Samsung tvöfalt vinsælli en Apple Ingvar Haraldsson skrifar 13. maí 2014 13:30 Apple hafa selt helmingi færri síma en Samsung. Mynd/AFP Suður-kóreski tæknirisinn Samsung hafa selt flesta snjallsíma í heiminum á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Þeir seldu 89 miljónir farsíma. Tvöfalt fleiri en Apple sem seldu 34,7 milljónir snjallsíma. Þessi tvö fyrirtæki eru stærst á snjallsímamarkaðnum. Samsung hafa ríflega 31 prósent markaðshlutdeild en Apple tæplega 16 prósent. Flestir snjallsímar nota Android stýrikerfið eða 81 prósent. 16 prósent nota snjallsíma iOS stýrikerfið og 3 prósent Windos stýrikerfið. Athygli vekur að fimma af tíu söluhæstu farsímafyrirtækjunum eru kínversk. Fyrirtækin eru Huawei, Lenovo, Xiaomi, Yulong og ZTE. Kínverski snjallsímamarkaðurinn er sá stærsti í heimi með 35 prósent markaðshlutdeild. Til samanburðar er sá bandaríski með 12 prósent markaðshlutdeild. Nánar má lesa um málið í fréttum BGR og The Next Web.Apple þurfa að framleiða síma með stærri skjáum Sala á snjallsímum með skjái stærri en fimm tommur jókst um 369 prósent á síðasta ársfjórðungi. Það er margfalt meiri söluaukning en á minni snjallsímum. Greiningaraðilinn Jessica Kwee segir athyglisvert að snjallsímar fari stækkandi. „Næstum helmingur nýrra snjallsíma dýrari en 500 dollarar (60.000 krónur) eru stærri en 5 tommur. Af snjallsímum dýrari en 600 dollarar og minni en fimm tommur eru Iphone símar 87 prósent af markaðnum. Það gefur til kynna að Apple þurfi að búa til síma með stærri skjá til að halda fyrirtækinu samkeppnishæfu.“ Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Suður-kóreski tæknirisinn Samsung hafa selt flesta snjallsíma í heiminum á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Þeir seldu 89 miljónir farsíma. Tvöfalt fleiri en Apple sem seldu 34,7 milljónir snjallsíma. Þessi tvö fyrirtæki eru stærst á snjallsímamarkaðnum. Samsung hafa ríflega 31 prósent markaðshlutdeild en Apple tæplega 16 prósent. Flestir snjallsímar nota Android stýrikerfið eða 81 prósent. 16 prósent nota snjallsíma iOS stýrikerfið og 3 prósent Windos stýrikerfið. Athygli vekur að fimma af tíu söluhæstu farsímafyrirtækjunum eru kínversk. Fyrirtækin eru Huawei, Lenovo, Xiaomi, Yulong og ZTE. Kínverski snjallsímamarkaðurinn er sá stærsti í heimi með 35 prósent markaðshlutdeild. Til samanburðar er sá bandaríski með 12 prósent markaðshlutdeild. Nánar má lesa um málið í fréttum BGR og The Next Web.Apple þurfa að framleiða síma með stærri skjáum Sala á snjallsímum með skjái stærri en fimm tommur jókst um 369 prósent á síðasta ársfjórðungi. Það er margfalt meiri söluaukning en á minni snjallsímum. Greiningaraðilinn Jessica Kwee segir athyglisvert að snjallsímar fari stækkandi. „Næstum helmingur nýrra snjallsíma dýrari en 500 dollarar (60.000 krónur) eru stærri en 5 tommur. Af snjallsímum dýrari en 600 dollarar og minni en fimm tommur eru Iphone símar 87 prósent af markaðnum. Það gefur til kynna að Apple þurfi að búa til síma með stærri skjá til að halda fyrirtækinu samkeppnishæfu.“
Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira