Heiðraður fyrir ævistarfið Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 1. júlí 2014 19:30 Tónskáldið Hans Zimmer verður heiðrað fyrir ævistarf sitt á kvikmyndahátíðinni í Zurich í Sviss þann 1. október næstkomandi. Hans hefur samið tónlist fyrir meira en hundrað kvikmyndir. Hann hefur unnið Óskarsverðlaun, tvenn Golden Globe-verðlaun, þrenn Grammy-verðlaun og ein Tony-verðlaun. Þá hlaut hann stjörnu á frægðargötunni í Hollywood árið 2010. Meðal nýjustu verka hans eru The Amazing Spider-Man 2, 12 Years a Slave, Rush, Man of Steel, Inception, The Dark Knight og The Dark Knight Rises. Hann er einnig þekktur fyrir tónlistina í kvikmyndum á borð við Rain Man, Driving Miss Daisy, Thelma & Louise, Hannibal og Kung Fu Panda. Nú vinnur hann að tónlist í kvikmynd Christophers Nolan, Interstellar, sem tekin var að hluta til upp á Íslandi. Sú kemur í kvikmyndahús í nóvember. Bíó og sjónvarp Golden Globes Mest lesið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Tónskáldið Hans Zimmer verður heiðrað fyrir ævistarf sitt á kvikmyndahátíðinni í Zurich í Sviss þann 1. október næstkomandi. Hans hefur samið tónlist fyrir meira en hundrað kvikmyndir. Hann hefur unnið Óskarsverðlaun, tvenn Golden Globe-verðlaun, þrenn Grammy-verðlaun og ein Tony-verðlaun. Þá hlaut hann stjörnu á frægðargötunni í Hollywood árið 2010. Meðal nýjustu verka hans eru The Amazing Spider-Man 2, 12 Years a Slave, Rush, Man of Steel, Inception, The Dark Knight og The Dark Knight Rises. Hann er einnig þekktur fyrir tónlistina í kvikmyndum á borð við Rain Man, Driving Miss Daisy, Thelma & Louise, Hannibal og Kung Fu Panda. Nú vinnur hann að tónlist í kvikmynd Christophers Nolan, Interstellar, sem tekin var að hluta til upp á Íslandi. Sú kemur í kvikmyndahús í nóvember.
Bíó og sjónvarp Golden Globes Mest lesið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein