„Við erum í næsta húsi þannig að við vorum tvær mínútur á staðinn“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. júlí 2014 14:54 Guðmundur Arason. Vísir/Securitas/Andri Marinó Engin merki voru í fyrstu um að eldur hefði kviknaði í húsnæði Fannar þegar starfsmenn Securitas mættu á vettvang. Þeir voru fyrstir á staðinn líkt og Vísir greindi frá í gær. Guðmundur Arason, forstjóri Securitas, staðfestir í samtali við Vísi að fyrirtækinu hafi borist boð frá sjálfvirku brunaboðunarkerfi í húsnæðinu hjá Fönn. Þá hafi klukkan verið um tíu mínútur yfir átta. Svo heppilega vill til að stjórnstöð Securitas er í Skeifunni, nánar tiltekið Skeifunni átta sem er beint á móti húsnæði Fannar í Skeifunni 11. „Við erum í næsta húsi þannig að við vorum tvær mínútur á staðinn,“ segir Guðmundur og bætir við: „Eftir fyrstu vettvangsskoðun virtist ekkert vera að gerast,“ segir Guðmundur en það var fljótt að breytast. Eftir frekari greiningu hafi verið ljóst að eldur væri laus í húsinu. Bæði hafi brunalykt gefið það til kynna og sömuleiðis mikill hiti sem myndaðist. Um leið hafi verið sent boð á neyðarlínuna. Slökkviliðið hafi verið mætt um fimm mínútum síðar. Öryggisverðir Securitas veittu aðstoð á vettvangi. „Ég held að þegar mest var hafi fjörutíu öryggisverðir hjálpað til við að loka af svæðið í kringum húsið og hjálpa viðbragðsaðilum.“ Sem kunnugt er var mannfjöldi í Skeifunni mikill og virtu sumir að vettugi tilmæli lögreglu og hunsuðu lokanir. Slökkviliðsmenn segja hinn mikla mannfjölda þó ekki hafa komið að sök í gærkvöldi. Reykjavík Stórbruni í Skeifunni Tengdar fréttir Eigandi Víðis: „Kraftaverk að við sluppum“ Eiríkur Sigurðsson, eigandi matvöruverslunarinnar Víðis, bjó sig undir það versta þegar hann fylgdist með eldinum á hliðarlínunni í gærkvöldi. 7. júlí 2014 12:32 Sluppu þrátt fyrir sprengingar á neðri hæðinni "Það brann fyrir neðan okkur. Það brann fyrir aftan okkur, en við sluppum að mestu leyti,“ segir Guðmundur Pálmason, framkvæmdastjóri Promennt sem er til húsa á hæðunum fyrir ofan Rekstrarland í Skeifunni. 7. júlí 2014 13:39 Funda um aðgang tryggingafélagana Eiginlegu slökkvistarfi er lokið en í allan dag hafa slökkviliðsmenn unnið í því að slökkva svokölluð eldhreiður 7. júlí 2014 14:17 Fyrstu mínútur brunans náðust á öryggismyndavél Myndskeið sem tekið var úr öryggismyndavél utan á húsnæði Myllunnar í Skeifunni má sjá hve hratt reykmökkurinn myndaðist í kjölfar eldsins sem kom upp um áttaleytið í Skeifunni 11 í gærkvöldi. 7. júlí 2014 13:31 Slökkti eld á stuttbuxum: „Ég tímdi ekki að fara heim“ "Þegar svona eldur kemur upp eru svo ótrúlega mörg verk sem þarf að vinna – meira að segja fyrir mann á stuttbuxum. Þannig að ég vissi að ég þyrfti að rjúka til og hjálpa,“ segir Stefán Már Kristinsson sem vakti mikla athygli lesenda Vísis í gær, fyrir að vera á stuttbuxunum að slökkva eldinn í Skeifunni. 7. júlí 2014 13:52 Hunsaði viðvaranir lögreglunnar Myndband sem sýnir foreldra fylgja börnum sýnum yfir viðvörunarborða lögreglunnar hefur vakið mikið umtal. 7. júlí 2014 11:38 Rjúkandi sala á pylsum í brunanum í gær "Þetta hefur bara verið eins á sautjánda júní fyrir pyslusalann. Þarna var löng röð, allir vildu pylsu." 7. júlí 2014 13:07 Slökkviliðið útskýrir dökkan reyk: „Þetta er eiginlega eins og tjara sem flýgur út í loftið“ „Maður sá það úr margra kílómetra fjarlægð að þetta væri stórbruni,“ segir varðstjóri hjá Slökkviliðinu. 7. júlí 2014 10:31 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Engin merki voru í fyrstu um að eldur hefði kviknaði í húsnæði Fannar þegar starfsmenn Securitas mættu á vettvang. Þeir voru fyrstir á staðinn líkt og Vísir greindi frá í gær. Guðmundur Arason, forstjóri Securitas, staðfestir í samtali við Vísi að fyrirtækinu hafi borist boð frá sjálfvirku brunaboðunarkerfi í húsnæðinu hjá Fönn. Þá hafi klukkan verið um tíu mínútur yfir átta. Svo heppilega vill til að stjórnstöð Securitas er í Skeifunni, nánar tiltekið Skeifunni átta sem er beint á móti húsnæði Fannar í Skeifunni 11. „Við erum í næsta húsi þannig að við vorum tvær mínútur á staðinn,“ segir Guðmundur og bætir við: „Eftir fyrstu vettvangsskoðun virtist ekkert vera að gerast,“ segir Guðmundur en það var fljótt að breytast. Eftir frekari greiningu hafi verið ljóst að eldur væri laus í húsinu. Bæði hafi brunalykt gefið það til kynna og sömuleiðis mikill hiti sem myndaðist. Um leið hafi verið sent boð á neyðarlínuna. Slökkviliðið hafi verið mætt um fimm mínútum síðar. Öryggisverðir Securitas veittu aðstoð á vettvangi. „Ég held að þegar mest var hafi fjörutíu öryggisverðir hjálpað til við að loka af svæðið í kringum húsið og hjálpa viðbragðsaðilum.“ Sem kunnugt er var mannfjöldi í Skeifunni mikill og virtu sumir að vettugi tilmæli lögreglu og hunsuðu lokanir. Slökkviliðsmenn segja hinn mikla mannfjölda þó ekki hafa komið að sök í gærkvöldi.
Reykjavík Stórbruni í Skeifunni Tengdar fréttir Eigandi Víðis: „Kraftaverk að við sluppum“ Eiríkur Sigurðsson, eigandi matvöruverslunarinnar Víðis, bjó sig undir það versta þegar hann fylgdist með eldinum á hliðarlínunni í gærkvöldi. 7. júlí 2014 12:32 Sluppu þrátt fyrir sprengingar á neðri hæðinni "Það brann fyrir neðan okkur. Það brann fyrir aftan okkur, en við sluppum að mestu leyti,“ segir Guðmundur Pálmason, framkvæmdastjóri Promennt sem er til húsa á hæðunum fyrir ofan Rekstrarland í Skeifunni. 7. júlí 2014 13:39 Funda um aðgang tryggingafélagana Eiginlegu slökkvistarfi er lokið en í allan dag hafa slökkviliðsmenn unnið í því að slökkva svokölluð eldhreiður 7. júlí 2014 14:17 Fyrstu mínútur brunans náðust á öryggismyndavél Myndskeið sem tekið var úr öryggismyndavél utan á húsnæði Myllunnar í Skeifunni má sjá hve hratt reykmökkurinn myndaðist í kjölfar eldsins sem kom upp um áttaleytið í Skeifunni 11 í gærkvöldi. 7. júlí 2014 13:31 Slökkti eld á stuttbuxum: „Ég tímdi ekki að fara heim“ "Þegar svona eldur kemur upp eru svo ótrúlega mörg verk sem þarf að vinna – meira að segja fyrir mann á stuttbuxum. Þannig að ég vissi að ég þyrfti að rjúka til og hjálpa,“ segir Stefán Már Kristinsson sem vakti mikla athygli lesenda Vísis í gær, fyrir að vera á stuttbuxunum að slökkva eldinn í Skeifunni. 7. júlí 2014 13:52 Hunsaði viðvaranir lögreglunnar Myndband sem sýnir foreldra fylgja börnum sýnum yfir viðvörunarborða lögreglunnar hefur vakið mikið umtal. 7. júlí 2014 11:38 Rjúkandi sala á pylsum í brunanum í gær "Þetta hefur bara verið eins á sautjánda júní fyrir pyslusalann. Þarna var löng röð, allir vildu pylsu." 7. júlí 2014 13:07 Slökkviliðið útskýrir dökkan reyk: „Þetta er eiginlega eins og tjara sem flýgur út í loftið“ „Maður sá það úr margra kílómetra fjarlægð að þetta væri stórbruni,“ segir varðstjóri hjá Slökkviliðinu. 7. júlí 2014 10:31 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Eigandi Víðis: „Kraftaverk að við sluppum“ Eiríkur Sigurðsson, eigandi matvöruverslunarinnar Víðis, bjó sig undir það versta þegar hann fylgdist með eldinum á hliðarlínunni í gærkvöldi. 7. júlí 2014 12:32
Sluppu þrátt fyrir sprengingar á neðri hæðinni "Það brann fyrir neðan okkur. Það brann fyrir aftan okkur, en við sluppum að mestu leyti,“ segir Guðmundur Pálmason, framkvæmdastjóri Promennt sem er til húsa á hæðunum fyrir ofan Rekstrarland í Skeifunni. 7. júlí 2014 13:39
Funda um aðgang tryggingafélagana Eiginlegu slökkvistarfi er lokið en í allan dag hafa slökkviliðsmenn unnið í því að slökkva svokölluð eldhreiður 7. júlí 2014 14:17
Fyrstu mínútur brunans náðust á öryggismyndavél Myndskeið sem tekið var úr öryggismyndavél utan á húsnæði Myllunnar í Skeifunni má sjá hve hratt reykmökkurinn myndaðist í kjölfar eldsins sem kom upp um áttaleytið í Skeifunni 11 í gærkvöldi. 7. júlí 2014 13:31
Slökkti eld á stuttbuxum: „Ég tímdi ekki að fara heim“ "Þegar svona eldur kemur upp eru svo ótrúlega mörg verk sem þarf að vinna – meira að segja fyrir mann á stuttbuxum. Þannig að ég vissi að ég þyrfti að rjúka til og hjálpa,“ segir Stefán Már Kristinsson sem vakti mikla athygli lesenda Vísis í gær, fyrir að vera á stuttbuxunum að slökkva eldinn í Skeifunni. 7. júlí 2014 13:52
Hunsaði viðvaranir lögreglunnar Myndband sem sýnir foreldra fylgja börnum sýnum yfir viðvörunarborða lögreglunnar hefur vakið mikið umtal. 7. júlí 2014 11:38
Rjúkandi sala á pylsum í brunanum í gær "Þetta hefur bara verið eins á sautjánda júní fyrir pyslusalann. Þarna var löng röð, allir vildu pylsu." 7. júlí 2014 13:07
Slökkviliðið útskýrir dökkan reyk: „Þetta er eiginlega eins og tjara sem flýgur út í loftið“ „Maður sá það úr margra kílómetra fjarlægð að þetta væri stórbruni,“ segir varðstjóri hjá Slökkviliðinu. 7. júlí 2014 10:31