Frumsýnt á Vísi: Nýtt myndband frá Eurovision-parinu Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 10. júní 2014 13:00 Vísir frumsýnir nýtt myndband frá Eurovision-parinu Siggu Eyrúnu og Kalla Olgeirs við lagið Heima. Kalli samdi lagið en flutningur er í höndum parsins. „Ég var staddur á erfiðum stað í lífinu, að mér fannst, og samdi þetta lag til að hjálpa mér við að komast yfir erfiðasta hjallann. Enda er lagið fullt af von og bjartsýni. Ljós við enda ganganna,“ segir Kalli en þetta er fyrsti dúettinn sem hann syngur inn á plötu. Lagið verður að finna á plötu Siggu Eyrúnar, Vaki eða sef, sem kemur út seinna á þessu ári. „Þegar Friðrik Ómar var að safna lögum á plötu kom hann til mín til Svíþjóðar, þar sem ég bjó þá, að hlusta á demóin mín og þegar hann heyrði þetta þá fannst honum þetta tilvalið sem dúett. Mér fannst liggja beinast við að Sigga myndi syngja þetta með mér.“ Myndbandið er unnið af Karli Olgeirssyni og systursyni hans, Daníel Frey Gunnarssyni og er tekið upp í fallegum bakgarði í Vesturbænum í lok maí. Eurovision Tengdar fréttir Stjörnurnar kenna Eurovision-dansinn Auðveld spor sem allir geta lært. 22. janúar 2014 16:00 Syngur Eurovision-slagara á ótal tungumálum Sigga Eyrún slær í gegn á vefsíðunni Esc Norge. 24. janúar 2014 20:30 Komu Kringlugestum rækilega á óvart Eurovision-keppendur buðu upp á "flash mob" í verslunarmiðstöðinni. 15. febrúar 2014 10:15 Páll Óskar og Selma Björns leggja Eurovision-lagi lið Söngkonan Sigríður Eyrún Friðriksdóttir og lagahöfundurinn Karl Olgeirsson fara ótroðnar slóðir við að kynna lagið sitt Lífið kviknar á ný. 17. janúar 2014 15:31 Stemning í herbúðum Siggu Eyrúnar Lagið hennar Lífið kviknar á ný keppir til úrslita næsta laugardagskvöld. 9. febrúar 2014 16:00 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Vísir frumsýnir nýtt myndband frá Eurovision-parinu Siggu Eyrúnu og Kalla Olgeirs við lagið Heima. Kalli samdi lagið en flutningur er í höndum parsins. „Ég var staddur á erfiðum stað í lífinu, að mér fannst, og samdi þetta lag til að hjálpa mér við að komast yfir erfiðasta hjallann. Enda er lagið fullt af von og bjartsýni. Ljós við enda ganganna,“ segir Kalli en þetta er fyrsti dúettinn sem hann syngur inn á plötu. Lagið verður að finna á plötu Siggu Eyrúnar, Vaki eða sef, sem kemur út seinna á þessu ári. „Þegar Friðrik Ómar var að safna lögum á plötu kom hann til mín til Svíþjóðar, þar sem ég bjó þá, að hlusta á demóin mín og þegar hann heyrði þetta þá fannst honum þetta tilvalið sem dúett. Mér fannst liggja beinast við að Sigga myndi syngja þetta með mér.“ Myndbandið er unnið af Karli Olgeirssyni og systursyni hans, Daníel Frey Gunnarssyni og er tekið upp í fallegum bakgarði í Vesturbænum í lok maí.
Eurovision Tengdar fréttir Stjörnurnar kenna Eurovision-dansinn Auðveld spor sem allir geta lært. 22. janúar 2014 16:00 Syngur Eurovision-slagara á ótal tungumálum Sigga Eyrún slær í gegn á vefsíðunni Esc Norge. 24. janúar 2014 20:30 Komu Kringlugestum rækilega á óvart Eurovision-keppendur buðu upp á "flash mob" í verslunarmiðstöðinni. 15. febrúar 2014 10:15 Páll Óskar og Selma Björns leggja Eurovision-lagi lið Söngkonan Sigríður Eyrún Friðriksdóttir og lagahöfundurinn Karl Olgeirsson fara ótroðnar slóðir við að kynna lagið sitt Lífið kviknar á ný. 17. janúar 2014 15:31 Stemning í herbúðum Siggu Eyrúnar Lagið hennar Lífið kviknar á ný keppir til úrslita næsta laugardagskvöld. 9. febrúar 2014 16:00 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Syngur Eurovision-slagara á ótal tungumálum Sigga Eyrún slær í gegn á vefsíðunni Esc Norge. 24. janúar 2014 20:30
Komu Kringlugestum rækilega á óvart Eurovision-keppendur buðu upp á "flash mob" í verslunarmiðstöðinni. 15. febrúar 2014 10:15
Páll Óskar og Selma Björns leggja Eurovision-lagi lið Söngkonan Sigríður Eyrún Friðriksdóttir og lagahöfundurinn Karl Olgeirsson fara ótroðnar slóðir við að kynna lagið sitt Lífið kviknar á ný. 17. janúar 2014 15:31
Stemning í herbúðum Siggu Eyrúnar Lagið hennar Lífið kviknar á ný keppir til úrslita næsta laugardagskvöld. 9. febrúar 2014 16:00