Stærsta bollakökukeðja heims lokar sjoppunni Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 8. júlí 2014 14:28 Stærsta bollakökukeðja heims, Crumbs Bake Shop, hefur lokað öllum verslunum sínum og gæti farið í gjaldþrot á næstu dögum. Independent greinir frá þessu. Talsmenn Crumbs segjast vera að skoða takmarkaða valmöguleika sína núna. Fyrirtækið sem rak 48 verslanir í yfir tíu ríkjum Bandaríkjanna hefur sagt upp öllum starfsmönnum sínum en þeir fengu fregnirnar í gær þegar þeir mættu til vinnu á mánudag. Crumbs Bake Shop var stofnað árið 2003 sem lítið bakarí í New York en varð fljótlega stærsta bollakökukeðja heims og bakaði yfir milljón bollakökur með 75 bragðtegundum mánaðarlega. Fyrirtækið fór á markað í Bandaríkjunum árið 2011, á hápunkti bollakökubólunnar, en síðan þá hefur salan hrapað verulega og var fyrirtækið afskráð af bandarískum markaði. Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Stærsta bollakökukeðja heims, Crumbs Bake Shop, hefur lokað öllum verslunum sínum og gæti farið í gjaldþrot á næstu dögum. Independent greinir frá þessu. Talsmenn Crumbs segjast vera að skoða takmarkaða valmöguleika sína núna. Fyrirtækið sem rak 48 verslanir í yfir tíu ríkjum Bandaríkjanna hefur sagt upp öllum starfsmönnum sínum en þeir fengu fregnirnar í gær þegar þeir mættu til vinnu á mánudag. Crumbs Bake Shop var stofnað árið 2003 sem lítið bakarí í New York en varð fljótlega stærsta bollakökukeðja heims og bakaði yfir milljón bollakökur með 75 bragðtegundum mánaðarlega. Fyrirtækið fór á markað í Bandaríkjunum árið 2011, á hápunkti bollakökubólunnar, en síðan þá hefur salan hrapað verulega og var fyrirtækið afskráð af bandarískum markaði.
Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira