Íslenska liðið á palli í 23 greinum af 40 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2014 23:00 Ásdís Hjálmsdóttir hleypur með íslenska fánann þegar íslenska landsliðið fagnat sæti í 2. deildinni. Mynd/Gunnlaugur Júlíusson Íslenska landsliðið í frjálsíþróttum komst upp um deild í Evrópukeppni landsliða þegar liðið endaði í 2. sæti í þriðju deild keppninnar í Tbilisi í Georgíu um helgina. Ísland átti í harðri baráttu við Ísrael um 2. sætið en endaði að lokum með fimmtán og hálfu stigi meira. Kýpur vann 3. deildina með 495 stig og keppir ásamt Íslandi í 2. deild á næsta ári. Markmið Íslands fyrir mótið í Tbilisi var að komast upp um deild, og það tókst þrátt fyrir að Hlynur Andrésson hafi verið dæmdur úr leik í 1500 metra hlaupi karla í gær fyrir að stíga á línu. Engin stig fengust fyrir þá grein en þau stig hefðu jafnvel dugað til sigurs í deildinni. Tvö Íslandsmet féllu er karlasveitin í 4x100m (Juan Ramon, Jóhann Björn, Kolbeinn Höður, Ari Bragi) hljóp á 40,84 sekúndum og Hafdís Sigurðardóttir stökk 6,41m í langstökki. En það var íslenska liðsheildin sem kláraði dæmið. Ísland vann fimm einstakar greinar af 40. Kristinn Torfason og Hafdís Sigurðardóttir fögnuðu bæði sigri í langstökki, Guðmundur Sverrisson vann spjótkastið og boðhlaupssveitir karla og kvenna í 4 x 400 metra hlaupum. Hér fyrir neðan er listi yfir þau sem náðu inn á topp þrjú í sínum greinum.Ísland meðal þriggja efstu í 3. deild EM landsliða 2014Gull (5) Guðmundur Sverrisson - spjótkast Hafdís Sigurðardóttir - langstökk Kristinn Torfason - langstökk Karlasveitin í 4 x 400 metra hlaupi Kvennasveitin í 4 x 400 metra hlaupiSilfur (11) Aníta Hinriksdóttir - 800 metra hlaup Aníta Hinriksdóttir - 1500 metra hlaup Ásdís Hjálmsdóttir - spjótkast Ásdís Hjálmsdóttir - kúluvarp Hafdís Sigurðardóttir - 400 metra hlaup Hafdís Sigurðardóttir - þrístökk Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir - 200 metra hlaup Kristín Birna Ólafsdóttir - 100 metra grindarhlaup Kristín Birna Ólafsdóttir - 400 metra grindarhlaup Karlasveitin í 4 x 100 metra hlaupi Kvennasveitin í 4 x 100 metra hlaupiBrons (7) Arna Ýr Jónsdóttir - stangarstökk Hilmar Örn Jónsson - sleggjukast Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir - 100 metra hlaup Kári Steinn Karlsson - 5000 metra hlaup Kolbeinn Höður Gunnarsson - 200 metra hlaup Mark Johnson - stangarstökk Vigdís Jónsdóttir - sleggjukast Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Ísland enn í öðru sæti Annar keppnisdagur er hafinn í Tiblisi í Georgíu þar sem keppt er í 3. deild Evrópukeppni landsliða í frjálsum íþróttum. Íslensku keppendurnir hafa farið ágætlega af stað í morgun og er liðið enn í öðru sæti. 22. júní 2014 11:00 Kolbeinn Höður hljóp sig inn á HM unglinga | Hafdís með Íslandsmet Íslensku keppendurnir halda áfram að gera vel í 3. deild Evrópukeppni landsliða í frjálsum íþróttum í Tiblisi í Georgíu. Kolbeinn Höður Gunnarsson tryggði sér þátttökurétt á HM unglinga og Hafdís Sigurðardóttir vann langstökkið á nýju Íslandsmeti. 22. júní 2014 13:33 Ísland rétt á undan Ísrael | Átta greinar eftir Ísland er enn í öðru sæti 3. deildar Evrópukeppni landsliða í frjálsum íþróttum í Georgíu þegar aðeins átta greinar eru eftir. 22. júní 2014 12:30 Ísland komst upp um deild Ísland náði öðru sæti í 3. deild Evrópukeppni landsliða í frjálsum íþróttum í Tiblisi í Georgíu um helgina eftir harða baráttu við Ísrael um annað sætið. Kýpur vann deildina örugglega. 22. júní 2014 14:59 Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Fleiri fréttir „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni og Bónus deildin Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Bæjarar lentu undir en komu til baka Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Annar írskur sundmaður á Steraleikana Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Sjá meira
Íslenska landsliðið í frjálsíþróttum komst upp um deild í Evrópukeppni landsliða þegar liðið endaði í 2. sæti í þriðju deild keppninnar í Tbilisi í Georgíu um helgina. Ísland átti í harðri baráttu við Ísrael um 2. sætið en endaði að lokum með fimmtán og hálfu stigi meira. Kýpur vann 3. deildina með 495 stig og keppir ásamt Íslandi í 2. deild á næsta ári. Markmið Íslands fyrir mótið í Tbilisi var að komast upp um deild, og það tókst þrátt fyrir að Hlynur Andrésson hafi verið dæmdur úr leik í 1500 metra hlaupi karla í gær fyrir að stíga á línu. Engin stig fengust fyrir þá grein en þau stig hefðu jafnvel dugað til sigurs í deildinni. Tvö Íslandsmet féllu er karlasveitin í 4x100m (Juan Ramon, Jóhann Björn, Kolbeinn Höður, Ari Bragi) hljóp á 40,84 sekúndum og Hafdís Sigurðardóttir stökk 6,41m í langstökki. En það var íslenska liðsheildin sem kláraði dæmið. Ísland vann fimm einstakar greinar af 40. Kristinn Torfason og Hafdís Sigurðardóttir fögnuðu bæði sigri í langstökki, Guðmundur Sverrisson vann spjótkastið og boðhlaupssveitir karla og kvenna í 4 x 400 metra hlaupum. Hér fyrir neðan er listi yfir þau sem náðu inn á topp þrjú í sínum greinum.Ísland meðal þriggja efstu í 3. deild EM landsliða 2014Gull (5) Guðmundur Sverrisson - spjótkast Hafdís Sigurðardóttir - langstökk Kristinn Torfason - langstökk Karlasveitin í 4 x 400 metra hlaupi Kvennasveitin í 4 x 400 metra hlaupiSilfur (11) Aníta Hinriksdóttir - 800 metra hlaup Aníta Hinriksdóttir - 1500 metra hlaup Ásdís Hjálmsdóttir - spjótkast Ásdís Hjálmsdóttir - kúluvarp Hafdís Sigurðardóttir - 400 metra hlaup Hafdís Sigurðardóttir - þrístökk Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir - 200 metra hlaup Kristín Birna Ólafsdóttir - 100 metra grindarhlaup Kristín Birna Ólafsdóttir - 400 metra grindarhlaup Karlasveitin í 4 x 100 metra hlaupi Kvennasveitin í 4 x 100 metra hlaupiBrons (7) Arna Ýr Jónsdóttir - stangarstökk Hilmar Örn Jónsson - sleggjukast Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir - 100 metra hlaup Kári Steinn Karlsson - 5000 metra hlaup Kolbeinn Höður Gunnarsson - 200 metra hlaup Mark Johnson - stangarstökk Vigdís Jónsdóttir - sleggjukast
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Ísland enn í öðru sæti Annar keppnisdagur er hafinn í Tiblisi í Georgíu þar sem keppt er í 3. deild Evrópukeppni landsliða í frjálsum íþróttum. Íslensku keppendurnir hafa farið ágætlega af stað í morgun og er liðið enn í öðru sæti. 22. júní 2014 11:00 Kolbeinn Höður hljóp sig inn á HM unglinga | Hafdís með Íslandsmet Íslensku keppendurnir halda áfram að gera vel í 3. deild Evrópukeppni landsliða í frjálsum íþróttum í Tiblisi í Georgíu. Kolbeinn Höður Gunnarsson tryggði sér þátttökurétt á HM unglinga og Hafdís Sigurðardóttir vann langstökkið á nýju Íslandsmeti. 22. júní 2014 13:33 Ísland rétt á undan Ísrael | Átta greinar eftir Ísland er enn í öðru sæti 3. deildar Evrópukeppni landsliða í frjálsum íþróttum í Georgíu þegar aðeins átta greinar eru eftir. 22. júní 2014 12:30 Ísland komst upp um deild Ísland náði öðru sæti í 3. deild Evrópukeppni landsliða í frjálsum íþróttum í Tiblisi í Georgíu um helgina eftir harða baráttu við Ísrael um annað sætið. Kýpur vann deildina örugglega. 22. júní 2014 14:59 Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Fleiri fréttir „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni og Bónus deildin Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Bæjarar lentu undir en komu til baka Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Annar írskur sundmaður á Steraleikana Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Sjá meira
Ísland enn í öðru sæti Annar keppnisdagur er hafinn í Tiblisi í Georgíu þar sem keppt er í 3. deild Evrópukeppni landsliða í frjálsum íþróttum. Íslensku keppendurnir hafa farið ágætlega af stað í morgun og er liðið enn í öðru sæti. 22. júní 2014 11:00
Kolbeinn Höður hljóp sig inn á HM unglinga | Hafdís með Íslandsmet Íslensku keppendurnir halda áfram að gera vel í 3. deild Evrópukeppni landsliða í frjálsum íþróttum í Tiblisi í Georgíu. Kolbeinn Höður Gunnarsson tryggði sér þátttökurétt á HM unglinga og Hafdís Sigurðardóttir vann langstökkið á nýju Íslandsmeti. 22. júní 2014 13:33
Ísland rétt á undan Ísrael | Átta greinar eftir Ísland er enn í öðru sæti 3. deildar Evrópukeppni landsliða í frjálsum íþróttum í Georgíu þegar aðeins átta greinar eru eftir. 22. júní 2014 12:30
Ísland komst upp um deild Ísland náði öðru sæti í 3. deild Evrópukeppni landsliða í frjálsum íþróttum í Tiblisi í Georgíu um helgina eftir harða baráttu við Ísrael um annað sætið. Kýpur vann deildina örugglega. 22. júní 2014 14:59