Flugeldasýning milli Pickett og McCall áður en Gunnar berst Guttormur Árni Ársælsson skrifar 18. júlí 2014 17:30 Ian McCall (til vinstri) og Brad Pickett (til hægri) Vísir/Kjartan Páll Sæmundsson Annað kvöld snýr Gunnar Nelson aftur í búrið þegar hann mætir Bandaríkjamanninum Zak Cummings. Bardaginn er einn af fjórum bardögum á aðal hluta bardagakvöldsins sem sýndur verður á Stöð 2 Sport. Fyrstu tveir bardagar kvöldsins verða hörku spennandi viðureignir í léttvigt og fluguvigt.Norman Parke (19-2-1) gegn Naoyuki Kotani (33-10-7) - léttvigt (70 kg)Norman Parke og Naoyuki Kotani mætast í fyrsta bardaga kvöldsins á Stöð 2 Sport. Norman Parke er frá Norður írlandi og því hálfgerður heimamaður í þessum bardaga. Hann sigraði The Ultimate Fighter: Smashes þáttaröðina en þar öttu Bretar kappi við Ástrali. Parke hefur sigrað þrjá bardaga í UFC en gerði jafntefli í hans síðasta bardaga eftir að stig hafði verið dregið af honum fyrir að toga í stuttbuxur andstæðings síns.3 atriði til að hafa í hugaHefur ekki tapað í rúm fjögur árMeð svart belti í júdó og varð N-Írlandsmeistari í júdó og frjálsri glímu aðeins 19 ára.Hávaxnari og faðmlengri en andstæðingur sinn. Naoyuki Kotani er reynslubolti sem hóf ferilinn fyrir 14 árum en er þrátt fyrir það aðeins 32 ára. Hann hefur unnið síðustu 13 bardaga sína, sem allir hafa farið fram í Japan. Af þeim 33 bardögum sem hann hefur sigrað hafa 30 sigrar komið eftir annað hvort rothögg eða uppgjafartak. Kotani mun því líklega reyna að klára bardagann snemma en Parke verður að teljast sigurstranglegri fari þessi bardagi í dómaraúrskurð.3 atriði til að hafa í hugaMjög reynslumikill með 50 bardagaHefur sigrað 25 af 33 bardaga með uppgjafartakiHefur aðeins unnið tvo bardaga utan Japans á ferlinumBrad Pickett (24-8-0) gegn Ian McCall (12-4-1) - fluguvigt (57 kg)Brad Pickett átti upprunalega að mæta Ian McCall síðast þegar UFC kom til Bretlands í febrúar en McCall þurfti að draga sig frá vegna meiðsla. Okkar maður Gunnar Nelson keppti á þeim viðburði líkt og verður raunin 19. júlí. Pickett er einstaklega skemmtilegur bardagakappi og hefur forseti UFC, Dana White, lýst því yfir að Pickett sé einn af þeim bardagaköppum sem honum þykir skemmtilegast að horfa á.3 atriði til að hafa í hugaSigraði núverandi fluguvigtarmeistarann Demetrious Johnson árið 2010Breskur og mun njóta stuðnings heimamannaHefur keppt í fjórum þyngdarflokkum á ferlinum Ian McCall, eða Uncle Creepy eins og hann er kallaður, hefur átt misjöfnu gengi að fagna í UFC. Hann kom inni í samtökin með 11-2 bardagaskor en hefur síðan tapað tveimur, gert eitt jafntefli og aðeins unnið einn bardaga. Þrátt fyrir það er hann alltaf spennandi og bardaginn við Pickett gæti orðið algjör flugeldasýning tveggja frábærra bardagamanna.3 atriði til að hafa í hugaFékk bónus fyrir bardaga kvöldsins í síðasta bardaga sínumMeð fjólublátt belti í BJJNúmer þrjú í fluguvigtinni skv. styrkleikalista UFCGunnar Nelson mætir Zak Cummings í Dublin á laugardagskvöld. Þessi stórbardagi verður í beinni á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl. 19:00. Fáðu þér áskrift áwww.365.is.Vísir og MMA Fréttir starfa saman í umfjöllun um MMA. Ekki gleyma að setja "like" við Facebook síðu þeirra hér. MMA Tengdar fréttir Greining á andstæðingi Gunnars Nelson Aðeins vika er í bardaga Gunnars Nelson gegn Bandaríkjamanninum Zak Cummings. 12. júlí 2014 14:15 Cummings: Gunnar er óhefðbundinn bardagamaður Zak Cummings, andstæðingur Gunnars Nelson, var í viðtali hjá MMAFréttum þar sem hann var spurður út í bardagann á laugardaginn. 16. júlí 2014 21:30 UFC Dublin: Áætlað að 350 milljónir manns horfi á laugardaginn Blaðamannafundur UFC fyrir bardagana hér í Dublin var að ljúka þar sem allt snérist um Conor McGregor. Írinn skemmtilegi mætir Diego Brandao í síðasta bardaga kvöldsins en Gunnar Nelson og Zak Cummings eru í næstsíðasta bardaga kvöldsins. 16. júlí 2014 18:45 Gunnar fékk frábærar viðtökur á æfingu í gær | Myndir Í gær fór fram opin æfing frammi fyrir fjölmiðlum og aðdáendum fyrir UFC bardagakvöldið í Dublin á laugardaginn kemur. Gunnar Nelson tók létta æfingu og fékk frábærar viðtökur frá heimamönnum. 17. júlí 2014 12:15 Upphitun fyrir bardaga Gunnars og Cummings | Myndband Eftir viku mætast þeir Gunnar Nelson og Bandaríkjamaðurinn Zak Cummings á UFC bardagakvöldi í O2 Arena í Dublin. Bardaginn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin kl. 19:00. 12. júlí 2014 20:45 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sjá meira
Annað kvöld snýr Gunnar Nelson aftur í búrið þegar hann mætir Bandaríkjamanninum Zak Cummings. Bardaginn er einn af fjórum bardögum á aðal hluta bardagakvöldsins sem sýndur verður á Stöð 2 Sport. Fyrstu tveir bardagar kvöldsins verða hörku spennandi viðureignir í léttvigt og fluguvigt.Norman Parke (19-2-1) gegn Naoyuki Kotani (33-10-7) - léttvigt (70 kg)Norman Parke og Naoyuki Kotani mætast í fyrsta bardaga kvöldsins á Stöð 2 Sport. Norman Parke er frá Norður írlandi og því hálfgerður heimamaður í þessum bardaga. Hann sigraði The Ultimate Fighter: Smashes þáttaröðina en þar öttu Bretar kappi við Ástrali. Parke hefur sigrað þrjá bardaga í UFC en gerði jafntefli í hans síðasta bardaga eftir að stig hafði verið dregið af honum fyrir að toga í stuttbuxur andstæðings síns.3 atriði til að hafa í hugaHefur ekki tapað í rúm fjögur árMeð svart belti í júdó og varð N-Írlandsmeistari í júdó og frjálsri glímu aðeins 19 ára.Hávaxnari og faðmlengri en andstæðingur sinn. Naoyuki Kotani er reynslubolti sem hóf ferilinn fyrir 14 árum en er þrátt fyrir það aðeins 32 ára. Hann hefur unnið síðustu 13 bardaga sína, sem allir hafa farið fram í Japan. Af þeim 33 bardögum sem hann hefur sigrað hafa 30 sigrar komið eftir annað hvort rothögg eða uppgjafartak. Kotani mun því líklega reyna að klára bardagann snemma en Parke verður að teljast sigurstranglegri fari þessi bardagi í dómaraúrskurð.3 atriði til að hafa í hugaMjög reynslumikill með 50 bardagaHefur sigrað 25 af 33 bardaga með uppgjafartakiHefur aðeins unnið tvo bardaga utan Japans á ferlinumBrad Pickett (24-8-0) gegn Ian McCall (12-4-1) - fluguvigt (57 kg)Brad Pickett átti upprunalega að mæta Ian McCall síðast þegar UFC kom til Bretlands í febrúar en McCall þurfti að draga sig frá vegna meiðsla. Okkar maður Gunnar Nelson keppti á þeim viðburði líkt og verður raunin 19. júlí. Pickett er einstaklega skemmtilegur bardagakappi og hefur forseti UFC, Dana White, lýst því yfir að Pickett sé einn af þeim bardagaköppum sem honum þykir skemmtilegast að horfa á.3 atriði til að hafa í hugaSigraði núverandi fluguvigtarmeistarann Demetrious Johnson árið 2010Breskur og mun njóta stuðnings heimamannaHefur keppt í fjórum þyngdarflokkum á ferlinum Ian McCall, eða Uncle Creepy eins og hann er kallaður, hefur átt misjöfnu gengi að fagna í UFC. Hann kom inni í samtökin með 11-2 bardagaskor en hefur síðan tapað tveimur, gert eitt jafntefli og aðeins unnið einn bardaga. Þrátt fyrir það er hann alltaf spennandi og bardaginn við Pickett gæti orðið algjör flugeldasýning tveggja frábærra bardagamanna.3 atriði til að hafa í hugaFékk bónus fyrir bardaga kvöldsins í síðasta bardaga sínumMeð fjólublátt belti í BJJNúmer þrjú í fluguvigtinni skv. styrkleikalista UFCGunnar Nelson mætir Zak Cummings í Dublin á laugardagskvöld. Þessi stórbardagi verður í beinni á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl. 19:00. Fáðu þér áskrift áwww.365.is.Vísir og MMA Fréttir starfa saman í umfjöllun um MMA. Ekki gleyma að setja "like" við Facebook síðu þeirra hér.
