Æfingahópur landsliðsins í körfubolta klár Kristinn Páll Teitsson skrifar 1. júlí 2014 11:45 Brynjar Þór og Martin eru báðir í íslenska landsliðshópnum. Vísir/Andri Marinó Craig Pedersen, Arnar Guðjónsson og Finnur Freyr Stefánsson, þjálfarar íslenska karlalandsliðsins í körfubolta hafa valið 30 leikmanna æfingahóp fyrir verkefni sumarsins árið 2014. Úr hópi þessara leikmanna verður lokahópurinn valinn sem leikur í undankeppni Evrópumótsins fyrir næsta ár, EuroBasket 2015. Leikið verður í ágúst og verður leikið heima og að heiman. Liðið fer í æfingaferð til Lúxemborgar í lok júlí en æfingar hefjast um miðjan júlí. Fyrsti heimaleikur íslenska liðsins verður þann 10. ágúst í Laugardalshöllinni gegn Bretlandi áður en Bosníumenn mæta í höllina þann 27. ágúst. Í millitíðinni leikur íslenska liðið útileiki gegn sömu þjóðum.Birgir Björn Pétursson, Emil Barja, Helgi Rafn Viggóson, Kristófer Acox, Marvin Valdimarsson, Matthías Orri Sigurðsson og Tómas Heiðar Tómasson eru nýliðar í hóp íslenska liðsins.Eftirtaldir leikmenn skipa æfingahópinn: Axel Kárason - Værlöse, Danmörk - Framherji f. 1983. Birgir Björn Pétursson - Valur - Miðherji f. 1986. Brynjar Þór Björnsson - KR - Bakvörður f. 1988. Darri Hilmarsson - KR - Framherji f. 1987. Elvar Már Friðriksson - Njarðvík - Bakvörður f. 1994. Emil Barja - Haukar - Bakvörður f. 1991. Finnur Atli Magnússon - KR - Miðherji f. 1985. Haukur Helgi Pálsson - Breogan, Spánn - Framherji f. 1992. Helgi Már Magnússon - KR - Framherji f. 1992. Helgi Rafn Viggósson - Tindastóll - Miðherji f. 1983. Hlynur Bæringsson - Sundsvall Dragons, Svíþjóð - Miðherji f. 1982. Hörður Axel Vilhjálmsson - Valladolid, Spánn - Bakvörður f. 1988. Jakob Örn Sigurðsson - Sundsvall Dragons, Svíþjóð - Bakvörður f. 1982. Jóhann Árni Ólafsson - Grindavík - Framherji f. 1990. Jón Arnór Stefánsson - CAI Zaragoza, Spánn - Bakvörður f. 1982. Kristófer Acox - Furman Collage, Bandaríkin - Framherji f. 1993. Logi Gunnarsson - Njarðvík - Bakvörður f. 1981. Martin Hermnasson - KR - Bakvörður f. 1994. Marvin Valdimarsson - Stjarnan - Framherji f. 1981. Matthías Orri Sigurðsson - ÍR - Bakvörður f. 1994. Mirko Stefán Virijevic - KFÍ, Miðherji - f. 1981. Ólafur Ólafsson - Grindavík - Framherji f. 1990. Ómar Örn Sævarsson - Grindavík - Framherji f. 1990. Pavel Ermolinskij - KR - Bakvörður f. 1987. Ragnar Ágúst Nathanaelsson - Þór Þorlákshöfn - Miðherji f. 1991. Sigurður Gunnar Þorsteinsson - Grindavík - Miðherji f. 1988. Stefán Karel Torfason - Snæfell - Framherji f. 1994. Sveinbjörn Claessen - ÍR - Bakvörður f. 1986. Tómas Heiðar Tómasson - Þór Þorlákshöfn - Bakvörður f. 1991. Ægir Þór Steinarsson - Sundsvall Dragons, Svíþjóð - Bakvörður f. 1991. Dominos-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
Craig Pedersen, Arnar Guðjónsson og Finnur Freyr Stefánsson, þjálfarar íslenska karlalandsliðsins í körfubolta hafa valið 30 leikmanna æfingahóp fyrir verkefni sumarsins árið 2014. Úr hópi þessara leikmanna verður lokahópurinn valinn sem leikur í undankeppni Evrópumótsins fyrir næsta ár, EuroBasket 2015. Leikið verður í ágúst og verður leikið heima og að heiman. Liðið fer í æfingaferð til Lúxemborgar í lok júlí en æfingar hefjast um miðjan júlí. Fyrsti heimaleikur íslenska liðsins verður þann 10. ágúst í Laugardalshöllinni gegn Bretlandi áður en Bosníumenn mæta í höllina þann 27. ágúst. Í millitíðinni leikur íslenska liðið útileiki gegn sömu þjóðum.Birgir Björn Pétursson, Emil Barja, Helgi Rafn Viggóson, Kristófer Acox, Marvin Valdimarsson, Matthías Orri Sigurðsson og Tómas Heiðar Tómasson eru nýliðar í hóp íslenska liðsins.Eftirtaldir leikmenn skipa æfingahópinn: Axel Kárason - Værlöse, Danmörk - Framherji f. 1983. Birgir Björn Pétursson - Valur - Miðherji f. 1986. Brynjar Þór Björnsson - KR - Bakvörður f. 1988. Darri Hilmarsson - KR - Framherji f. 1987. Elvar Már Friðriksson - Njarðvík - Bakvörður f. 1994. Emil Barja - Haukar - Bakvörður f. 1991. Finnur Atli Magnússon - KR - Miðherji f. 1985. Haukur Helgi Pálsson - Breogan, Spánn - Framherji f. 1992. Helgi Már Magnússon - KR - Framherji f. 1992. Helgi Rafn Viggósson - Tindastóll - Miðherji f. 1983. Hlynur Bæringsson - Sundsvall Dragons, Svíþjóð - Miðherji f. 1982. Hörður Axel Vilhjálmsson - Valladolid, Spánn - Bakvörður f. 1988. Jakob Örn Sigurðsson - Sundsvall Dragons, Svíþjóð - Bakvörður f. 1982. Jóhann Árni Ólafsson - Grindavík - Framherji f. 1990. Jón Arnór Stefánsson - CAI Zaragoza, Spánn - Bakvörður f. 1982. Kristófer Acox - Furman Collage, Bandaríkin - Framherji f. 1993. Logi Gunnarsson - Njarðvík - Bakvörður f. 1981. Martin Hermnasson - KR - Bakvörður f. 1994. Marvin Valdimarsson - Stjarnan - Framherji f. 1981. Matthías Orri Sigurðsson - ÍR - Bakvörður f. 1994. Mirko Stefán Virijevic - KFÍ, Miðherji - f. 1981. Ólafur Ólafsson - Grindavík - Framherji f. 1990. Ómar Örn Sævarsson - Grindavík - Framherji f. 1990. Pavel Ermolinskij - KR - Bakvörður f. 1987. Ragnar Ágúst Nathanaelsson - Þór Þorlákshöfn - Miðherji f. 1991. Sigurður Gunnar Þorsteinsson - Grindavík - Miðherji f. 1988. Stefán Karel Torfason - Snæfell - Framherji f. 1994. Sveinbjörn Claessen - ÍR - Bakvörður f. 1986. Tómas Heiðar Tómasson - Þór Þorlákshöfn - Bakvörður f. 1991. Ægir Þór Steinarsson - Sundsvall Dragons, Svíþjóð - Bakvörður f. 1991.
Dominos-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira