjavík - 71.707.761kr. Finnur Reyr Stefánsson - fjárfestir, Garðabæ - 70.971.797 kr. Gísli Másson - deCODE, Reykjavík - 69.527.677 kr.Leiðrétting: Upphaflega var birt mynd af Unni Gunnarsdóttur, forstjóra fjármálaeftirlitsins í stað Unnar Þorsteinsdóttur. Beðist er velvirðingar á þeim mistökum.
Tengdar fréttir Nágrannar á skattalistanum Tveir af þeim þrjátíu sem greiða mestan skatt á Íslandi, samkvæmt útreikningum ríkisskattstjóra, eru nágrannar og eru um 300 metrar á milli heimila þeirra. 25. júlí 2014 10:43 Hver er Jón Árni Ágústsson skattakóngur 2014? Jón Árni greiddi 412 milljónir í skatt. 25. júlí 2014 10:00 Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Sjá meira
Nágrannar á skattalistanum Tveir af þeim þrjátíu sem greiða mestan skatt á Íslandi, samkvæmt útreikningum ríkisskattstjóra, eru nágrannar og eru um 300 metrar á milli heimila þeirra. 25. júlí 2014 10:43
Hver er Jón Árni Ágústsson skattakóngur 2014? Jón Árni greiddi 412 milljónir í skatt. 25. júlí 2014 10:00