Magic fagnaði því á twitter að D'Antoni sé hættur með Lakers Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. maí 2014 11:30 Mike D'Antoni. Vísir/Getty Mike D'Antoni mun ekki þjálfa NBA-lið Los Angeles Lakers áfram á næsta tímabili en hann hætti sem þjálfari liðsins í gær. Lakers-liðið átti skelfilegt tímabil og þarf nú að finna sér nýjan þjálfara. Lakers-goðsögnin Magic Johnson var fljótur inn á twitter þegar fréttist af afsögn D'Antoni og fagnaði því. „Mike D'Antoni hættur sem þjálfari Lakers. Ég gæti ekki verið ánægðari," skrifaði Magic og talaði um að von væri á gleðidögum á ný. Þetta þýðir að Lakers er að leita að sínum fjórða þjálfara á þremur árum en D'Antoni tók við af Mike Brown sem var rekinn í byrjun tímabilsins 2012-13. Phil Jackson þjálfaði liðið til 2011. Lakers-liðið glímdi við mikil meiðsli á leiktíðinni og vann aðeins 27 af 82 leikjum sínum sem er slakasti árangur liðsins í meira en hálfa öld. Stjörnuleikmennirnir Kobe Bryant, Steve Nash og Pau Gasol var sárt saknað stærsta hluta tímabilsins. D'Antoni stýrði Lakers-liðinu í 154 leikjum og liðið vann 67 þeirra eða 43 prósent leikja í boði. D'Antoni átti eitt ár eftir af samningi sínum en lagði mikla áherslu á að fá eitt aukaár til að eiga einhverja möguleika á því að gera eitthvað með liðið á næstu árum. Það fékk hann ekki og því ákvað D'Antoni að segja þetta gott í Englaborginni.Happy days are here again! Mike D'Antoni resigns as the Lakers coach. I couldn't be happier!— Earvin Magic Johnson (@MagicJohnson) May 1, 2014 NBA Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Fleiri fréttir Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líku „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Leik lokið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Sjá meira
Mike D'Antoni mun ekki þjálfa NBA-lið Los Angeles Lakers áfram á næsta tímabili en hann hætti sem þjálfari liðsins í gær. Lakers-liðið átti skelfilegt tímabil og þarf nú að finna sér nýjan þjálfara. Lakers-goðsögnin Magic Johnson var fljótur inn á twitter þegar fréttist af afsögn D'Antoni og fagnaði því. „Mike D'Antoni hættur sem þjálfari Lakers. Ég gæti ekki verið ánægðari," skrifaði Magic og talaði um að von væri á gleðidögum á ný. Þetta þýðir að Lakers er að leita að sínum fjórða þjálfara á þremur árum en D'Antoni tók við af Mike Brown sem var rekinn í byrjun tímabilsins 2012-13. Phil Jackson þjálfaði liðið til 2011. Lakers-liðið glímdi við mikil meiðsli á leiktíðinni og vann aðeins 27 af 82 leikjum sínum sem er slakasti árangur liðsins í meira en hálfa öld. Stjörnuleikmennirnir Kobe Bryant, Steve Nash og Pau Gasol var sárt saknað stærsta hluta tímabilsins. D'Antoni stýrði Lakers-liðinu í 154 leikjum og liðið vann 67 þeirra eða 43 prósent leikja í boði. D'Antoni átti eitt ár eftir af samningi sínum en lagði mikla áherslu á að fá eitt aukaár til að eiga einhverja möguleika á því að gera eitthvað með liðið á næstu árum. Það fékk hann ekki og því ákvað D'Antoni að segja þetta gott í Englaborginni.Happy days are here again! Mike D'Antoni resigns as the Lakers coach. I couldn't be happier!— Earvin Magic Johnson (@MagicJohnson) May 1, 2014
NBA Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Fleiri fréttir Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líku „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Leik lokið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Sjá meira