"Hún getur sagt af sér eftir kosningar, það er ekkert hægt öðruvísi“ Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 12. maí 2014 22:33 Áskell segir það ekki koma til greina að taka Bylgju út af listanum fyrir kosningar. vísir/pjetur Bylgja Dröfn Jónsdóttir, 29 ára kona á Egilsstöðum, skipar nú þriðja sæti á lista Endurreisnar - lista fólksins í Fljótsdalshéraði eftir misskilning sem átti sér stað á afgreiðslukassa í Nettó. RÚV greindi fyrst frá málinu.Áskell Einarsson, bóndi í Fljótsdalshéraði sem skipar efsta sæti listans, talaði við Bylgju við kassann og segist hann hafa boðið henni að skipa þriðja, áttunda eða níunda sæti listans. Sjálf segist Bylgja hafa haldið að hún væri að skrifa undir meðmæli með listanum. „Þetta er mjög fyndið,“ segir Bylgja í samtali við Vísi. „Mig grunaði aldrei að ég væri að setja mig á einhvern lista.“ Aðspurð hvort hún hyggist skella sér af krafti í kosningabaráttuna segir hún svo ekki vera. „Nei alls ekki. Ég hef engan áhuga á því. Ég er bara að vinna í því að ná mér af þessum lista en það gengur eitthvað mjög illa.“ Áskell er harður á því að ekki sé um misskilning af sinni hálfu að ræða. „Þetta er kannski misskilningur en ekki af minni hálfu. Hún skrifaði þetta með eigin hendi. Það voru þrjú sæti laus og hún tók þriðja sætið.“ Áskell segir það ekki koma til greina að taka Bylgju út af listanum fyrir kosningar. „Hún getur sagt af sér eftir kosningar, það er ekkert hægt öðruvísi. Ég samþykki það að hún gangi út þegar búið er að kjósa. En það er búið að leggja fram listann og það er ekkert hægt að gera fyrr en eftir kosningar, það er ekki flókið.“Allar fréttir af sveitarstjórnarkosningunum 2014 má nálgast á Kosningavef Vísis, visir.is/kosningar. Kosningar 2014 Austurland Kosningar 2014 fréttir Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Sjá meira
Bylgja Dröfn Jónsdóttir, 29 ára kona á Egilsstöðum, skipar nú þriðja sæti á lista Endurreisnar - lista fólksins í Fljótsdalshéraði eftir misskilning sem átti sér stað á afgreiðslukassa í Nettó. RÚV greindi fyrst frá málinu.Áskell Einarsson, bóndi í Fljótsdalshéraði sem skipar efsta sæti listans, talaði við Bylgju við kassann og segist hann hafa boðið henni að skipa þriðja, áttunda eða níunda sæti listans. Sjálf segist Bylgja hafa haldið að hún væri að skrifa undir meðmæli með listanum. „Þetta er mjög fyndið,“ segir Bylgja í samtali við Vísi. „Mig grunaði aldrei að ég væri að setja mig á einhvern lista.“ Aðspurð hvort hún hyggist skella sér af krafti í kosningabaráttuna segir hún svo ekki vera. „Nei alls ekki. Ég hef engan áhuga á því. Ég er bara að vinna í því að ná mér af þessum lista en það gengur eitthvað mjög illa.“ Áskell er harður á því að ekki sé um misskilning af sinni hálfu að ræða. „Þetta er kannski misskilningur en ekki af minni hálfu. Hún skrifaði þetta með eigin hendi. Það voru þrjú sæti laus og hún tók þriðja sætið.“ Áskell segir það ekki koma til greina að taka Bylgju út af listanum fyrir kosningar. „Hún getur sagt af sér eftir kosningar, það er ekkert hægt öðruvísi. Ég samþykki það að hún gangi út þegar búið er að kjósa. En það er búið að leggja fram listann og það er ekkert hægt að gera fyrr en eftir kosningar, það er ekki flókið.“Allar fréttir af sveitarstjórnarkosningunum 2014 má nálgast á Kosningavef Vísis, visir.is/kosningar.
Kosningar 2014 Austurland Kosningar 2014 fréttir Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Sjá meira