Ramos: Bale getur ráðið úrslitum Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 24. maí 2014 13:00 Ramos reynir að verjast Bale á æfingu í Lissabon vísir/getty Sergio Ramos segir að Gareth Bale, liðsfélagi sinn hjá spænska stórliðinu Real Madrid hafi hlegið að pressunni sem fylgdi kaupverðinu síðasta sumar. Real Madrid gerði Bale að dýrasta knattspyrnumanni heims þegar liðið keypti hann frá Tottenham síðasta sumar og hann hefur nú þegar þakkað traustið. Bale skoraði sigurmarkið í úrslitum spænska konungsbikarsins gegn Barcelona í vor og telur Sergio Ramos að Bale geti aftur ráðið úrslitum í kvöld þegar Real Madrid mætir Spánarmeisturum Atletico Madrid í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í Lissabon í kvöld. „Gareth hefur átt ótrúlegt fyrsta tímabil,“ sagði Ramos sem hefur hrifist mjög af því hvernig Bale hefur höndlað pressuna sem fylgir verðmiðanum háa. „Þegar þú tekur saman pressuna sem fylgir kaupverðinu, að þurfa að aðlagast nýju landi og auðvitað nýrri deild með öðrum stíl þá hefur hann gert betur en nokkur þorði að vona. „Meira að segja bestu leikmenn heims þurfa oft að nota fyrsta tímabilið til að aðlagast en Gareth hefur hlegið að því,“ sagði varnarmaðurinn öflugi sem trúir því að Bale geti ráðið úrslitum í kvöld. „Hann hefur nú þegar sýnt hvað hann getur í úrslitaleikjum á þessari leiktíð. Markið hans sem vann Konungsbikarinn fyrir okkur geta bara einstakir leikmenn skorað. „Það er kominn tími til að þetta félag vinni Meistaradeildina á nýjan leik. Það þarf öfluga liðsheild til að vinna gegn mjög góðu Atletico liði en Gareth hefur sýnt að hann hefur hæfileika til að vinna stóra leiki einn síns liðs,“ sagði Ramos. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Sjá meira
Sergio Ramos segir að Gareth Bale, liðsfélagi sinn hjá spænska stórliðinu Real Madrid hafi hlegið að pressunni sem fylgdi kaupverðinu síðasta sumar. Real Madrid gerði Bale að dýrasta knattspyrnumanni heims þegar liðið keypti hann frá Tottenham síðasta sumar og hann hefur nú þegar þakkað traustið. Bale skoraði sigurmarkið í úrslitum spænska konungsbikarsins gegn Barcelona í vor og telur Sergio Ramos að Bale geti aftur ráðið úrslitum í kvöld þegar Real Madrid mætir Spánarmeisturum Atletico Madrid í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í Lissabon í kvöld. „Gareth hefur átt ótrúlegt fyrsta tímabil,“ sagði Ramos sem hefur hrifist mjög af því hvernig Bale hefur höndlað pressuna sem fylgir verðmiðanum háa. „Þegar þú tekur saman pressuna sem fylgir kaupverðinu, að þurfa að aðlagast nýju landi og auðvitað nýrri deild með öðrum stíl þá hefur hann gert betur en nokkur þorði að vona. „Meira að segja bestu leikmenn heims þurfa oft að nota fyrsta tímabilið til að aðlagast en Gareth hefur hlegið að því,“ sagði varnarmaðurinn öflugi sem trúir því að Bale geti ráðið úrslitum í kvöld. „Hann hefur nú þegar sýnt hvað hann getur í úrslitaleikjum á þessari leiktíð. Markið hans sem vann Konungsbikarinn fyrir okkur geta bara einstakir leikmenn skorað. „Það er kominn tími til að þetta félag vinni Meistaradeildina á nýjan leik. Það þarf öfluga liðsheild til að vinna gegn mjög góðu Atletico liði en Gareth hefur sýnt að hann hefur hæfileika til að vinna stóra leiki einn síns liðs,“ sagði Ramos.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Sjá meira