Booker valinn í æfingahóp unglingalandsliðsins Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 11. maí 2014 11:43 Booker er einn af mörgum efnilegum leikmönnum í hópnum vísir/getty Finnur Freyr Stefánsson þjálfari U-20 ára landsliðs karla í körfubolta hefur varið 28 leikmenn í æfingahóp sem kemur saman um næstu helgi. Meðal leikmanna er Frank Booker yngri. Frank Aron Booker er sonur Franc Booker sem lék við góðan orðstír með ÍR, Val og Grindavík á árunum 1991 til 1995. Hann var að klára fyrsta árið hjá Oklahoma-háskólanum í Big 12 deildinni í NCAA. Hann á íslenska móður og er fæddur á Íslandi. Verkefni U-20 ára landsliðsins í sumar er Norðurlandamót í þessum aldurshópi en keppt verður í Finnlandi um miðjan júlí. Fækkað verður í hópnum eftir æfingahelginu 16. til 18. maí.Æfingahópurinn er þannig skipaður: Leikmenn • Lið Andrés Kristleifsson • Höttur Dagur Kár Jónsson • Stjarnan Davíð Guðmundsson • Skallagrímur Elvar Már Friðriksson • Njarðvík Emil Karel Einarsson •Þór Þ. Erlendur Stefánsson • Þór Þ. Eysteinn Ævarsson • Höttur Frank Booker Jr. • USA Hugi Hólm Guðbjörnsson • KR Ingvi Rafn Ingvarsson • Tindastoll Jens Valgeir Óskarsson • Grindavik Jóhann Jakob Friðriksson • KFÍ Kjartan Helgi Steinþórsson • Grindavik Maciej Baginski • Njarðvík Maciej Klimaszewski • FSu Martin Hermannsson • KR Matthías Orri Sigurðarson • ÍR Oddur Rúnar Kristjánsson • KR Ragnar Bragason • ÍR Róbert Sigurðsson • Fjölnir Sigurður Dagur Sturluson • Stjarnan Snjólfur Björnsson • Snæfell Stefán Karel Torfasson • Snæfell Svavar Stefánsson • FSu Tómas Hilmarsson • Stjarnan Valur Orri Valsson • Keflavik Þorgeir Blöndal • KR Þorgrímur Emilsson • ÍR Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Frank Booker ætlar sér í NBA og ekkert minna "Ég græt stundum á næturnar yfir að hafa hann ekki hjá mér," segir móðir Franks Arons Booker sem er að gera það gott í bandaríska háskólakörfuboltanum. 21. febrúar 2014 00:01 Janúar 1991 – verður hann einhvern tímann toppaður? Frank Aron Booker er nú orðinn 19 ára gamall og á fyrsta ári með körfuboltaliði Oklahoma-háskólans í Big 12 deildinni í NCAA en hann er sonur Frank Booker sem var í aðalhlutverki í íslenskum körfubolta frá 1991 til 1995. 21. febrúar 2014 08:30 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira
Finnur Freyr Stefánsson þjálfari U-20 ára landsliðs karla í körfubolta hefur varið 28 leikmenn í æfingahóp sem kemur saman um næstu helgi. Meðal leikmanna er Frank Booker yngri. Frank Aron Booker er sonur Franc Booker sem lék við góðan orðstír með ÍR, Val og Grindavík á árunum 1991 til 1995. Hann var að klára fyrsta árið hjá Oklahoma-háskólanum í Big 12 deildinni í NCAA. Hann á íslenska móður og er fæddur á Íslandi. Verkefni U-20 ára landsliðsins í sumar er Norðurlandamót í þessum aldurshópi en keppt verður í Finnlandi um miðjan júlí. Fækkað verður í hópnum eftir æfingahelginu 16. til 18. maí.Æfingahópurinn er þannig skipaður: Leikmenn • Lið Andrés Kristleifsson • Höttur Dagur Kár Jónsson • Stjarnan Davíð Guðmundsson • Skallagrímur Elvar Már Friðriksson • Njarðvík Emil Karel Einarsson •Þór Þ. Erlendur Stefánsson • Þór Þ. Eysteinn Ævarsson • Höttur Frank Booker Jr. • USA Hugi Hólm Guðbjörnsson • KR Ingvi Rafn Ingvarsson • Tindastoll Jens Valgeir Óskarsson • Grindavik Jóhann Jakob Friðriksson • KFÍ Kjartan Helgi Steinþórsson • Grindavik Maciej Baginski • Njarðvík Maciej Klimaszewski • FSu Martin Hermannsson • KR Matthías Orri Sigurðarson • ÍR Oddur Rúnar Kristjánsson • KR Ragnar Bragason • ÍR Róbert Sigurðsson • Fjölnir Sigurður Dagur Sturluson • Stjarnan Snjólfur Björnsson • Snæfell Stefán Karel Torfasson • Snæfell Svavar Stefánsson • FSu Tómas Hilmarsson • Stjarnan Valur Orri Valsson • Keflavik Þorgeir Blöndal • KR Þorgrímur Emilsson • ÍR
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Frank Booker ætlar sér í NBA og ekkert minna "Ég græt stundum á næturnar yfir að hafa hann ekki hjá mér," segir móðir Franks Arons Booker sem er að gera það gott í bandaríska háskólakörfuboltanum. 21. febrúar 2014 00:01 Janúar 1991 – verður hann einhvern tímann toppaður? Frank Aron Booker er nú orðinn 19 ára gamall og á fyrsta ári með körfuboltaliði Oklahoma-háskólans í Big 12 deildinni í NCAA en hann er sonur Frank Booker sem var í aðalhlutverki í íslenskum körfubolta frá 1991 til 1995. 21. febrúar 2014 08:30 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira
Frank Booker ætlar sér í NBA og ekkert minna "Ég græt stundum á næturnar yfir að hafa hann ekki hjá mér," segir móðir Franks Arons Booker sem er að gera það gott í bandaríska háskólakörfuboltanum. 21. febrúar 2014 00:01
Janúar 1991 – verður hann einhvern tímann toppaður? Frank Aron Booker er nú orðinn 19 ára gamall og á fyrsta ári með körfuboltaliði Oklahoma-háskólans í Big 12 deildinni í NCAA en hann er sonur Frank Booker sem var í aðalhlutverki í íslenskum körfubolta frá 1991 til 1995. 21. febrúar 2014 08:30