Pylsuframleiðendur sektaðir fyrir verðsamráð Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 16. júlí 2014 21:00 Sektin hljóðar upp á samtals 338 milljónir evra, eða 52 milljarða króna. Rúmlega tuttugu pylsuframleiðendur og 33 einstaklingar hafa verið sektaðir fyrir langvarandi verðsamráð í Þýskalandi. The Guardian greinir frá. Meðal þeirra sem voru sektaðir eru framleiðendur á borð við Meica, Boeklunder, Wiesenhof og Herta, dótturfélag Nestle. Samkvæmt yfirvöldum í Þýskalandi barst þeim nafnlaus tilkynning um samráðið. Sektin hljóðar upp á samtals 338 milljónir evra, eða 52 milljarða króna. „Við fyrstu sýn virðist sektin vera há, en það þarf að taka tillit til þess hversu margir tóku þátt í verðsamráðinu, hversu lengi það stóð yfir og þær háu fjárhæðir sem eru undir í málinu,“ hefur Gurardian eftir Andreas Mundt, forseta þýska samkeppniseftirlitsins. Verðsamráðið átti sér stað í áratugi, þar sem pylsuframleiðendurnir hittust reglulega til að ræða þróun markaðarins og verð. Ellefu þeirra fyrirtækja sem eiga hlut að máli viðurkenndu brot sín og hjálpuðu yfirvöldum við rannsóknina. Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Rúmlega tuttugu pylsuframleiðendur og 33 einstaklingar hafa verið sektaðir fyrir langvarandi verðsamráð í Þýskalandi. The Guardian greinir frá. Meðal þeirra sem voru sektaðir eru framleiðendur á borð við Meica, Boeklunder, Wiesenhof og Herta, dótturfélag Nestle. Samkvæmt yfirvöldum í Þýskalandi barst þeim nafnlaus tilkynning um samráðið. Sektin hljóðar upp á samtals 338 milljónir evra, eða 52 milljarða króna. „Við fyrstu sýn virðist sektin vera há, en það þarf að taka tillit til þess hversu margir tóku þátt í verðsamráðinu, hversu lengi það stóð yfir og þær háu fjárhæðir sem eru undir í málinu,“ hefur Gurardian eftir Andreas Mundt, forseta þýska samkeppniseftirlitsins. Verðsamráðið átti sér stað í áratugi, þar sem pylsuframleiðendurnir hittust reglulega til að ræða þróun markaðarins og verð. Ellefu þeirra fyrirtækja sem eiga hlut að máli viðurkenndu brot sín og hjálpuðu yfirvöldum við rannsóknina.
Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira