Magic Johnson: Sterling heldur að hann sé uppi á steinöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. maí 2014 09:00 Magic þegar hann var upp á sitt besta. Vísir/Getty NBA-goðsögnin Earvin „Magic" Johnson tjáði sig í gær um gagnrýni Donald Sterling, eiganda LA Clippers á sig og Magic er ekki sáttur við að Sterling sé alltaf að blanda sér í umræðuna um Sterling og rassista ummæli hans. Sterling hélt því fram að Magic hafi ekkert gert til að hjálpa öðrum og spurði jafnframt hvers konar fyrirmynd fyrir börnin í LA væri maður sem svaf hjá konum í hverri borg og fékk alnæmi. NBA hefur sett Donald Sterling í algjört lífstíðarbann frá Clippers og NBA eftir að upptaka með hörðum kynþáttafordómum hans var gerð opinber. „Hann heldur að hann sé uppi á steinöld," sagði hinn 54 ára gamli Magic sem telur að hann sjálfur hafi gert sitt til að gera Bandaríkin að betri stað. „Þetta er maður sem er sár og reiður og hann er að reyna að komast upp úr holunni. Hann er að reyna að finna eitthvað haldreipi til að hjálpa sér við að halda félaginu sínu. Það er bara ekki að fara gerast," sagði Magic sem segist ætla að biðja fyrir Sterling. „Ég kom fram eins og maður og ég sagði heiminum frá þessu. Ég var ekki að kenna neinum öðrum um og vissi vel hvað ég gerði rangt. Ég var líka að vonast til þess að geta hjálpað fólki," sagði Magic ennfremur aðspurður um hinn fræga blaðamannafund árið 1991 þegar hann tilkynnti heiminum að hann væri með alnæmi og yrði að hætta að spila í NBA. NBA Tengdar fréttir Sterling gagnrýnir Magic Johnson fyrir að smitast af alnæmi Donald Sterling, eigandi NBA liðsins Los Angeles Clippers, segir að Magic Johnson ætti að skammast sín. 13. maí 2014 10:39 LeBron vill losna við alla Sterling-fjölskylduna Eiginkona rasistans Donald Sterling, eiganda LA Clippers, ætlar að berjast fyrir því að halda félaginu en besti leikmaður deildarinnar, LeBron James, er ekki hrifinn af því. 11. maí 2014 23:01 Eigandi Clippers segist ekki vera rasisti og ætlar ekki að selja félagið Donald Sterling ætlar ekki að gefa eftir í baráttunni við NBA-deildina eftir að hann var neyddur til að selja Los Angeles Clippers vegna rasisma. 9. maí 2014 08:30 Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Handbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Sjá meira
NBA-goðsögnin Earvin „Magic" Johnson tjáði sig í gær um gagnrýni Donald Sterling, eiganda LA Clippers á sig og Magic er ekki sáttur við að Sterling sé alltaf að blanda sér í umræðuna um Sterling og rassista ummæli hans. Sterling hélt því fram að Magic hafi ekkert gert til að hjálpa öðrum og spurði jafnframt hvers konar fyrirmynd fyrir börnin í LA væri maður sem svaf hjá konum í hverri borg og fékk alnæmi. NBA hefur sett Donald Sterling í algjört lífstíðarbann frá Clippers og NBA eftir að upptaka með hörðum kynþáttafordómum hans var gerð opinber. „Hann heldur að hann sé uppi á steinöld," sagði hinn 54 ára gamli Magic sem telur að hann sjálfur hafi gert sitt til að gera Bandaríkin að betri stað. „Þetta er maður sem er sár og reiður og hann er að reyna að komast upp úr holunni. Hann er að reyna að finna eitthvað haldreipi til að hjálpa sér við að halda félaginu sínu. Það er bara ekki að fara gerast," sagði Magic sem segist ætla að biðja fyrir Sterling. „Ég kom fram eins og maður og ég sagði heiminum frá þessu. Ég var ekki að kenna neinum öðrum um og vissi vel hvað ég gerði rangt. Ég var líka að vonast til þess að geta hjálpað fólki," sagði Magic ennfremur aðspurður um hinn fræga blaðamannafund árið 1991 þegar hann tilkynnti heiminum að hann væri með alnæmi og yrði að hætta að spila í NBA.
NBA Tengdar fréttir Sterling gagnrýnir Magic Johnson fyrir að smitast af alnæmi Donald Sterling, eigandi NBA liðsins Los Angeles Clippers, segir að Magic Johnson ætti að skammast sín. 13. maí 2014 10:39 LeBron vill losna við alla Sterling-fjölskylduna Eiginkona rasistans Donald Sterling, eiganda LA Clippers, ætlar að berjast fyrir því að halda félaginu en besti leikmaður deildarinnar, LeBron James, er ekki hrifinn af því. 11. maí 2014 23:01 Eigandi Clippers segist ekki vera rasisti og ætlar ekki að selja félagið Donald Sterling ætlar ekki að gefa eftir í baráttunni við NBA-deildina eftir að hann var neyddur til að selja Los Angeles Clippers vegna rasisma. 9. maí 2014 08:30 Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Handbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Sjá meira
Sterling gagnrýnir Magic Johnson fyrir að smitast af alnæmi Donald Sterling, eigandi NBA liðsins Los Angeles Clippers, segir að Magic Johnson ætti að skammast sín. 13. maí 2014 10:39
LeBron vill losna við alla Sterling-fjölskylduna Eiginkona rasistans Donald Sterling, eiganda LA Clippers, ætlar að berjast fyrir því að halda félaginu en besti leikmaður deildarinnar, LeBron James, er ekki hrifinn af því. 11. maí 2014 23:01
Eigandi Clippers segist ekki vera rasisti og ætlar ekki að selja félagið Donald Sterling ætlar ekki að gefa eftir í baráttunni við NBA-deildina eftir að hann var neyddur til að selja Los Angeles Clippers vegna rasisma. 9. maí 2014 08:30
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti