Frumsýnt á Vísi: Nýtt myndband frá Eurovision-parinu Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 10. júní 2014 13:00 Vísir frumsýnir nýtt myndband frá Eurovision-parinu Siggu Eyrúnu og Kalla Olgeirs við lagið Heima. Kalli samdi lagið en flutningur er í höndum parsins. „Ég var staddur á erfiðum stað í lífinu, að mér fannst, og samdi þetta lag til að hjálpa mér við að komast yfir erfiðasta hjallann. Enda er lagið fullt af von og bjartsýni. Ljós við enda ganganna,“ segir Kalli en þetta er fyrsti dúettinn sem hann syngur inn á plötu. Lagið verður að finna á plötu Siggu Eyrúnar, Vaki eða sef, sem kemur út seinna á þessu ári. „Þegar Friðrik Ómar var að safna lögum á plötu kom hann til mín til Svíþjóðar, þar sem ég bjó þá, að hlusta á demóin mín og þegar hann heyrði þetta þá fannst honum þetta tilvalið sem dúett. Mér fannst liggja beinast við að Sigga myndi syngja þetta með mér.“ Myndbandið er unnið af Karli Olgeirssyni og systursyni hans, Daníel Frey Gunnarssyni og er tekið upp í fallegum bakgarði í Vesturbænum í lok maí. Eurovision Tengdar fréttir Stjörnurnar kenna Eurovision-dansinn Auðveld spor sem allir geta lært. 22. janúar 2014 16:00 Syngur Eurovision-slagara á ótal tungumálum Sigga Eyrún slær í gegn á vefsíðunni Esc Norge. 24. janúar 2014 20:30 Komu Kringlugestum rækilega á óvart Eurovision-keppendur buðu upp á "flash mob" í verslunarmiðstöðinni. 15. febrúar 2014 10:15 Páll Óskar og Selma Björns leggja Eurovision-lagi lið Söngkonan Sigríður Eyrún Friðriksdóttir og lagahöfundurinn Karl Olgeirsson fara ótroðnar slóðir við að kynna lagið sitt Lífið kviknar á ný. 17. janúar 2014 15:31 Stemning í herbúðum Siggu Eyrúnar Lagið hennar Lífið kviknar á ný keppir til úrslita næsta laugardagskvöld. 9. febrúar 2014 16:00 Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Fleiri fréttir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Vísir frumsýnir nýtt myndband frá Eurovision-parinu Siggu Eyrúnu og Kalla Olgeirs við lagið Heima. Kalli samdi lagið en flutningur er í höndum parsins. „Ég var staddur á erfiðum stað í lífinu, að mér fannst, og samdi þetta lag til að hjálpa mér við að komast yfir erfiðasta hjallann. Enda er lagið fullt af von og bjartsýni. Ljós við enda ganganna,“ segir Kalli en þetta er fyrsti dúettinn sem hann syngur inn á plötu. Lagið verður að finna á plötu Siggu Eyrúnar, Vaki eða sef, sem kemur út seinna á þessu ári. „Þegar Friðrik Ómar var að safna lögum á plötu kom hann til mín til Svíþjóðar, þar sem ég bjó þá, að hlusta á demóin mín og þegar hann heyrði þetta þá fannst honum þetta tilvalið sem dúett. Mér fannst liggja beinast við að Sigga myndi syngja þetta með mér.“ Myndbandið er unnið af Karli Olgeirssyni og systursyni hans, Daníel Frey Gunnarssyni og er tekið upp í fallegum bakgarði í Vesturbænum í lok maí.
Eurovision Tengdar fréttir Stjörnurnar kenna Eurovision-dansinn Auðveld spor sem allir geta lært. 22. janúar 2014 16:00 Syngur Eurovision-slagara á ótal tungumálum Sigga Eyrún slær í gegn á vefsíðunni Esc Norge. 24. janúar 2014 20:30 Komu Kringlugestum rækilega á óvart Eurovision-keppendur buðu upp á "flash mob" í verslunarmiðstöðinni. 15. febrúar 2014 10:15 Páll Óskar og Selma Björns leggja Eurovision-lagi lið Söngkonan Sigríður Eyrún Friðriksdóttir og lagahöfundurinn Karl Olgeirsson fara ótroðnar slóðir við að kynna lagið sitt Lífið kviknar á ný. 17. janúar 2014 15:31 Stemning í herbúðum Siggu Eyrúnar Lagið hennar Lífið kviknar á ný keppir til úrslita næsta laugardagskvöld. 9. febrúar 2014 16:00 Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Fleiri fréttir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Syngur Eurovision-slagara á ótal tungumálum Sigga Eyrún slær í gegn á vefsíðunni Esc Norge. 24. janúar 2014 20:30
Komu Kringlugestum rækilega á óvart Eurovision-keppendur buðu upp á "flash mob" í verslunarmiðstöðinni. 15. febrúar 2014 10:15
Páll Óskar og Selma Björns leggja Eurovision-lagi lið Söngkonan Sigríður Eyrún Friðriksdóttir og lagahöfundurinn Karl Olgeirsson fara ótroðnar slóðir við að kynna lagið sitt Lífið kviknar á ný. 17. janúar 2014 15:31
Stemning í herbúðum Siggu Eyrúnar Lagið hennar Lífið kviknar á ný keppir til úrslita næsta laugardagskvöld. 9. febrúar 2014 16:00