Kjartan Henry: BBC hlýtur að hrauna yfir menn 15. júlí 2014 22:10 Kjartan í baráttunni í kvöld. vísir/daníel Kjartan Henry Finnbogason var mjög duglegur í leiknum gegn sínu gamla félagi Celtic í kvöld. "Þetta var rosalega erfitt. Leikplanið gekk ágætlega. Vörðumst vel og reyndum að sækja er við fengum færi. Það var svo ógeðslega svekkjandi að fá á sig svona skítamark sem ég held að hafi farið í einhvern og inn," sagði Kjartan eftir leikinn. Framherjinn hefur verið mikið í umræðunni eftir að hann steig ofan á Þórsarann Atla Jens Albertsson í leik liðanna á dögunum. Kjartan fékk smá skurð á hnéð í leiknum og var spurður út í átökin. "Pælið í þessu. Stundum stígur fólk ofan á. Það eru tæklingar og allt saman. Þeir hljóta að taka þetta á BBC og hrauna yfir menn," sagði Kjartan og brosti. Viðtalið við Kjartan má sjá hér að neðan. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Umfjöllun,viðtöl og myndir: KR - Celtic 0-1 | Svekkjandi tap í Vesturbænum Celtic reyndist of stór biti fyrir KR í 1-0 sigri skoska liðsins í undankeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. KR-ingar börðust hetjulega í leiknum en Celtic skoruðu eina mark leiksins undir lok leiksins. 15. júlí 2014 16:27 Sjáðu markið sem felldi KR KR tapaði naumlega, 0-1, gegn skoska stórliðinu Celtic í kvöld en sigurmark gestanna var ekki það flottasta. 15. júlí 2014 21:28 Steig Kjartan Henry viljandi á Atla Jens? | Sjáðu atvikið umdeilda Kjartan Henry Finnbogason virtist stíga ofan á Atla Jens Albertsson í leik KR og Þórs í síðustu viku en hann þvertók fyrir það að Atli hafi þurft að fara af velli vegna þess stuttu síðar. 15. júlí 2014 09:15 Kjartan Henry: Reyndi ekki að stíga á hann "Svona umfjöllun kemur mér ekki lengur á óvart. Þá er eins gott að einbeita sér að einhverju öðru,“ sagði Kjartan Henry Finnbogason. 15. júlí 2014 10:29 Kjartan Henry: Spyrjið Atla hvort þetta hafi verið viljandi Í Pepsi-mörkum kvöldsins var sýnt atvik úr leik Þórs og KR þar sem KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason stígur á Þórsarann Atla Jens Albertsson. 14. júlí 2014 22:31 „Meiddist þegar Kjartan Henry steig á mig“ Atli Jens Albertsson veit ekki hvort Kjartan Henry Finnbogason hafi stigið viljandi á sig. 15. júlí 2014 10:14 Mest lesið „Manchester er heima“ Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Fleiri fréttir „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Ísak Andri lagði upp sigurmark Norrköping Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Kristian Nökkvi fær nýjan þjálfara hjá Ajax Cunha að ganga í raðir Man United Muslera með mark og Mourinho súr Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Sjá meira
Kjartan Henry Finnbogason var mjög duglegur í leiknum gegn sínu gamla félagi Celtic í kvöld. "Þetta var rosalega erfitt. Leikplanið gekk ágætlega. Vörðumst vel og reyndum að sækja er við fengum færi. Það var svo ógeðslega svekkjandi að fá á sig svona skítamark sem ég held að hafi farið í einhvern og inn," sagði Kjartan eftir leikinn. Framherjinn hefur verið mikið í umræðunni eftir að hann steig ofan á Þórsarann Atla Jens Albertsson í leik liðanna á dögunum. Kjartan fékk smá skurð á hnéð í leiknum og var spurður út í átökin. "Pælið í þessu. Stundum stígur fólk ofan á. Það eru tæklingar og allt saman. Þeir hljóta að taka þetta á BBC og hrauna yfir menn," sagði Kjartan og brosti. Viðtalið við Kjartan má sjá hér að neðan.