Stjarnan mun spila í Garðabænum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. júlí 2014 14:01 Atli Jóhannsson í leik Stjörnunnar og Motherwell í gær. Vísir/Getty Stjarnan mun leika gegn pólska liðinu Lech Poznan á heimavelli sínum í Garðabæ á fimmtudagskvöldið. Liðin mætast þá í fyrri leik sínum í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en Stjarnan gerði sér lítið fyrir og sló Motherwell úr keppninni í gær. FH komst einnig áfram og mætir sænska liðinu Elfsborg í næstu umferð en fyrri leikurinn fer fram ytra á fimmtudaginn. Í fyrra komst Breiðablik áfram í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en þurfti að færa leikinn á Laugardalsvöll þar sem að lið Aktobe frá Kasakstan vildi ekki samþykkja að spila á Kópavogsvelli.Gunnar Gylfason hjá KSÍ staðfesti hins vegar í samtali við Vísi í dag að íslensku liðin þyrftu ekki lengur að fá samþykki gestaliðsins á þessu stigi keppninnar. „KSÍ er með samkomulag við UEFA um að íslensku liðin geti spilað á sínum heimavöllum í fyrstu þremur umferðum forkeppninnar,“ sagði Gunnar.Almar Guðmundsson, formaður knattspyrnudeildar Stjörnunnar, staðfesti í samtali við Vísi í dag að liðið muni spila gegn Lech Poznan á Samsung-vellinum klukkan 18.30 á fimmtudagskvöld. Uppselt var á leikinn gegn Motherwell í gær en rúmlega þúsund manns voru á leiknum, þar af um 150 Skotar. Evrópudeild UEFA Fótbolti Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Motherwell 3-2 | Milljónamark Atla Atli Jóhannsson skaut Stjörnunni áfram í Evrópudeildinni með ótrúlegu marki. 24. júlí 2014 17:11 Stjarnan byrjar á heimavelli Stjarnan og FH komust bæði áfram í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA. 25. júlí 2014 10:03 Von er á einni bestu stuðningsmannsveit Evrópu Með sigri gegn Motherwell í gær komst Stjarnan í 3. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar en næsti mótherji er Lech Poznan. Stuðningsmenn liðsins eru gríðarlega ástríðufullir og verður gaman að sjá hversu margir mæta til landsins. 25. júlí 2014 10:45 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Fleiri fréttir FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Sjá meira
Stjarnan mun leika gegn pólska liðinu Lech Poznan á heimavelli sínum í Garðabæ á fimmtudagskvöldið. Liðin mætast þá í fyrri leik sínum í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en Stjarnan gerði sér lítið fyrir og sló Motherwell úr keppninni í gær. FH komst einnig áfram og mætir sænska liðinu Elfsborg í næstu umferð en fyrri leikurinn fer fram ytra á fimmtudaginn. Í fyrra komst Breiðablik áfram í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en þurfti að færa leikinn á Laugardalsvöll þar sem að lið Aktobe frá Kasakstan vildi ekki samþykkja að spila á Kópavogsvelli.Gunnar Gylfason hjá KSÍ staðfesti hins vegar í samtali við Vísi í dag að íslensku liðin þyrftu ekki lengur að fá samþykki gestaliðsins á þessu stigi keppninnar. „KSÍ er með samkomulag við UEFA um að íslensku liðin geti spilað á sínum heimavöllum í fyrstu þremur umferðum forkeppninnar,“ sagði Gunnar.Almar Guðmundsson, formaður knattspyrnudeildar Stjörnunnar, staðfesti í samtali við Vísi í dag að liðið muni spila gegn Lech Poznan á Samsung-vellinum klukkan 18.30 á fimmtudagskvöld. Uppselt var á leikinn gegn Motherwell í gær en rúmlega þúsund manns voru á leiknum, þar af um 150 Skotar.
Evrópudeild UEFA Fótbolti Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Motherwell 3-2 | Milljónamark Atla Atli Jóhannsson skaut Stjörnunni áfram í Evrópudeildinni með ótrúlegu marki. 24. júlí 2014 17:11 Stjarnan byrjar á heimavelli Stjarnan og FH komust bæði áfram í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA. 25. júlí 2014 10:03 Von er á einni bestu stuðningsmannsveit Evrópu Með sigri gegn Motherwell í gær komst Stjarnan í 3. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar en næsti mótherji er Lech Poznan. Stuðningsmenn liðsins eru gríðarlega ástríðufullir og verður gaman að sjá hversu margir mæta til landsins. 25. júlí 2014 10:45 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Fleiri fréttir FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Motherwell 3-2 | Milljónamark Atla Atli Jóhannsson skaut Stjörnunni áfram í Evrópudeildinni með ótrúlegu marki. 24. júlí 2014 17:11
Stjarnan byrjar á heimavelli Stjarnan og FH komust bæði áfram í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA. 25. júlí 2014 10:03
Von er á einni bestu stuðningsmannsveit Evrópu Með sigri gegn Motherwell í gær komst Stjarnan í 3. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar en næsti mótherji er Lech Poznan. Stuðningsmenn liðsins eru gríðarlega ástríðufullir og verður gaman að sjá hversu margir mæta til landsins. 25. júlí 2014 10:45