
Þetta verkefni er gagnvirkt svo þín svör við fjórum spurningum stýra því hvaða myndbrot þú sérð. Hreint út sagt magnað.
Í þessari heimildarmynd/verkefni spyrja þrjátíu pör hvort annað spurninga eins og „hvað myndiru gera ef ég heldi framhjá þér?“ „er ég besti elskhuginn sem þú hefur átt?“ „erum við á þeim stað sem þú sást fyrir þér að við myndum vera á í sambandinu okkar?“ „hvað mannstu frá fyrsta skiptinu sem við hittumst?“ „hvort okkar hefur meiri völd í sambandinu?“
Þetta er eiginlega hreint út sagt ótrúlegt.
Ég gat ekki hætt að horfa og alveg lá yfir þessu. Ertu ekki sammála?