Fyndnustu konur í Hollywood búa til bíómynd 13. júní 2014 22:00 Maya Rudolph, Tina Fey og Amy Poehler Vísir/Getty Maya Rudolph hefur gengist til liðs við Tinu Fey og Amy Poehler í nýjustu kvikmynd grínistanna, The Nest. Poehler og Fey leika í myndinni systur sem talast ekki við. Þær þurfa hinsvegar að snúa aftur heim á æskuslóðir sínar því að foreldrar þeirra hyggjast selja húsið sem þær ólust upp í. Rudolph kemur til með að leika æskuvinkonu systranna. Fey, Poehler og Rudolph léku saman í Saturday Night Live á árunum 2001 til 2006, en þetta verður í fyrsta sinn sem þríeykið leikur saman í bíómynd. Fey og Poehler verða einnig framleiðendur myndarinnar. Jason Moore kemur til með að leikstýra handritinu, sem er eftir Paulu Pell, einn handritshöfunda SNL. James Brolin leikur föður stúlknanna. Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Maya Rudolph hefur gengist til liðs við Tinu Fey og Amy Poehler í nýjustu kvikmynd grínistanna, The Nest. Poehler og Fey leika í myndinni systur sem talast ekki við. Þær þurfa hinsvegar að snúa aftur heim á æskuslóðir sínar því að foreldrar þeirra hyggjast selja húsið sem þær ólust upp í. Rudolph kemur til með að leika æskuvinkonu systranna. Fey, Poehler og Rudolph léku saman í Saturday Night Live á árunum 2001 til 2006, en þetta verður í fyrsta sinn sem þríeykið leikur saman í bíómynd. Fey og Poehler verða einnig framleiðendur myndarinnar. Jason Moore kemur til með að leikstýra handritinu, sem er eftir Paulu Pell, einn handritshöfunda SNL. James Brolin leikur föður stúlknanna.
Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein