Evrópusambandið ræðir viðskiptaþvinganir gagnvart Rússum Randver Kári Randversson skrifar 26. maí 2014 16:08 Mögulegar hertar viðskiptaþvinganir gagnvart Rússum verða ræddar á vettvangi Evrópusambandsins á morgun. Visir/Stefán Auknar viðskiptaþvinganir gagnvart Rússum er meðal þess sem leiðtogar Evrópusambandsins munu ræða á fundi í Brussel á morgun. Reuters greinir frá þessu. Fari svo að framkvæmd forsetakosninganna í Úkraínu verði talin aðfinnsluverð vegna afskipta Rússa, mun Evrópusambandið íhuga að herða refsiaðgerðir sínar gagnvart Rússum. Ekki hefur verið ákveðið hversu langt þvingunaraðgerðir myndu ganga. Vægustu tillögurnar fela í sér innflutningshöft á rússneskar munaðarvörur á borð við demanta, góðmálma, loðfeldi, vodka og kavíar, og útflutningshöft til Rússlands á vörur eins og áburð, efnablöndur, dekk og farartæki. Þær tillögur sem lengst ganga gera ráð fyrir þvingunum á fjármagnsmörkuðum, bann á nýjar fjárfestingar í Rússlandi, og jafnvel algjört bann á innflutning á gasi og olíuvörum frá Rússlandi. Óvíst er þó hvort ríki Evrópusambandsins nái samkomulagi um að frekari viðskiptaþvinganir gagnvart Rússum. Ríki á borð við Ítalíu, Þýskaland og Grikkland, sem hafa sterk viðskiptatengsl við Rússland, óttast þær neikvæðu afleiðingar sem það gæti haft á sinn efnahag. Mest lesið Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Auknar viðskiptaþvinganir gagnvart Rússum er meðal þess sem leiðtogar Evrópusambandsins munu ræða á fundi í Brussel á morgun. Reuters greinir frá þessu. Fari svo að framkvæmd forsetakosninganna í Úkraínu verði talin aðfinnsluverð vegna afskipta Rússa, mun Evrópusambandið íhuga að herða refsiaðgerðir sínar gagnvart Rússum. Ekki hefur verið ákveðið hversu langt þvingunaraðgerðir myndu ganga. Vægustu tillögurnar fela í sér innflutningshöft á rússneskar munaðarvörur á borð við demanta, góðmálma, loðfeldi, vodka og kavíar, og útflutningshöft til Rússlands á vörur eins og áburð, efnablöndur, dekk og farartæki. Þær tillögur sem lengst ganga gera ráð fyrir þvingunum á fjármagnsmörkuðum, bann á nýjar fjárfestingar í Rússlandi, og jafnvel algjört bann á innflutning á gasi og olíuvörum frá Rússlandi. Óvíst er þó hvort ríki Evrópusambandsins nái samkomulagi um að frekari viðskiptaþvinganir gagnvart Rússum. Ríki á borð við Ítalíu, Þýskaland og Grikkland, sem hafa sterk viðskiptatengsl við Rússland, óttast þær neikvæðu afleiðingar sem það gæti haft á sinn efnahag.
Mest lesið Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira