Líkt og sjá má á myndbandinu að ofan urðu miklar sprengingar í húsnæði Rekstrarlands. Olís rekur verslunina. Brutu slökkviliðsmenn rúður í Rekstrarlandi í varúðarskyni við sprengingarnar.
Gísli Berg, tökumaður Stöðvar 2, náði þessum myndbandinu í kvöld. Ljósmyndirnar tók Andri Ómarsson hjá Helicam.is.
