Sögulegar kosningar Hrund Þórsdóttir skrifar 25. maí 2014 13:48 Íbúar í borginni Lviv í vestanverðri Úkraínu greiða atkvæði í dag. Vísir/AFP Forsetakosningar í Úkraínu fara fram í dag og voru kjörstaðir opnaðir um klukkan fimm að íslenskum tíma í morgun. Um 35 milljónir eru á kjörskrá og stendur valið á milli 18 frambjóðenda í þessum sögulegu kosningum sem gætu haft úrslitaáhrif á framtíð landsins. Skoðanakannanir benda til sigurs auðkýfingsins Petrós Porosjenkó og gæti hann jafnvel fengið meira en helming atkvæða strax í fyrri umferð. Ef enginn nær meirihluta þarf að kjósa aftur á milli tveggja efstu og þá má búast við að keppinautur Petrós verði fyrrverandi forsætisráðherrann, Júlía Tímósjenkó. Margir hafa fallið í átökum stjórnarhersins og uppreisnarmanna síðustu daga og ætla aðskilnaðarsinnar hliðhollir Rússum ekki að láta kosningarnar afskiptalausar heldur hóta frekara ofbeldi. Ljóst er því að íbúar í austurhluta landsins munu margir eiga erfitt með að komast á kjörstaði en settir hafa verið upp bráðabirgðakjörstaðir utan við borgir sem uppreisnarmenn hafa á valdi sínu. Fáir kjörstaðir hafa verið opnaðir í héruðum eins og Luhansk og Donetsk og hafa aðskilnaðarsinnar víða fjarlægt kjörgögn. Rússnesk stjórnvöld hafa sagt að þau muni viðurkenna niðurstöður kosninganna og vinna með tilvonandi forseta Úkraínu. Kjörstaðir munu loka klukkan fimm um dag að íslenskum tíma. Úkraína Tengdar fréttir Rússland mun virða útkomu kosninga í Úkraínu Pútin sagðist einnig vona að nýr forseti myndi stöðva hernaðaraðgerðir í austurhluta landsins. 23. maí 2014 20:50 „Súkkulaðikonungurinn“ talinn sigurstranglegastur Nú á sunnudaginn eiga forsetakosningar að fara fram í Úkraínu. Aðskilnaðarsinnar í austurhluta landsins vilja koma í veg fyrir að kosningarnar heppnist. 23. maí 2014 10:22 Pútín vill Úkraínuhermenn burt frá A- og S-hluta Úkraínu Bráðabirgðaforseti Úkraínu hefur hætt við áætlanir um að leggja af herskyldu. Moskvustjórn hefur gagnrýnt framgöngu Úkraínuhers í austurhluta landsins. Í símtali við Þýskalandskanslara sagði Pútín ríða á brotthvarfi hermanna þaðan. 2. maí 2014 07:00 Pútín segist styðja fyrirhugaðar forsetakosningar í Úkraínu „Skref í rétta átt,“ segir Rússlandsforseti. 7. maí 2014 16:20 Pútín segir borgarastyrjöld ríkja í Úkraínu Rússlandsforseti fjallaði um málefni Úkraínu í ræðu sinni í Pétursborg í dag. 23. maí 2014 11:53 Mest lesið Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Innlent Fleiri fréttir Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Sjá meira
Forsetakosningar í Úkraínu fara fram í dag og voru kjörstaðir opnaðir um klukkan fimm að íslenskum tíma í morgun. Um 35 milljónir eru á kjörskrá og stendur valið á milli 18 frambjóðenda í þessum sögulegu kosningum sem gætu haft úrslitaáhrif á framtíð landsins. Skoðanakannanir benda til sigurs auðkýfingsins Petrós Porosjenkó og gæti hann jafnvel fengið meira en helming atkvæða strax í fyrri umferð. Ef enginn nær meirihluta þarf að kjósa aftur á milli tveggja efstu og þá má búast við að keppinautur Petrós verði fyrrverandi forsætisráðherrann, Júlía Tímósjenkó. Margir hafa fallið í átökum stjórnarhersins og uppreisnarmanna síðustu daga og ætla aðskilnaðarsinnar hliðhollir Rússum ekki að láta kosningarnar afskiptalausar heldur hóta frekara ofbeldi. Ljóst er því að íbúar í austurhluta landsins munu margir eiga erfitt með að komast á kjörstaði en settir hafa verið upp bráðabirgðakjörstaðir utan við borgir sem uppreisnarmenn hafa á valdi sínu. Fáir kjörstaðir hafa verið opnaðir í héruðum eins og Luhansk og Donetsk og hafa aðskilnaðarsinnar víða fjarlægt kjörgögn. Rússnesk stjórnvöld hafa sagt að þau muni viðurkenna niðurstöður kosninganna og vinna með tilvonandi forseta Úkraínu. Kjörstaðir munu loka klukkan fimm um dag að íslenskum tíma.
Úkraína Tengdar fréttir Rússland mun virða útkomu kosninga í Úkraínu Pútin sagðist einnig vona að nýr forseti myndi stöðva hernaðaraðgerðir í austurhluta landsins. 23. maí 2014 20:50 „Súkkulaðikonungurinn“ talinn sigurstranglegastur Nú á sunnudaginn eiga forsetakosningar að fara fram í Úkraínu. Aðskilnaðarsinnar í austurhluta landsins vilja koma í veg fyrir að kosningarnar heppnist. 23. maí 2014 10:22 Pútín vill Úkraínuhermenn burt frá A- og S-hluta Úkraínu Bráðabirgðaforseti Úkraínu hefur hætt við áætlanir um að leggja af herskyldu. Moskvustjórn hefur gagnrýnt framgöngu Úkraínuhers í austurhluta landsins. Í símtali við Þýskalandskanslara sagði Pútín ríða á brotthvarfi hermanna þaðan. 2. maí 2014 07:00 Pútín segist styðja fyrirhugaðar forsetakosningar í Úkraínu „Skref í rétta átt,“ segir Rússlandsforseti. 7. maí 2014 16:20 Pútín segir borgarastyrjöld ríkja í Úkraínu Rússlandsforseti fjallaði um málefni Úkraínu í ræðu sinni í Pétursborg í dag. 23. maí 2014 11:53 Mest lesið Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Innlent Fleiri fréttir Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Sjá meira
Rússland mun virða útkomu kosninga í Úkraínu Pútin sagðist einnig vona að nýr forseti myndi stöðva hernaðaraðgerðir í austurhluta landsins. 23. maí 2014 20:50
„Súkkulaðikonungurinn“ talinn sigurstranglegastur Nú á sunnudaginn eiga forsetakosningar að fara fram í Úkraínu. Aðskilnaðarsinnar í austurhluta landsins vilja koma í veg fyrir að kosningarnar heppnist. 23. maí 2014 10:22
Pútín vill Úkraínuhermenn burt frá A- og S-hluta Úkraínu Bráðabirgðaforseti Úkraínu hefur hætt við áætlanir um að leggja af herskyldu. Moskvustjórn hefur gagnrýnt framgöngu Úkraínuhers í austurhluta landsins. Í símtali við Þýskalandskanslara sagði Pútín ríða á brotthvarfi hermanna þaðan. 2. maí 2014 07:00
Pútín segist styðja fyrirhugaðar forsetakosningar í Úkraínu „Skref í rétta átt,“ segir Rússlandsforseti. 7. maí 2014 16:20
Pútín segir borgarastyrjöld ríkja í Úkraínu Rússlandsforseti fjallaði um málefni Úkraínu í ræðu sinni í Pétursborg í dag. 23. maí 2014 11:53