Sjáðu vigtun Gunnars | Myndband
Yfir 5.000 manns fylltu salinn og var vel tekið á móti Gunnari sem er gríðarlega vinsæll á Írlandi, enda hefur hann æft þar í mörg ár.
Gunnar var 170,5 pund sem gerir 77,1 kg en kapparnir mega vera 77,5 kg í veltivigtinni. Zak Cummings var vigtaður 171 pund eða rétt ríflega 77,5 kg.
Sjá má vigtunina í myndbandinu hér að ofan.
Tengdar fréttir

Gunnar negldi þyngdina
Conor McGregor sagðist ætla að afhausa mótherja sinn.

Veðbankar reikna með öruggum sigri Gunnars Nelson
Hægt er að leggja á UFC-bardaga Gunnars Nelson og Zak Cummings.

Greining á andstæðingi Gunnars Nelson
Aðeins vika er í bardaga Gunnars Nelson gegn Bandaríkjamanninum Zak Cummings.

Breytti lífi mínu að berjast við Gunnar
Sam Elsdon starfar í dag sem skógarhöggsmaður í Asíu. Hann barðist við Gunnar Nelson árið 2010.

Cummings: Gunnar er óhefðbundinn bardagamaður
Zak Cummings, andstæðingur Gunnars Nelson, var í viðtali hjá MMAFréttum þar sem hann var spurður út í bardagann á laugardaginn.

Gunnar gríðarlega vinsæll í Írlandi
Gunnar Nelson er gríðarlega vinsæll í Dublin þar sem bardagakvöld UFC fer fram á laugaradaginn. Búast má við að aðdáendurnir í Dublin verði á bandi Gunnars þegar hann berst gegn Zak Cummings.

UFC Dublin: Áætlað að 350 milljónir manns horfi á laugardaginn
Blaðamannafundur UFC fyrir bardagana hér í Dublin var að ljúka þar sem allt snérist um Conor McGregor. Írinn skemmtilegi mætir Diego Brandao í síðasta bardaga kvöldsins en Gunnar Nelson og Zak Cummings eru í næstsíðasta bardaga kvöldsins.

Niðurskurðurinn lítið mál fyrir Gunnar í dag
Vigtun fyrir UFC bardagana annað kvöld fer fram í dag í O2 höllinni hér í Dublin. Gunnar Nelson og Zak Cummings þurfa að vera undir 77,5 kg á vigtinni í dag.

Gunnar: Má ekki vanvirða andstæðinginn
Gunnar Nelson var í viðtali hjá Valtýri Birni Valtýssyni í kvöldfréttum Stöðvar 2 þar sem hann ræddi bardagann á laugardaginn gegn Zak Cummings.

Er ekki smeykur en er alltaf á varðbergi
Faðir Gunnars, Haraldur Dean Nelson er ekki hræddur um strákinn sinn í hringnum en þó á varðbergi. Þá fagnar hann því að fordómar gagnvart íþróttinni fari minnkandi.

Gunnar Nelson átti að deila rúmi með vini sínum
Annasamur fjölmiðladagur framundan hjá Gunnari Nelson

Gunnar fékk frábærar viðtökur á æfingu í gær | Myndir
Í gær fór fram opin æfing frammi fyrir fjölmiðlum og aðdáendum fyrir UFC bardagakvöldið í Dublin á laugardaginn kemur. Gunnar Nelson tók létta æfingu og fékk frábærar viðtökur frá heimamönnum.

Flugeldasýning milli Pickett og McCall áður en Gunnar berst
Annað kvöld snýr Gunnar Nelson aftur í búrið þegar hann mætir Bandaríkjamanninum Zak Cummings. Bardaginn er einn af fjórum bardögum á aðal hluta bardagakvöldsins sem sýndur verður á Stöð 2 Sport. Fyrstu tveir bardagar kvöldsins verða hörku spennandi viðureignir í léttvigt og fluguvigt.

Séð menn bæta 18 kílóum á sig á sólarhring
Strákarnir sem taka þátt í UFC-kvöldinu í Dublin á morgun verða svo sannarlega ekki allir jafn þungir á morgun og þeir eru í dag.

UFC hefur áhuga á því að halda bardagakvöld á Íslandi
Haraldur Dean Nelson, faðir Gunnars Nelson, telur að það sé raunhæfur möguleiki að UFC haldi viðburð á Íslandi en Haraldur hefur átt í óformlegum viðræður við UFC um slíkt.

Upphitun fyrir bardaga Gunnars og Cummings | Myndband
Eftir viku mætast þeir Gunnar Nelson og Bandaríkjamaðurinn Zak Cummings á UFC bardagakvöldi í O2 Arena í Dublin. Bardaginn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin kl. 19:00.

Gunnar og Cummings á sama hóteli
Kapparnir sem berjast í o2 Arena í Dublin í morgun búa allir á hóteli við hliðina á höllinni.

Gunnar: Ég verð stundum æstur
Fylgst með undirbúningi Gunnars Nelson í þessum frábæra smáþætti frá UFC.

Myndum fylla Laugardalshöll á svipstundu
Haraldur Dean Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars Nelson, er í ítarlegu viðtali við Vísi þar sem farið er um víðan völl.

Búrið með Bubba: Hitað upp fyrir bardaga Gunnars Nelson í kvöld
Sérfræðingar ræða allar hliðar bardaga Gunnars Nelson gegn Zak Cummings á Stöð 2 Sport

Bakvið tjöldin fyrir síðasta bardaga Gunnars
Gunnar Nelson berst sinn fjórða UFC bardaga á laugardaginn þegar hann mætir Bandaríkjamanninum Zak Cummings. Vísir mun fylgja Gunnari vel eftir í aðdraganda bardagans líkt og síðast.

Gunnar með sérhannaðan góm á laugardaginn
Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis, birti í dag mynd af gómnum sem Gunnar Nelson mun nota í bardagnum á laugardaginn en gómurinn er sérhannaður fyrir Gunnar.

Uppselt á vigtunina í dag
Áhuginn fyrir UFC-kvöldinu í Dublin á morgun er með hreinum ólíkindum. Í dag verða kapparnir vigtaðir og í fyrsta sinn var selt inn á viðburðinn.