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Umfjöllun,viðtöl og myndir: KR - Celtic 0-1 | Svekkjandi tap í Vesturbænum Celtic reyndist of stór biti fyrir KR í 1-0 sigri skoska liðsins í undankeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. KR-ingar börðust hetjulega í leiknum en Celtic skoruðu eina mark leiksins undir lok leiksins. 15. júlí 2014 16:27 Sjáðu markið sem felldi KR KR tapaði naumlega, 0-1, gegn skoska stórliðinu Celtic í kvöld en sigurmark gestanna var ekki það flottasta. 15. júlí 2014 21:28 Steig Kjartan Henry viljandi á Atla Jens? | Sjáðu atvikið umdeilda Kjartan Henry Finnbogason virtist stíga ofan á Atla Jens Albertsson í leik KR og Þórs í síðustu viku en hann þvertók fyrir það að Atli hafi þurft að fara af velli vegna þess stuttu síðar. 15. júlí 2014 09:15 Kjartan Henry: Reyndi ekki að stíga á hann "Svona umfjöllun kemur mér ekki lengur á óvart. Þá er eins gott að einbeita sér að einhverju öðru,“ sagði Kjartan Henry Finnbogason. 15. júlí 2014 10:29 Kjartan Henry: Spyrjið Atla hvort þetta hafi verið viljandi Í Pepsi-mörkum kvöldsins var sýnt atvik úr leik Þórs og KR þar sem KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason stígur á Þórsarann Atla Jens Albertsson. 14. júlí 2014 22:31 „Meiddist þegar Kjartan Henry steig á mig“ Atli Jens Albertsson veit ekki hvort Kjartan Henry Finnbogason hafi stigið viljandi á sig. 15. júlí 2014 10:14 Mest lesið „Manchester er heima“ Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Fleiri fréttir „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Ísak Andri lagði upp sigurmark Norrköping Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Kristian Nökkvi fær nýjan þjálfara hjá Ajax Cunha að ganga í raðir Man United Muslera með mark og Mourinho súr Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Sjá meira
Umfjöllun,viðtöl og myndir: KR - Celtic 0-1 | Svekkjandi tap í Vesturbænum Celtic reyndist of stór biti fyrir KR í 1-0 sigri skoska liðsins í undankeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. KR-ingar börðust hetjulega í leiknum en Celtic skoruðu eina mark leiksins undir lok leiksins. 15. júlí 2014 16:27
Sjáðu markið sem felldi KR KR tapaði naumlega, 0-1, gegn skoska stórliðinu Celtic í kvöld en sigurmark gestanna var ekki það flottasta. 15. júlí 2014 21:28
Steig Kjartan Henry viljandi á Atla Jens? | Sjáðu atvikið umdeilda Kjartan Henry Finnbogason virtist stíga ofan á Atla Jens Albertsson í leik KR og Þórs í síðustu viku en hann þvertók fyrir það að Atli hafi þurft að fara af velli vegna þess stuttu síðar. 15. júlí 2014 09:15
Kjartan Henry: Reyndi ekki að stíga á hann "Svona umfjöllun kemur mér ekki lengur á óvart. Þá er eins gott að einbeita sér að einhverju öðru,“ sagði Kjartan Henry Finnbogason. 15. júlí 2014 10:29
Kjartan Henry: Spyrjið Atla hvort þetta hafi verið viljandi Í Pepsi-mörkum kvöldsins var sýnt atvik úr leik Þórs og KR þar sem KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason stígur á Þórsarann Atla Jens Albertsson. 14. júlí 2014 22:31
„Meiddist þegar Kjartan Henry steig á mig“ Atli Jens Albertsson veit ekki hvort Kjartan Henry Finnbogason hafi stigið viljandi á sig. 15. júlí 2014 10:14