Sparidrykkur Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 13. júní 2014 09:00 Sparidrykkurinn góði Mynd/getty Margir reyna að takmarka neyslu sína á unnum sykri og fyrir suma er það alls ekkert einfalt mál. Freistingarnar eru á hverju strái og það getur verið erfitt að halda sig frá sælgæti og ís þegar neysla þess er komin upp í vana. Þá er gott að hafa eitthvað hollara til að grípa í til þess að slá á sykurlöngunina. Þessi drykkur er mjög gómsætur og er einnig fullur af næringu og orku.Sparidrykkur 1 banani 2-3 bollar möndlumjólk (án sykurs og sætuefna) 1 matskeið gróft hnetusmjör 1 lúka frosið mangó 1 teskeið hempfræ 2 jarðaber 1 teskeið vanillu extract Blandið öllu vel saman í blandara og njótið! Heilsa Mest lesið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Matur
Margir reyna að takmarka neyslu sína á unnum sykri og fyrir suma er það alls ekkert einfalt mál. Freistingarnar eru á hverju strái og það getur verið erfitt að halda sig frá sælgæti og ís þegar neysla þess er komin upp í vana. Þá er gott að hafa eitthvað hollara til að grípa í til þess að slá á sykurlöngunina. Þessi drykkur er mjög gómsætur og er einnig fullur af næringu og orku.Sparidrykkur 1 banani 2-3 bollar möndlumjólk (án sykurs og sætuefna) 1 matskeið gróft hnetusmjör 1 lúka frosið mangó 1 teskeið hempfræ 2 jarðaber 1 teskeið vanillu extract Blandið öllu vel saman í blandara og njótið!
Heilsa Mest lesið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Matur