Alfreð hefur áhyggjur af Hamburg Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. maí 2014 20:30 Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel. Vísir/Getty Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel, segir að það væri slæmt að missa Hamburg úr þýsku úrvalsdeildinni. Gjaldþrot blasir við félaginu eftir að forsetinn Andreas Rudolph steig frá borði fyrr í vetur og þá hefur félagið ekki fengið keppnisleyfi fyrir næsta tímabil. „Það væri mikill harmleikur fyrir handboltann ef félagið myndi hætta störfum í Hamburg,“ sagði Alfreð í samtali við þýska fjölmiðla en liðið varð Evrópumeistari í fyrra. „Við þurfum Hamburg. Bæði sem deild og líka sem félag [Kiel]. Góð samkeppni gerir lið betri og er holl fyrir allar íþróttir. Leikir tveggja stórliða eru einnig stórskemmtilegir,“ sagði Alfreð. Um 415 milljónir króna vantar upp á hjá Hamburg til að félagið fái keppnisleyfi fyrir næsta tímabil og geti þannig starfað áfram. Þar á bæ eru menn enn ekki búnir að gefa upp vonina um það takist. Handbolti Tengdar fréttir Hamburg er á leið á hausinn Handboltaveldið Hamburg er hrunið og svo gæti farið að Meistarardeildarmeistararnir séu á leið í gjaldþrot og úr þýsku úrvalsdeildinni. 14. maí 2014 22:30 Eigandi Hamburg vill fá meiri stuðning frá borginni Eigandi handboltaliðsins Hamburg, Andreas Rudolph, hefur mokað peningum í félagið undanfarin ár en eitthvað virðist pyngjan hjá honum vera að léttast. 2. maí 2014 18:00 Hamburg fékk ekki keppnisleyfi Evrópumeistarar Hamburg eru að öllum líkindum á leið í kjallarann í þýska handboltanum en félagið fékk ekki keppnisleyfi í efstu deild fyrir næsta tímabil. 15. maí 2014 15:35 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Í beinni: Haukar - Fram | Nú mætast stálin stinn Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Sjá meira
Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel, segir að það væri slæmt að missa Hamburg úr þýsku úrvalsdeildinni. Gjaldþrot blasir við félaginu eftir að forsetinn Andreas Rudolph steig frá borði fyrr í vetur og þá hefur félagið ekki fengið keppnisleyfi fyrir næsta tímabil. „Það væri mikill harmleikur fyrir handboltann ef félagið myndi hætta störfum í Hamburg,“ sagði Alfreð í samtali við þýska fjölmiðla en liðið varð Evrópumeistari í fyrra. „Við þurfum Hamburg. Bæði sem deild og líka sem félag [Kiel]. Góð samkeppni gerir lið betri og er holl fyrir allar íþróttir. Leikir tveggja stórliða eru einnig stórskemmtilegir,“ sagði Alfreð. Um 415 milljónir króna vantar upp á hjá Hamburg til að félagið fái keppnisleyfi fyrir næsta tímabil og geti þannig starfað áfram. Þar á bæ eru menn enn ekki búnir að gefa upp vonina um það takist.
Handbolti Tengdar fréttir Hamburg er á leið á hausinn Handboltaveldið Hamburg er hrunið og svo gæti farið að Meistarardeildarmeistararnir séu á leið í gjaldþrot og úr þýsku úrvalsdeildinni. 14. maí 2014 22:30 Eigandi Hamburg vill fá meiri stuðning frá borginni Eigandi handboltaliðsins Hamburg, Andreas Rudolph, hefur mokað peningum í félagið undanfarin ár en eitthvað virðist pyngjan hjá honum vera að léttast. 2. maí 2014 18:00 Hamburg fékk ekki keppnisleyfi Evrópumeistarar Hamburg eru að öllum líkindum á leið í kjallarann í þýska handboltanum en félagið fékk ekki keppnisleyfi í efstu deild fyrir næsta tímabil. 15. maí 2014 15:35 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Í beinni: Haukar - Fram | Nú mætast stálin stinn Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Sjá meira
Hamburg er á leið á hausinn Handboltaveldið Hamburg er hrunið og svo gæti farið að Meistarardeildarmeistararnir séu á leið í gjaldþrot og úr þýsku úrvalsdeildinni. 14. maí 2014 22:30
Eigandi Hamburg vill fá meiri stuðning frá borginni Eigandi handboltaliðsins Hamburg, Andreas Rudolph, hefur mokað peningum í félagið undanfarin ár en eitthvað virðist pyngjan hjá honum vera að léttast. 2. maí 2014 18:00
Hamburg fékk ekki keppnisleyfi Evrópumeistarar Hamburg eru að öllum líkindum á leið í kjallarann í þýska handboltanum en félagið fékk ekki keppnisleyfi í efstu deild fyrir næsta tímabil. 15. maí 2014 15:35