Þetta eru keppinautar okkar í kvöld Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 6. maí 2014 11:00 Myndir/Eurovision Sextán lönd keppa á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision-keppninnar í B&W-höllinni í Kaupmannahöfn í kvöld. Pollapönk, framlag Íslendinga, er númer fimm í röðinni með lagið Enga fordóma, eða No Prejudice. Tíu lönd komast áfram í úrslit eftir kvöldið í kvöld en atkvæði Evrópubúa gilda fimmtíu prósent á móti atkvæðum dómnefndar. Lífið á Vísi kíkir hér á alla keppinauta okkar í keppninni í þeirri röð sem þeir stíga á svið en Svíþjóð er spáð sigri í keppninni og þykir líklegt að Ungverjalandi lendi í öðru sæti.ArmeníaFlytjandi: Aram MP3Lag: Not Alone *30 ára * Læknar ráðlögðu honum að syngja ekki í æsku þar sem hann glímdi við öndunarerfiðleika í æsku Foreldrar hans skráðu hann í kór og hann læknaðist * Útskrifaður lyfjafræðingurLettlandFlytjandi: AarzemniekiLag: Cake to Bake * Nafn hljómsveitarinnar þýðir Útlendingar * Byrjaði sem sólóverkefni Þjóðverjans Joran Steinhauer * Hann samdi lagið Paldies Latiam! til að kveðja gjaldmiðil Lettlands. Lagið sló í gegn á YouTube og var skoðað rúmlega 100.000 sinnum á einni vikuEistlandFlytjandi: TanjaLag: Amazing * Fæddist í Rússlandi og flutti tveggja mánaða gömul til Eistlands * Komst næstum því í Eurovision árið 2002 með hópnum Nightlight Duo. Lagið þeirra, Another Country, lenti í öðru sæti í undankeppninni í Eistlandi * Er farsæl söngleikjastjarna í heimalandinu.SvíþjóðFlytjandi: Sanna NielsenLag: Undo * 29 ára * Sanna tók sex sinnum þátt í undankeppni Eurovision í heimalandinu áður en hún fór með sigur af hólmi * Er af dönskum ættumAlbaníaFlytjandi: HersiLag: One Night‘s Anger * 24 ára. * Tók fjórum sinnum þátt í undankeppninni í heimalandinu áður en hún fór með sigur úr býtum. * Byrjaði í söngnámi átta ára.RússlandFlytjandi: Tolmachevy SistersLag: Shine * Tvíburar sem eru nítján ára gamlir * Unnu Junior Eurovision-keppnina árið 2006 með lagið Vesennij Jazz * Tóku þátt í opnunaratriði á fyrra undanúrslitakvöldinu í Eurovision-keppninni árið 2009 sem haldin var í MoskvuAserbaídsjanFlytjandi: Dilara KazimovaLag: Start a Fire * Hóf söngferil fjórtán ára * Útskrifuð sem óperusöngkona * Elskar dýr og klæðist aldrei ekta loðfeldiÚkraínaFlytjandi: Mariya YaremchukLag: Tick-Tock * 21 árs * Samdi lagið sjálf og tók einnig þátt í textasmíðum * Lenti í fjórða sæti í úkraínsku útgáfunni af The VoiceBelgíaFlytjandi: Axel HirsouxLag: Mother * 32 ára * Spilar á trompet * Tileinkar öllum konum Eurovision-lagið sittMoldóvaFlytjandi: Cristina ScarlatLag: Wild Soul * 33 ára. * Spilar á píanó og fiðlu. * Er lærður kórstjóri og hljómsveitarstjóri.San MarínóFlytjandi: Valentina MonettaLag: Maybe (Forse) * 39 ára * Söng lagið umdeilda The Social Network Song (OH OH – Uh - OH OH) í Eurovison 2012 en komst ekki upp úr undankeppninni. Ári síðar sneri hún aftur með lagið Crisalide (Vola) sem komst heldur ekki í aðalkeppnina * Sjálflærð á píanóPortúgalFlytjandi: SuzyLag: Quero Ser Tua * Býr í Dúbaí * Steig fyrst á svið fimm ára * Var meðlimur barnasveitarinnar Onda ChocHollandFlytjandi: The Common LinnetsLag: Calm After The Storm * Dúettinn skipa Ilse DeLange og Waylon * Hafa þekkst síðan þau voru unglingar * Innblásin af Emmylou Harris, Johnny Cash, Crosby, Stills, Nash & Young og James TaylorSvartfjallalandFlytjandi Sergej CetkovicLag Moj Svijet * Hæfileikar hans voru uppgötvaðir í tónlistarskóla sem hann sótti sem barn og unglingur og þótti hann skara fram úr í píanóleik * Hóf tónlistarferil árið 1989 með ýmsum hljómsveitum * Hóf sólóferil árið 1998UngverjalandFlytjandi: András Kállay-SaundersLag: Running * Lagið er innblásið af æskuvini hans sem ólst upp við mikið heimilisofbeldi og misnotkun. * Tók þátt í ungversku hæfileikakeppninni Megasztár árið 2009 og lenti í fjórða sæti * Fæddist í New York Eurovision Tengdar fréttir Pollapönkari meðal þeirra kynþokkafyllstu Í þriðja sæti á lista Good Evening Europe. 6. maí 2014 09:10 "Þið eruð ekki fallegir en boðskapurinn er það“ Pollapönkarar þóttu skara fram úr á opnunarathöfn Eurovision. 5. maí 2014 18:30 Pollapönkarar mættu í ballkjólum Stálu senunni á opnunarhátíð Eurovision. 4. maí 2014 22:17 Bein útsending frá Eurovision Stemning í Bíó Paradís. 6. maí 2014 10:00 Frumflytur lag með maltneskri Eurovision-stjörnu Valgeir Magnússon er umboðsmaður söngkonunnar Chiara Siracusa. 3. maí 2014 11:00 Strákarnir eru stútfullir af ást Sjáðu myndböndin. 29. apríl 2014 12:30 Sérútbúið trommusett fyrir Pollapönk Eitt vinsælasta og þekktasta trommusett landsins, Dixarinn, fylgir Pollapönki til Kaupmannahafnar í Eurovision. 1. maí 2014 13:00 Pollapönkarar spreyta sig á þekktum slagara Tóku Girls and Boys með Blur í Kaupmannahöfn. 1. maí 2014 15:10 Kenndu gestum pönkdansinn Pollapönkarar í stuði í Norræna partíinu. 5. maí 2014 16:30 Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Fleiri fréttir Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Sextán lönd keppa á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision-keppninnar í B&W-höllinni í Kaupmannahöfn í kvöld. Pollapönk, framlag Íslendinga, er númer fimm í röðinni með lagið Enga fordóma, eða No Prejudice. Tíu lönd komast áfram í úrslit eftir kvöldið í kvöld en atkvæði Evrópubúa gilda fimmtíu prósent á móti atkvæðum dómnefndar. Lífið á Vísi kíkir hér á alla keppinauta okkar í keppninni í þeirri röð sem þeir stíga á svið en Svíþjóð er spáð sigri í keppninni og þykir líklegt að Ungverjalandi lendi í öðru sæti.ArmeníaFlytjandi: Aram MP3Lag: Not Alone *30 ára * Læknar ráðlögðu honum að syngja ekki í æsku þar sem hann glímdi við öndunarerfiðleika í æsku Foreldrar hans skráðu hann í kór og hann læknaðist * Útskrifaður lyfjafræðingurLettlandFlytjandi: AarzemniekiLag: Cake to Bake * Nafn hljómsveitarinnar þýðir Útlendingar * Byrjaði sem sólóverkefni Þjóðverjans Joran Steinhauer * Hann samdi lagið Paldies Latiam! til að kveðja gjaldmiðil Lettlands. Lagið sló í gegn á YouTube og var skoðað rúmlega 100.000 sinnum á einni vikuEistlandFlytjandi: TanjaLag: Amazing * Fæddist í Rússlandi og flutti tveggja mánaða gömul til Eistlands * Komst næstum því í Eurovision árið 2002 með hópnum Nightlight Duo. Lagið þeirra, Another Country, lenti í öðru sæti í undankeppninni í Eistlandi * Er farsæl söngleikjastjarna í heimalandinu.SvíþjóðFlytjandi: Sanna NielsenLag: Undo * 29 ára * Sanna tók sex sinnum þátt í undankeppni Eurovision í heimalandinu áður en hún fór með sigur af hólmi * Er af dönskum ættumAlbaníaFlytjandi: HersiLag: One Night‘s Anger * 24 ára. * Tók fjórum sinnum þátt í undankeppninni í heimalandinu áður en hún fór með sigur úr býtum. * Byrjaði í söngnámi átta ára.RússlandFlytjandi: Tolmachevy SistersLag: Shine * Tvíburar sem eru nítján ára gamlir * Unnu Junior Eurovision-keppnina árið 2006 með lagið Vesennij Jazz * Tóku þátt í opnunaratriði á fyrra undanúrslitakvöldinu í Eurovision-keppninni árið 2009 sem haldin var í MoskvuAserbaídsjanFlytjandi: Dilara KazimovaLag: Start a Fire * Hóf söngferil fjórtán ára * Útskrifuð sem óperusöngkona * Elskar dýr og klæðist aldrei ekta loðfeldiÚkraínaFlytjandi: Mariya YaremchukLag: Tick-Tock * 21 árs * Samdi lagið sjálf og tók einnig þátt í textasmíðum * Lenti í fjórða sæti í úkraínsku útgáfunni af The VoiceBelgíaFlytjandi: Axel HirsouxLag: Mother * 32 ára * Spilar á trompet * Tileinkar öllum konum Eurovision-lagið sittMoldóvaFlytjandi: Cristina ScarlatLag: Wild Soul * 33 ára. * Spilar á píanó og fiðlu. * Er lærður kórstjóri og hljómsveitarstjóri.San MarínóFlytjandi: Valentina MonettaLag: Maybe (Forse) * 39 ára * Söng lagið umdeilda The Social Network Song (OH OH – Uh - OH OH) í Eurovison 2012 en komst ekki upp úr undankeppninni. Ári síðar sneri hún aftur með lagið Crisalide (Vola) sem komst heldur ekki í aðalkeppnina * Sjálflærð á píanóPortúgalFlytjandi: SuzyLag: Quero Ser Tua * Býr í Dúbaí * Steig fyrst á svið fimm ára * Var meðlimur barnasveitarinnar Onda ChocHollandFlytjandi: The Common LinnetsLag: Calm After The Storm * Dúettinn skipa Ilse DeLange og Waylon * Hafa þekkst síðan þau voru unglingar * Innblásin af Emmylou Harris, Johnny Cash, Crosby, Stills, Nash & Young og James TaylorSvartfjallalandFlytjandi Sergej CetkovicLag Moj Svijet * Hæfileikar hans voru uppgötvaðir í tónlistarskóla sem hann sótti sem barn og unglingur og þótti hann skara fram úr í píanóleik * Hóf tónlistarferil árið 1989 með ýmsum hljómsveitum * Hóf sólóferil árið 1998UngverjalandFlytjandi: András Kállay-SaundersLag: Running * Lagið er innblásið af æskuvini hans sem ólst upp við mikið heimilisofbeldi og misnotkun. * Tók þátt í ungversku hæfileikakeppninni Megasztár árið 2009 og lenti í fjórða sæti * Fæddist í New York
Eurovision Tengdar fréttir Pollapönkari meðal þeirra kynþokkafyllstu Í þriðja sæti á lista Good Evening Europe. 6. maí 2014 09:10 "Þið eruð ekki fallegir en boðskapurinn er það“ Pollapönkarar þóttu skara fram úr á opnunarathöfn Eurovision. 5. maí 2014 18:30 Pollapönkarar mættu í ballkjólum Stálu senunni á opnunarhátíð Eurovision. 4. maí 2014 22:17 Bein útsending frá Eurovision Stemning í Bíó Paradís. 6. maí 2014 10:00 Frumflytur lag með maltneskri Eurovision-stjörnu Valgeir Magnússon er umboðsmaður söngkonunnar Chiara Siracusa. 3. maí 2014 11:00 Strákarnir eru stútfullir af ást Sjáðu myndböndin. 29. apríl 2014 12:30 Sérútbúið trommusett fyrir Pollapönk Eitt vinsælasta og þekktasta trommusett landsins, Dixarinn, fylgir Pollapönki til Kaupmannahafnar í Eurovision. 1. maí 2014 13:00 Pollapönkarar spreyta sig á þekktum slagara Tóku Girls and Boys með Blur í Kaupmannahöfn. 1. maí 2014 15:10 Kenndu gestum pönkdansinn Pollapönkarar í stuði í Norræna partíinu. 5. maí 2014 16:30 Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Fleiri fréttir Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Pollapönkari meðal þeirra kynþokkafyllstu Í þriðja sæti á lista Good Evening Europe. 6. maí 2014 09:10
"Þið eruð ekki fallegir en boðskapurinn er það“ Pollapönkarar þóttu skara fram úr á opnunarathöfn Eurovision. 5. maí 2014 18:30
Frumflytur lag með maltneskri Eurovision-stjörnu Valgeir Magnússon er umboðsmaður söngkonunnar Chiara Siracusa. 3. maí 2014 11:00
Sérútbúið trommusett fyrir Pollapönk Eitt vinsælasta og þekktasta trommusett landsins, Dixarinn, fylgir Pollapönki til Kaupmannahafnar í Eurovision. 1. maí 2014 13:00
Pollapönkarar spreyta sig á þekktum slagara Tóku Girls and Boys með Blur í Kaupmannahöfn. 1. maí 2014 15:10