Amazon kynnir nýjan farsíma Stefán Ó. Jónsson skrifar 19. júní 2014 14:16 Jeff Bezos á kynningunni í gær. VISIR/AFP Bandaríska stórfyrirtækið Amazon, sem er hvað helst þekkt fyrir að reka samnefnda vefverslun, kynnti í gær til sögunnar nýjan síma fyrirtækisins sem hefur hlotið nafnið Fire phone eða „Eldsíminn“. Amazon hefur áður sent frá sér lestölvuna Kindle sem hefur notið töluverðrar hylli á undanförnum árum. Stofnandi Amazon og framkvæmdastjóri fyrirtækisins, Jeff Bezos, kynnti nýja símann á blaðamannafundi í gær í Seattle í Bandaríkjunum. Síminn skartar meðal annars 13 megapixla myndavél, tveimur Dolby digital plus hátölurum, 4,7 tommu skjá sem fer vel í hendi og gerir hann notandanum kleift að kaupa það sem fyrir augu ber, en myndavél símans getur auðkennt um 100 milljón mismunandi hluti og flett þeim upp á netinu og í vefvefslun Amazon. Rafhlaða símans endist 285 stundir í bið, hægt er að tala í hann samfleytt í 22 klukkustundir og leika tónlist í 65 stundir áður en hleðslan rafhlöðunnar klárast. Síminn mun kosta allt frá 200 bandaríkjadollurum og frekari upplýsingar um hann má nálgast í myndbandinu hér að neðan og á vefsíðu Amazon. Mest lesið Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Bandaríska stórfyrirtækið Amazon, sem er hvað helst þekkt fyrir að reka samnefnda vefverslun, kynnti í gær til sögunnar nýjan síma fyrirtækisins sem hefur hlotið nafnið Fire phone eða „Eldsíminn“. Amazon hefur áður sent frá sér lestölvuna Kindle sem hefur notið töluverðrar hylli á undanförnum árum. Stofnandi Amazon og framkvæmdastjóri fyrirtækisins, Jeff Bezos, kynnti nýja símann á blaðamannafundi í gær í Seattle í Bandaríkjunum. Síminn skartar meðal annars 13 megapixla myndavél, tveimur Dolby digital plus hátölurum, 4,7 tommu skjá sem fer vel í hendi og gerir hann notandanum kleift að kaupa það sem fyrir augu ber, en myndavél símans getur auðkennt um 100 milljón mismunandi hluti og flett þeim upp á netinu og í vefvefslun Amazon. Rafhlaða símans endist 285 stundir í bið, hægt er að tala í hann samfleytt í 22 klukkustundir og leika tónlist í 65 stundir áður en hleðslan rafhlöðunnar klárast. Síminn mun kosta allt frá 200 bandaríkjadollurum og frekari upplýsingar um hann má nálgast í myndbandinu hér að neðan og á vefsíðu Amazon.
Mest lesið Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira