Mikill vöxtur í ferðaþjónustu í Stykkishólmi Samúel Karl Ólason skrifar 15. maí 2014 14:54 Stóru málin heimsóttu Stykkishólm á ferð sinni um Vesturland í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga. Stykkishólmur hefur glímt við miklar skuldir en ferðaþjónustan hefur vaxið mikið og hefðbundnar atvinnugreinar standa vel. Heimir Már ræddi stóru málin í bænum við oddvita L-listans og H-listans. Sjálfstæðismenn höfðu verið með meirihluta í 36 ár þar til í síðustu kosningum þegar L – listinn bauð fram og vann meirihlutann. Lárus Á. Hannesson oddviti L – listans, segir stóru málin á síðasta kjörtímabili hafa mikið varðað málefni aldraðra og sjúkrahúsið. Hann segist vona að L – listinn fái að halda áfram því verkefni að sameina öldrunarþjónustu sem bærinn rekur í húsi st. franciskusspítala. Lárus segir fjölbreytni í atvinnulífinu prýðilega og það hafi verið öflugt á síðustu árum. Hafdís Bjarnadóttir situr í fyrsta sæti H – listans, listi framfarasinnaðra Hólmara. Sturla Böðvarsson er bæjarstjóraefni listans. Hafdís segir að verja þurfi opinber störf á svæðinu, sem hafi horfið að undanförnu. Hún segir ákveðna stöðnun hafa ríkt og fleira fólk þurfi í Stykkishólm. Forsetakosningar 2016 video kassi Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Vesturland Stóru málin Tengdar fréttir Öflugir einstaklingar á Ísafirði Stóru málin komu við á Ísafirði á liðinni um landið. 6. maí 2014 19:00 Skoða þarf skólamálin á Akranesi Stóru málin heimsóttu Borgarbyggð og Akranes á ferð sinni um Vesturland í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga. 14. maí 2014 14:22 Stóru málin: Púlsinn tekinn á Suðurlandi Fyrsti þáttur af fimm landshlutaþáttum Stóru málanna er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld í opinni dagskrá. 28. apríl 2014 14:14 Bolvíkingar vilja unga fólkið heim Stóru Málin komu við í Bolungarvík, en þátturinn er á ferð um landið vegna sveitarstjórnarkosninganna. 7. maí 2014 20:57 Stjórnmálin rædd í pottinum á Selfossi Stóru málin komu við í Árborg á leið um landið. 30. apríl 2014 13:51 Þingeyringar vilja veiðiréttinn heim Stóru málin komu við í Þingeyri vegna sveitarstjórnarkosninganna og Lóa Pind Aldísardóttir heyrði hljóðið í íbúum. 8. maí 2014 18:04 Vestfirðir sóttir heim í Stóru málunum í kvöld Annar þáttur af fimm landshlutaþáttum Stóru málanna er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld í opinni dagskrá. 5. maí 2014 14:54 „Erum að búa til flottasta úthverfið á höfuðborgarsvæðinu“ Stóru málin komu við í Hveragerði á leið sinni um landið. 1. maí 2014 11:00 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira
Stóru málin heimsóttu Stykkishólm á ferð sinni um Vesturland í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga. Stykkishólmur hefur glímt við miklar skuldir en ferðaþjónustan hefur vaxið mikið og hefðbundnar atvinnugreinar standa vel. Heimir Már ræddi stóru málin í bænum við oddvita L-listans og H-listans. Sjálfstæðismenn höfðu verið með meirihluta í 36 ár þar til í síðustu kosningum þegar L – listinn bauð fram og vann meirihlutann. Lárus Á. Hannesson oddviti L – listans, segir stóru málin á síðasta kjörtímabili hafa mikið varðað málefni aldraðra og sjúkrahúsið. Hann segist vona að L – listinn fái að halda áfram því verkefni að sameina öldrunarþjónustu sem bærinn rekur í húsi st. franciskusspítala. Lárus segir fjölbreytni í atvinnulífinu prýðilega og það hafi verið öflugt á síðustu árum. Hafdís Bjarnadóttir situr í fyrsta sæti H – listans, listi framfarasinnaðra Hólmara. Sturla Böðvarsson er bæjarstjóraefni listans. Hafdís segir að verja þurfi opinber störf á svæðinu, sem hafi horfið að undanförnu. Hún segir ákveðna stöðnun hafa ríkt og fleira fólk þurfi í Stykkishólm.
Forsetakosningar 2016 video kassi Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Vesturland Stóru málin Tengdar fréttir Öflugir einstaklingar á Ísafirði Stóru málin komu við á Ísafirði á liðinni um landið. 6. maí 2014 19:00 Skoða þarf skólamálin á Akranesi Stóru málin heimsóttu Borgarbyggð og Akranes á ferð sinni um Vesturland í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga. 14. maí 2014 14:22 Stóru málin: Púlsinn tekinn á Suðurlandi Fyrsti þáttur af fimm landshlutaþáttum Stóru málanna er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld í opinni dagskrá. 28. apríl 2014 14:14 Bolvíkingar vilja unga fólkið heim Stóru Málin komu við í Bolungarvík, en þátturinn er á ferð um landið vegna sveitarstjórnarkosninganna. 7. maí 2014 20:57 Stjórnmálin rædd í pottinum á Selfossi Stóru málin komu við í Árborg á leið um landið. 30. apríl 2014 13:51 Þingeyringar vilja veiðiréttinn heim Stóru málin komu við í Þingeyri vegna sveitarstjórnarkosninganna og Lóa Pind Aldísardóttir heyrði hljóðið í íbúum. 8. maí 2014 18:04 Vestfirðir sóttir heim í Stóru málunum í kvöld Annar þáttur af fimm landshlutaþáttum Stóru málanna er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld í opinni dagskrá. 5. maí 2014 14:54 „Erum að búa til flottasta úthverfið á höfuðborgarsvæðinu“ Stóru málin komu við í Hveragerði á leið sinni um landið. 1. maí 2014 11:00 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira
Öflugir einstaklingar á Ísafirði Stóru málin komu við á Ísafirði á liðinni um landið. 6. maí 2014 19:00
Skoða þarf skólamálin á Akranesi Stóru málin heimsóttu Borgarbyggð og Akranes á ferð sinni um Vesturland í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga. 14. maí 2014 14:22
Stóru málin: Púlsinn tekinn á Suðurlandi Fyrsti þáttur af fimm landshlutaþáttum Stóru málanna er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld í opinni dagskrá. 28. apríl 2014 14:14
Bolvíkingar vilja unga fólkið heim Stóru Málin komu við í Bolungarvík, en þátturinn er á ferð um landið vegna sveitarstjórnarkosninganna. 7. maí 2014 20:57
Stjórnmálin rædd í pottinum á Selfossi Stóru málin komu við í Árborg á leið um landið. 30. apríl 2014 13:51
Þingeyringar vilja veiðiréttinn heim Stóru málin komu við í Þingeyri vegna sveitarstjórnarkosninganna og Lóa Pind Aldísardóttir heyrði hljóðið í íbúum. 8. maí 2014 18:04
Vestfirðir sóttir heim í Stóru málunum í kvöld Annar þáttur af fimm landshlutaþáttum Stóru málanna er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld í opinni dagskrá. 5. maí 2014 14:54
„Erum að búa til flottasta úthverfið á höfuðborgarsvæðinu“ Stóru málin komu við í Hveragerði á leið sinni um landið. 1. maí 2014 11:00