Booker valinn í æfingahóp unglingalandsliðsins Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 11. maí 2014 11:43 Booker er einn af mörgum efnilegum leikmönnum í hópnum vísir/getty Finnur Freyr Stefánsson þjálfari U-20 ára landsliðs karla í körfubolta hefur varið 28 leikmenn í æfingahóp sem kemur saman um næstu helgi. Meðal leikmanna er Frank Booker yngri. Frank Aron Booker er sonur Franc Booker sem lék við góðan orðstír með ÍR, Val og Grindavík á árunum 1991 til 1995. Hann var að klára fyrsta árið hjá Oklahoma-háskólanum í Big 12 deildinni í NCAA. Hann á íslenska móður og er fæddur á Íslandi. Verkefni U-20 ára landsliðsins í sumar er Norðurlandamót í þessum aldurshópi en keppt verður í Finnlandi um miðjan júlí. Fækkað verður í hópnum eftir æfingahelginu 16. til 18. maí.Æfingahópurinn er þannig skipaður: Leikmenn • Lið Andrés Kristleifsson • Höttur Dagur Kár Jónsson • Stjarnan Davíð Guðmundsson • Skallagrímur Elvar Már Friðriksson • Njarðvík Emil Karel Einarsson •Þór Þ. Erlendur Stefánsson • Þór Þ. Eysteinn Ævarsson • Höttur Frank Booker Jr. • USA Hugi Hólm Guðbjörnsson • KR Ingvi Rafn Ingvarsson • Tindastoll Jens Valgeir Óskarsson • Grindavik Jóhann Jakob Friðriksson • KFÍ Kjartan Helgi Steinþórsson • Grindavik Maciej Baginski • Njarðvík Maciej Klimaszewski • FSu Martin Hermannsson • KR Matthías Orri Sigurðarson • ÍR Oddur Rúnar Kristjánsson • KR Ragnar Bragason • ÍR Róbert Sigurðsson • Fjölnir Sigurður Dagur Sturluson • Stjarnan Snjólfur Björnsson • Snæfell Stefán Karel Torfasson • Snæfell Svavar Stefánsson • FSu Tómas Hilmarsson • Stjarnan Valur Orri Valsson • Keflavik Þorgeir Blöndal • KR Þorgrímur Emilsson • ÍR Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Frank Booker ætlar sér í NBA og ekkert minna "Ég græt stundum á næturnar yfir að hafa hann ekki hjá mér," segir móðir Franks Arons Booker sem er að gera það gott í bandaríska háskólakörfuboltanum. 21. febrúar 2014 00:01 Janúar 1991 – verður hann einhvern tímann toppaður? Frank Aron Booker er nú orðinn 19 ára gamall og á fyrsta ári með körfuboltaliði Oklahoma-háskólans í Big 12 deildinni í NCAA en hann er sonur Frank Booker sem var í aðalhlutverki í íslenskum körfubolta frá 1991 til 1995. 21. febrúar 2014 08:30 Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Sjá meira
Finnur Freyr Stefánsson þjálfari U-20 ára landsliðs karla í körfubolta hefur varið 28 leikmenn í æfingahóp sem kemur saman um næstu helgi. Meðal leikmanna er Frank Booker yngri. Frank Aron Booker er sonur Franc Booker sem lék við góðan orðstír með ÍR, Val og Grindavík á árunum 1991 til 1995. Hann var að klára fyrsta árið hjá Oklahoma-háskólanum í Big 12 deildinni í NCAA. Hann á íslenska móður og er fæddur á Íslandi. Verkefni U-20 ára landsliðsins í sumar er Norðurlandamót í þessum aldurshópi en keppt verður í Finnlandi um miðjan júlí. Fækkað verður í hópnum eftir æfingahelginu 16. til 18. maí.Æfingahópurinn er þannig skipaður: Leikmenn • Lið Andrés Kristleifsson • Höttur Dagur Kár Jónsson • Stjarnan Davíð Guðmundsson • Skallagrímur Elvar Már Friðriksson • Njarðvík Emil Karel Einarsson •Þór Þ. Erlendur Stefánsson • Þór Þ. Eysteinn Ævarsson • Höttur Frank Booker Jr. • USA Hugi Hólm Guðbjörnsson • KR Ingvi Rafn Ingvarsson • Tindastoll Jens Valgeir Óskarsson • Grindavik Jóhann Jakob Friðriksson • KFÍ Kjartan Helgi Steinþórsson • Grindavik Maciej Baginski • Njarðvík Maciej Klimaszewski • FSu Martin Hermannsson • KR Matthías Orri Sigurðarson • ÍR Oddur Rúnar Kristjánsson • KR Ragnar Bragason • ÍR Róbert Sigurðsson • Fjölnir Sigurður Dagur Sturluson • Stjarnan Snjólfur Björnsson • Snæfell Stefán Karel Torfasson • Snæfell Svavar Stefánsson • FSu Tómas Hilmarsson • Stjarnan Valur Orri Valsson • Keflavik Þorgeir Blöndal • KR Þorgrímur Emilsson • ÍR
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Frank Booker ætlar sér í NBA og ekkert minna "Ég græt stundum á næturnar yfir að hafa hann ekki hjá mér," segir móðir Franks Arons Booker sem er að gera það gott í bandaríska háskólakörfuboltanum. 21. febrúar 2014 00:01 Janúar 1991 – verður hann einhvern tímann toppaður? Frank Aron Booker er nú orðinn 19 ára gamall og á fyrsta ári með körfuboltaliði Oklahoma-háskólans í Big 12 deildinni í NCAA en hann er sonur Frank Booker sem var í aðalhlutverki í íslenskum körfubolta frá 1991 til 1995. 21. febrúar 2014 08:30 Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Sjá meira
Frank Booker ætlar sér í NBA og ekkert minna "Ég græt stundum á næturnar yfir að hafa hann ekki hjá mér," segir móðir Franks Arons Booker sem er að gera það gott í bandaríska háskólakörfuboltanum. 21. febrúar 2014 00:01
Janúar 1991 – verður hann einhvern tímann toppaður? Frank Aron Booker er nú orðinn 19 ára gamall og á fyrsta ári með körfuboltaliði Oklahoma-háskólans í Big 12 deildinni í NCAA en hann er sonur Frank Booker sem var í aðalhlutverki í íslenskum körfubolta frá 1991 til 1995. 21. febrúar 2014 08:30
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn