NBA: Miami og San Antonio komust bæði áfram í nótt | Myndbönd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. maí 2014 07:30 LeBron James fagnar sæti í úrslitum Austurdeildarinnar í nótt. Vísir/Getty Miami Heat og San Antonio Spurs tryggðu sér bæði sæti í næstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt eftir að hafa unnið seríur sínar 4-1.LeBron James skoraði 29 stig og Dwyane Wade var með 28 stig þegar Miami Heat vann 96-94 heimasigur á Brooklyn Nets og tryggði sér sæti í úrslitum Austurdeildarinnar. Joe Johnson skoraði 34 stig fyrir Brooklyn. Miami tryggði sér 4-1 sigur í einvíginu á móti Brooklyn Nets með flottum endaspretti en Brooklyn-liðið var með átta stiga forskot, 91-83, þegar þrjár mínútur voru eftir af leiknum. LeBron James (5 stig), Ray Allen (5 stig) fóru fyrir 12-0 spretti Miami sem komst yfir á þriggja stiga körfu frá Allen.Danny Green og Kawhi Leonard skoruðu báðir 22 stig í öruggum 104-82 sigri San Antonio Spurs á Portland Trail Blazers sem komst fyrir vikið áfram í úrslit Vesturdeildarinnar. Portland hafði minnkað muninn í 3-1 í síðasta leik en Spurs-liðið var alltof sterkt fyrir framtíðarlið Portland. Tony Parker meiddist í leiknum og spilaði ekkert í seinni hálfleiknum. Patty Mills var með 18 stig fyrir Spurs og Tim Duncan bætti við sextán stigum en San Antonio vann alla fjóra leiki sína í seríunni sannfærandi. LaMarcus Aldridge var stigahæstur hjá Portland með 21 stig og Damian Lillard skoraði 17 stig og gaf 10 stoðsendingar.Miami mætir annaðhvort Indiana Pacers eða Washington Wizards í úrslitum Austurdeildarinnar (staðan er 3-2 fyrir Indiana) en San Antonio Spurs bíður eftir sigurvegara í seríu Oklahoma City Thunder og Los Angeles Clippers (staðan er 3-2 fyrir OKC). NBA Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Fótbolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Sjá meira
Miami Heat og San Antonio Spurs tryggðu sér bæði sæti í næstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt eftir að hafa unnið seríur sínar 4-1.LeBron James skoraði 29 stig og Dwyane Wade var með 28 stig þegar Miami Heat vann 96-94 heimasigur á Brooklyn Nets og tryggði sér sæti í úrslitum Austurdeildarinnar. Joe Johnson skoraði 34 stig fyrir Brooklyn. Miami tryggði sér 4-1 sigur í einvíginu á móti Brooklyn Nets með flottum endaspretti en Brooklyn-liðið var með átta stiga forskot, 91-83, þegar þrjár mínútur voru eftir af leiknum. LeBron James (5 stig), Ray Allen (5 stig) fóru fyrir 12-0 spretti Miami sem komst yfir á þriggja stiga körfu frá Allen.Danny Green og Kawhi Leonard skoruðu báðir 22 stig í öruggum 104-82 sigri San Antonio Spurs á Portland Trail Blazers sem komst fyrir vikið áfram í úrslit Vesturdeildarinnar. Portland hafði minnkað muninn í 3-1 í síðasta leik en Spurs-liðið var alltof sterkt fyrir framtíðarlið Portland. Tony Parker meiddist í leiknum og spilaði ekkert í seinni hálfleiknum. Patty Mills var með 18 stig fyrir Spurs og Tim Duncan bætti við sextán stigum en San Antonio vann alla fjóra leiki sína í seríunni sannfærandi. LaMarcus Aldridge var stigahæstur hjá Portland með 21 stig og Damian Lillard skoraði 17 stig og gaf 10 stoðsendingar.Miami mætir annaðhvort Indiana Pacers eða Washington Wizards í úrslitum Austurdeildarinnar (staðan er 3-2 fyrir Indiana) en San Antonio Spurs bíður eftir sigurvegara í seríu Oklahoma City Thunder og Los Angeles Clippers (staðan er 3-2 fyrir OKC).
NBA Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Fótbolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Sjá meira