Sjáðu bardaga Gunnars með íslenskri lýsingu | Myndband 19. júlí 2014 22:05 „Þetta eru bestu áhorfendur sem ég hef barist fyrir,“ sagði kampakátur GunnarNelson í viðtali í búrinu eftir frábæran sigur á ZakCummings á UFC-bardagakvöldi í Dyflinni í kvöld. Gunnar hengdi Cummings með hálstaki í annarri lotu, en Bandaríkjamaðurinn stóð sig annars vel í bardaganum. „Þetta snýst um að nýta tækifærin,“ sagði Gunnar og bætti við að hann vildi næst mæta kappa sem er á topp tíu listanum í veltivigtinni. Sjálfur fer Gunnar inn á þann lista eftir þennan sigur. Bardaginn var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en nú má sjá hann hér á Vísi. Tómas Þór Þórðarsson og Sveinn Kjarval lýstu bardaganum. MMA Tengdar fréttir Hugsa að þakið fari af húsinu Gunnar Nelson er öruggur og yfirvegaður að venju fyrir bardaga kvöldsins í Dyflinni. Hann fær mikinn stuðning frá heimamönnum og Gunnar segir góðar líkur á því að bardaginn klárist í fyrstu lotu. 19. júlí 2014 06:00 Gunnari skutlað 100 metra í rútu Strákarnir sem taka þátt í bardagakvöldinu í 02 Arena í kvöld eru svo lánsamir að gista í næsta húsi og þurfa því ekki að ferðast langt á keppnisstað. 19. júlí 2014 14:45 Stuðningsmenn Gunnars í banastuði í Dublin Það var byrjuð að myndast stemning fyrir utan 02 Arena klukkan þrjú í dag. Fólk í miklu stuði og stemningin á bara eftir að aukast. 19. júlí 2014 15:55 Þjálfari Gunnars: Frábærar æfingabúðir á Íslandi Þjálfari Gunnars Nelson er Írinn John Kavanagh en hann þjálfar einnig Conor McGregor sem er í aðalbardaga kvöldsins í Dublin. 19. júlí 2014 16:30 Utan vallar: Töffarinn Dana White Maðurinn á bakvið velgengni UFC er forseti sambandsins, Dana White. Hann hefur búið til afþreyingarefni í heimsklassa og það sem hann gerir virkar. Já, og reyndar rúmlega það enda er íþróttin að ná ævintýralegum vinsældum um allan heim og sér ekki fyrir endann á því. 19. júlí 2014 13:30 Gunnar skellti sér í bíó í gær Gunnar Nelson heldur í hefðirnar þegar kemur að undirbúningi fyrir bardaga og á því varð engin breyting í gær. 19. júlí 2014 11:30 Gunnar: Maður beið eftir að þakið myndi fljúga af Valtýr Björn Valtýsson mætti á Partývaktina á Bylgjunni í kvöld ásamt Brynjari Hafsteinsyni frá MMA-Fréttum og lýsti sigri Gunnars Nelson á Zak Cummings í UFC í kvöld og hringdi í kappann sem var að vonum kátur. 19. júlí 2014 21:49 Gunnar segir aldrei rassgat en samt elska hann allir Æðsti prestur UFC-safnaðarins, Dana White, er mættur til Dublin og var viðstaddur vigtunina í gær. Í kjölfarið hélt hann líklega lengsta blaðamannafund allra tíma. Þrátt fyrir það var fundurinn þrælskemmtilegur. 19. júlí 2014 12:15 Upphitun fyrir bardaga Gunnars Nelson Í kvöld er komið að því, Gunnar Nelson stígur aftur í búrið og að þessu sinni í Írlandi. Bardaginn verður næstsíðasti bardagi kvöldsins en Gunnar hefur aldrei verið jafn ofarlega í röðinni á bardagakvöldi í UFC. 19. júlí 2014 17:30 Hlakka til að djöflast í honum Gunnar Nelson er klár í slaginn fyrir kvöldið og hann fór um víðan völl í ítarlegu viðtali við Vísi. 19. júlí 2014 10:48 Gunnar hengdi Cummings í annarri lotu Enn ósigraður í MMA eftir glæsilegan sigur á Bandaríkjamanninum í Dyflinni í kvöld. 19. júlí 2014 00:01 Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Sjá meira
„Þetta eru bestu áhorfendur sem ég hef barist fyrir,“ sagði kampakátur GunnarNelson í viðtali í búrinu eftir frábæran sigur á ZakCummings á UFC-bardagakvöldi í Dyflinni í kvöld. Gunnar hengdi Cummings með hálstaki í annarri lotu, en Bandaríkjamaðurinn stóð sig annars vel í bardaganum. „Þetta snýst um að nýta tækifærin,“ sagði Gunnar og bætti við að hann vildi næst mæta kappa sem er á topp tíu listanum í veltivigtinni. Sjálfur fer Gunnar inn á þann lista eftir þennan sigur. Bardaginn var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en nú má sjá hann hér á Vísi. Tómas Þór Þórðarsson og Sveinn Kjarval lýstu bardaganum.
MMA Tengdar fréttir Hugsa að þakið fari af húsinu Gunnar Nelson er öruggur og yfirvegaður að venju fyrir bardaga kvöldsins í Dyflinni. Hann fær mikinn stuðning frá heimamönnum og Gunnar segir góðar líkur á því að bardaginn klárist í fyrstu lotu. 19. júlí 2014 06:00 Gunnari skutlað 100 metra í rútu Strákarnir sem taka þátt í bardagakvöldinu í 02 Arena í kvöld eru svo lánsamir að gista í næsta húsi og þurfa því ekki að ferðast langt á keppnisstað. 19. júlí 2014 14:45 Stuðningsmenn Gunnars í banastuði í Dublin Það var byrjuð að myndast stemning fyrir utan 02 Arena klukkan þrjú í dag. Fólk í miklu stuði og stemningin á bara eftir að aukast. 19. júlí 2014 15:55 Þjálfari Gunnars: Frábærar æfingabúðir á Íslandi Þjálfari Gunnars Nelson er Írinn John Kavanagh en hann þjálfar einnig Conor McGregor sem er í aðalbardaga kvöldsins í Dublin. 19. júlí 2014 16:30 Utan vallar: Töffarinn Dana White Maðurinn á bakvið velgengni UFC er forseti sambandsins, Dana White. Hann hefur búið til afþreyingarefni í heimsklassa og það sem hann gerir virkar. Já, og reyndar rúmlega það enda er íþróttin að ná ævintýralegum vinsældum um allan heim og sér ekki fyrir endann á því. 19. júlí 2014 13:30 Gunnar skellti sér í bíó í gær Gunnar Nelson heldur í hefðirnar þegar kemur að undirbúningi fyrir bardaga og á því varð engin breyting í gær. 19. júlí 2014 11:30 Gunnar: Maður beið eftir að þakið myndi fljúga af Valtýr Björn Valtýsson mætti á Partývaktina á Bylgjunni í kvöld ásamt Brynjari Hafsteinsyni frá MMA-Fréttum og lýsti sigri Gunnars Nelson á Zak Cummings í UFC í kvöld og hringdi í kappann sem var að vonum kátur. 19. júlí 2014 21:49 Gunnar segir aldrei rassgat en samt elska hann allir Æðsti prestur UFC-safnaðarins, Dana White, er mættur til Dublin og var viðstaddur vigtunina í gær. Í kjölfarið hélt hann líklega lengsta blaðamannafund allra tíma. Þrátt fyrir það var fundurinn þrælskemmtilegur. 19. júlí 2014 12:15 Upphitun fyrir bardaga Gunnars Nelson Í kvöld er komið að því, Gunnar Nelson stígur aftur í búrið og að þessu sinni í Írlandi. Bardaginn verður næstsíðasti bardagi kvöldsins en Gunnar hefur aldrei verið jafn ofarlega í röðinni á bardagakvöldi í UFC. 19. júlí 2014 17:30 Hlakka til að djöflast í honum Gunnar Nelson er klár í slaginn fyrir kvöldið og hann fór um víðan völl í ítarlegu viðtali við Vísi. 19. júlí 2014 10:48 Gunnar hengdi Cummings í annarri lotu Enn ósigraður í MMA eftir glæsilegan sigur á Bandaríkjamanninum í Dyflinni í kvöld. 19. júlí 2014 00:01 Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Sjá meira
Hugsa að þakið fari af húsinu Gunnar Nelson er öruggur og yfirvegaður að venju fyrir bardaga kvöldsins í Dyflinni. Hann fær mikinn stuðning frá heimamönnum og Gunnar segir góðar líkur á því að bardaginn klárist í fyrstu lotu. 19. júlí 2014 06:00
Gunnari skutlað 100 metra í rútu Strákarnir sem taka þátt í bardagakvöldinu í 02 Arena í kvöld eru svo lánsamir að gista í næsta húsi og þurfa því ekki að ferðast langt á keppnisstað. 19. júlí 2014 14:45
Stuðningsmenn Gunnars í banastuði í Dublin Það var byrjuð að myndast stemning fyrir utan 02 Arena klukkan þrjú í dag. Fólk í miklu stuði og stemningin á bara eftir að aukast. 19. júlí 2014 15:55
Þjálfari Gunnars: Frábærar æfingabúðir á Íslandi Þjálfari Gunnars Nelson er Írinn John Kavanagh en hann þjálfar einnig Conor McGregor sem er í aðalbardaga kvöldsins í Dublin. 19. júlí 2014 16:30
Utan vallar: Töffarinn Dana White Maðurinn á bakvið velgengni UFC er forseti sambandsins, Dana White. Hann hefur búið til afþreyingarefni í heimsklassa og það sem hann gerir virkar. Já, og reyndar rúmlega það enda er íþróttin að ná ævintýralegum vinsældum um allan heim og sér ekki fyrir endann á því. 19. júlí 2014 13:30
Gunnar skellti sér í bíó í gær Gunnar Nelson heldur í hefðirnar þegar kemur að undirbúningi fyrir bardaga og á því varð engin breyting í gær. 19. júlí 2014 11:30
Gunnar: Maður beið eftir að þakið myndi fljúga af Valtýr Björn Valtýsson mætti á Partývaktina á Bylgjunni í kvöld ásamt Brynjari Hafsteinsyni frá MMA-Fréttum og lýsti sigri Gunnars Nelson á Zak Cummings í UFC í kvöld og hringdi í kappann sem var að vonum kátur. 19. júlí 2014 21:49
Gunnar segir aldrei rassgat en samt elska hann allir Æðsti prestur UFC-safnaðarins, Dana White, er mættur til Dublin og var viðstaddur vigtunina í gær. Í kjölfarið hélt hann líklega lengsta blaðamannafund allra tíma. Þrátt fyrir það var fundurinn þrælskemmtilegur. 19. júlí 2014 12:15
Upphitun fyrir bardaga Gunnars Nelson Í kvöld er komið að því, Gunnar Nelson stígur aftur í búrið og að þessu sinni í Írlandi. Bardaginn verður næstsíðasti bardagi kvöldsins en Gunnar hefur aldrei verið jafn ofarlega í röðinni á bardagakvöldi í UFC. 19. júlí 2014 17:30
Hlakka til að djöflast í honum Gunnar Nelson er klár í slaginn fyrir kvöldið og hann fór um víðan völl í ítarlegu viðtali við Vísi. 19. júlí 2014 10:48
Gunnar hengdi Cummings í annarri lotu Enn ósigraður í MMA eftir glæsilegan sigur á Bandaríkjamanninum í Dyflinni í kvöld. 19. júlí 2014 00:01