MMA Tengdar fréttir Greining á andstæðingi Gunnars Nelson Aðeins vika er í bardaga Gunnars Nelson gegn Bandaríkjamanninum Zak Cummings. 12. júlí 2014 14:15 Cummings: Gunnar er óhefðbundinn bardagamaður Zak Cummings, andstæðingur Gunnars Nelson, var í viðtali hjá MMAFréttum þar sem hann var spurður út í bardagann á laugardaginn. 16. júlí 2014 21:30 UFC Dublin: Áætlað að 350 milljónir manns horfi á laugardaginn Blaðamannafundur UFC fyrir bardagana hér í Dublin var að ljúka þar sem allt snérist um Conor McGregor. Írinn skemmtilegi mætir Diego Brandao í síðasta bardaga kvöldsins en Gunnar Nelson og Zak Cummings eru í næstsíðasta bardaga kvöldsins. 16. júlí 2014 18:45 Gunnar fékk frábærar viðtökur á æfingu í gær | Myndir Í gær fór fram opin æfing frammi fyrir fjölmiðlum og aðdáendum fyrir UFC bardagakvöldið í Dublin á laugardaginn kemur. Gunnar Nelson tók létta æfingu og fékk frábærar viðtökur frá heimamönnum. 17. júlí 2014 12:15 Upphitun fyrir bardaga Gunnars og Cummings | Myndband Eftir viku mætast þeir Gunnar Nelson og Bandaríkjamaðurinn Zak Cummings á UFC bardagakvöldi í O2 Arena í Dublin. Bardaginn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin kl. 19:00. 12. júlí 2014 20:45 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sjá meira
Greining á andstæðingi Gunnars Nelson Aðeins vika er í bardaga Gunnars Nelson gegn Bandaríkjamanninum Zak Cummings. 12. júlí 2014 14:15
Cummings: Gunnar er óhefðbundinn bardagamaður Zak Cummings, andstæðingur Gunnars Nelson, var í viðtali hjá MMAFréttum þar sem hann var spurður út í bardagann á laugardaginn. 16. júlí 2014 21:30
UFC Dublin: Áætlað að 350 milljónir manns horfi á laugardaginn Blaðamannafundur UFC fyrir bardagana hér í Dublin var að ljúka þar sem allt snérist um Conor McGregor. Írinn skemmtilegi mætir Diego Brandao í síðasta bardaga kvöldsins en Gunnar Nelson og Zak Cummings eru í næstsíðasta bardaga kvöldsins. 16. júlí 2014 18:45
Gunnar fékk frábærar viðtökur á æfingu í gær | Myndir Í gær fór fram opin æfing frammi fyrir fjölmiðlum og aðdáendum fyrir UFC bardagakvöldið í Dublin á laugardaginn kemur. Gunnar Nelson tók létta æfingu og fékk frábærar viðtökur frá heimamönnum. 17. júlí 2014 12:15
Upphitun fyrir bardaga Gunnars og Cummings | Myndband Eftir viku mætast þeir Gunnar Nelson og Bandaríkjamaðurinn Zak Cummings á UFC bardagakvöldi í O2 Arena í Dublin. Bardaginn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin kl. 19:00. 12. júlí 2014 20:45