Ívar búinn að velja sextán stelpur í æfingahópinn - fjórir nýliðar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2014 14:49 Guðbjörg Sverrisdóttir, yngri systir fyrirliðans Helenu Sverrisdóttur, er í 16 manna hópnum. Hún er ein af fjórum nýliðum í æfingahópnum. Vísir/Daníel Ívar Ásgrímsson er búinn að skera niður æfingahóp íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta en um helgina var hann með 25 leikmenn á æfingum. Um helgina æfðu 25 leikmenn en upprunalega voru 26 valdar í æfingahóp. Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir og Eva Margrét Kristjánsdóttir Snæfelli og Íris Sverrisdóttir, Haukum, gáfu ekki kost á sér í liðið og inn í æfingahópinn komu Jóhanna Björk Sveinsdóttir, Haukum, og Guðlaug Björt Júlíusdóttir, Njarðvík. Úr upprunalega æfingahópnum lá fyrir að tveir leikmenn gætu ekki tekið þátt í leikjum A-landsliðsins en þær Sara Rún Hinriksdóttir og Sandra Lind Þrastardóttir, báðar frá Keflavík, munu taka þátt í keppni U18-ára landsliðsins í sumar sem keppir á sama tíma og A-landsliðið. Ívar valdi sextán leikmenn en framundan eru æfingaleikir við Dani hér heima auk C-keppni Evrópukeppninnar sem fer fram í Austurríki.16 manna æfingahópurinn eftir helgina er skipaður eftirtöldum leikmönnum: (landsleikir fyrir aftan) Bryndís Guðmundsdóttir, Keflavík 23 A-landsleikir Guðbjörg Sverrisdóttir, Valur Nýliði Gunnhildur Gunnarsdóttir, Haukar 7 Helena Sverrisdóttir, DVTK Miskolc 45 Helga Hjördís Björgvinsdóttir, Snæfell Nýliði Hildur Björg Kjartansdóttir, Snæfell 3 Hildur Sigurðardóttir, Snæfell 73 Ingibjörg Jakobsdóttir, Grindavík 12 Jóhanna Björk Sveinsdóttir, Haukar 2 Kristrún Sigurjónsdóttir, Valur 28 Margrét Rósa Hálfdanardóttir, Haukar Nýliði María Ben Erlingsdóttir, Grindavík 37 Marín Laufey Davíðsdóttir, Hamar Nýliði Pálína Gunnlaugsdóttir, Grindavík 22 Ragna Margrét Brynjarsdóttir, Valur 17 Sigrún Sjöfn Ámundardóttir, KR 24 Íslenski körfuboltinn Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Sport „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira
Ívar Ásgrímsson er búinn að skera niður æfingahóp íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta en um helgina var hann með 25 leikmenn á æfingum. Um helgina æfðu 25 leikmenn en upprunalega voru 26 valdar í æfingahóp. Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir og Eva Margrét Kristjánsdóttir Snæfelli og Íris Sverrisdóttir, Haukum, gáfu ekki kost á sér í liðið og inn í æfingahópinn komu Jóhanna Björk Sveinsdóttir, Haukum, og Guðlaug Björt Júlíusdóttir, Njarðvík. Úr upprunalega æfingahópnum lá fyrir að tveir leikmenn gætu ekki tekið þátt í leikjum A-landsliðsins en þær Sara Rún Hinriksdóttir og Sandra Lind Þrastardóttir, báðar frá Keflavík, munu taka þátt í keppni U18-ára landsliðsins í sumar sem keppir á sama tíma og A-landsliðið. Ívar valdi sextán leikmenn en framundan eru æfingaleikir við Dani hér heima auk C-keppni Evrópukeppninnar sem fer fram í Austurríki.16 manna æfingahópurinn eftir helgina er skipaður eftirtöldum leikmönnum: (landsleikir fyrir aftan) Bryndís Guðmundsdóttir, Keflavík 23 A-landsleikir Guðbjörg Sverrisdóttir, Valur Nýliði Gunnhildur Gunnarsdóttir, Haukar 7 Helena Sverrisdóttir, DVTK Miskolc 45 Helga Hjördís Björgvinsdóttir, Snæfell Nýliði Hildur Björg Kjartansdóttir, Snæfell 3 Hildur Sigurðardóttir, Snæfell 73 Ingibjörg Jakobsdóttir, Grindavík 12 Jóhanna Björk Sveinsdóttir, Haukar 2 Kristrún Sigurjónsdóttir, Valur 28 Margrét Rósa Hálfdanardóttir, Haukar Nýliði María Ben Erlingsdóttir, Grindavík 37 Marín Laufey Davíðsdóttir, Hamar Nýliði Pálína Gunnlaugsdóttir, Grindavík 22 Ragna Margrét Brynjarsdóttir, Valur 17 Sigrún Sjöfn Ámundardóttir, KR 24
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Sport „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira